Alþýðublaðið - 20.05.1921, Blaðsíða 1
J '
Alþýðublaðid
O-efid Ht af ^ULþýOnfloldkmim.
1921
Föstudaginn 20. maí.
112. tölnbl.
\
^f by r gB ar heim ilð í r n ar.
flfklseftirlft með rekstrinum.
Eins og getið var um t' blað-
inu í gær, er stjórninni heimilað
í fjárlögunum 1922, að ganga í
stórar ábyrgðir fyrir einstaka
menn, eða íyrirtæki einstakra
manna. Hingað til hefir þingið
ekki gengið svo Iangt í því að
styðja beinlínis gróð&fyrirtæki ein-
istaklinganna. En það hefir oft
ábyrgst ián fyrir einstök bæjar-
og sveitafélög, lán, sem vitanlega
-eru ætið tryggari en lán einstakra
manna. Auk þess sem ábyrgðir
íyrir opinber fyrirtæki eru alt ann-
ars eðlis, en ábyrgðir fyrir ein
staka menn.
Ef nu stjórnin notar þessar
heimildir s'era henni eru veittar,
verður hún fyrst og fremst að
gæta þess, að leggja ekki út-á
neina tvísýnu. Hún verður að gæta
þess, að næg trygging og — trygg-
Ing sem hægt er að koma í pen-
inga, ef illa fer, sé fyrir hendi Og
ekki þar með búið. Hún verður
að hafa nákvæmt og fullkomið
-fiftirlit raeð þvi, hvernig fyrirtæk-
ið er rekið. Hafa aðgang að ö!l-
atn békum og sktlríkjum þess og
Mnd í bagga með stj'órn þess.
Þeir sem gengið verður í ábyrgð
fyrir, verða að sætta sig við af-
skifti ríkisins af fyr rtæki 'þeirra,
því almennhsgsheill krefst þess, að
allrar varúðar sé gætt. Einstakl-
ingarnir geta ekki vænst þess, að
ríkið hlaupi undir bagga með
þeim þegar ilia gengur og taki
við skellunum, ef til kemur, þegar
þeir á góðu árunum hafa einir
haft ágóðann af fyrirtækjunum.
"Sú stema, sem þingið hér hefir
tekið, mun einsdæmi, s.ð mínsta
kosti f seinni tíð og það fordæmi
sem það hefir gefið et óálitlegt.
Landið hefir að vísu áður gengið
I, svipaða ábyrgð og tapað á
áienni, en þvf meiri ástæða var
til þess, að fara varlega, ekki
sfct á þeim tímum, sem nu eru.
Það er heldur ekkert smáræðis-
vald, í.em lagt er í hendur stjórn-
arinnar raeð heimildum þessum
og vissulega gætu þær vetið freist-
andi, ef um óhtutvanda menn
væri að ræða. Þjóðin verður því
að vera á verði og hafa vakandi
auga á þvf, sem gerist í máli
þessu. Og stjóraw verður að gæta
sín fyrir ágengni þeirra, sem sim
ábyrgð kynnu að biðja.
Sanir fil 3sian8s.
Eins og í fyrra, dvelja nokkrir
danskir bændasynir hér á landi
sumarlangt Er það fyrir milligöngu
dansk Isleazka félagsins og Bún
aðarsambandsins, að þeir koma
hingað.
Að þessu sinni munu 26 Danir
dvelja hér við sveitavinnu, 14 eru
komnir ti! Norðurlandsins og von
er á K2 með Gullfossi næst, sem
setjasí að hér f grend og á Vest-
urlandi. Hér er ekki um venjulega
kaupamenn &ð ræða, eins og gef-
ur að skilja, því þó Ðanir standi
okkur miklu framar í búskap, eru
þeir óvanir íslenzkri sveitavinnu;
enda eru þeir fremur komnir hing-
að tíl þess að kynnast landi og
þjóð, en til þess að hafa ofara af
fyrir sér.
Forseti Búnaðarfélagsins gaf
blaðinu þær upplýsiagar i gær,
að síðastliðið haust hefðu 13 ís-
lendingar farið til Norðurlanda og
Þýzkalands í sömu erindum og
þesssr Ðanir, og nú f haust muudu
enœ allmargir landar fara utan til
þess að kynnast búnaðarhittum
nágrannaþjóðanna.
Auðvitað er hér ekki um neinn
innfiutaing útSends vinnuals að
ræða, enda yrði slíkt illat tekið
upp, ná þegar atvinnuleysi er
eins tilfinnanlegt f landinw ©g
raun ber vitni um.
Helst ætti að koma þessu svo
fyrir, að um bein skifti væri að
ræða, þasaig, að maður kæmf í
manns stað. Enda mundi siíkt 6-
dýrara báðum aðiljum og útiloka
óánægju atvinnulausra manna hér
á Iandi.
Verklýðssamtök
Sú frétt stóð í blöðunuin ný-
Iega, að verkamenn við ýmsar
smærrí iðnstoraanir í Bandarfkjun-
um séu farnir að sýna hug á að
kaupa þær af eigendum þeirra og
¦raka þær undir sameigna-fyrir-
komulagi. Haida auðmennirnlr í
þær alt sem þeir geta, en verka-
menn, vélafræðingar sérstakiega,
hafa góð samtök sfn á niilli, og.
hafa stundum þröngvað auðvald*
inu til að láta þær af hendi. Er
þar nú nokkrum stofnunum stjór»-
að' af verkamönnum sjálfum. Einæ
aðalhængurinn á þessu fyrir verka-
memi var féleysi. Bankar vildu
ekki lána þeim, Tóka þeír þá tít
þeirra ráða að stofna sjálfir b».nkH
með fé þvi er þeir áttu f öðruira
bönkum; óx; honum svo fljótt ás-
megin, ?ð hann gat farið að láns,
peninga til slíkra fyrirtækja verSsa
manna. Með því að draga íéð ér
bönkunum sem þeir áttu bjá þessss,
gátu þeir notað þ&ð sér í hag, og
um leið komið í vsg fyrir að það
yrði ' notað -,,£ mótl þeim og vel-
ferð þeirra, eins og.nú er óspari
gert. Er þv£ spáð að þess mussi'
skamt að bíðs.,, að verkamannafé-
lögin fari að taka upp þessa að
ferð og vínna á þeim grundveMi
að sameiginlegri velferð verkalýðs
ins. Þar sem þetta hefir verifí
byrjað hefir það gefist vel, og:
brotið á bsk aftur alla keppinaute
sem eins og áður viija að okif
þyngist en ekki léttist á herðuœ
verkalýðsins. Þetta er sama fyrif-
komulagið og bæsidur fyhjja, KorsJ-
félög peirra eru f þessu fólgiíi.