Vísir - 28.12.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 28.12.1966, Blaðsíða 10
70 V í SIR . Miðvikudagur 28. desember 1966. aruxn Símskey ti frá hréttaritara ,Visis‘. Ktupra.höfn 23. des. Ákafar ornstnr í Karpatafjöllunmn og Rnmenín. Miðvelðin haía svarað ölmælnm Wilsons játandi. Madama Thebes, franska spákonan er ðáin. BELLA UTVARP 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 VeÖurfregnir.) 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böövars- son flytur þáttinn. 19.35 Maðurinn með luktina. Séra Páll Þorleifsson fyrr- um prófastur flytur erindi. 20.00 íslenzk tónlist. 20.20 Þjóðlíf. Ólafur Ragnar Grímsson stjómar þættin- um, sem fjallar um leik- húslíf. 21.30 Fréttir og veöurfregnir. 21.30 Einsöngur í tónleikasal: Danska söngkonan Else Paaske syngur. 22.00 Kvöldsagan: „Jólastjarnan“ eftir Pearl S. Buck. Arn- heiöur Sigurðardóttir mag- ister les annan lestur af þremur. 22.20 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. Sænsk nútímatónlist. 23.20 Dagskrárlok. í fyrste sinn í lengri tíma stemmir reikningshaldið okkar upp á eyri, við eigum bara eftir að fcorga inn þúsundkallinn, sem við höfum yfirdregið í bankanum Miðvikudagur 28. desember 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 16.40 Sögur og söngur. Guðrún Birnir stjómar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. Jólatónieikar yngstu hlustendanna. SJONVARP REYKJAVÍK Miðvikudagur 28. desember 20.00 Fréttir. 20.25 Frá heimsókn forseta Is- lands, herra Ásgeirs Ás-, geirssonar, til Israel. 20.40 100 ára afmæli ísafjarðai kaupstaðar. — Kvikmynd gerð af sjónvarpinu. 21.00 Denni dæmalausi. Þessi þáttur nefnist „Afi og ungfrú Ester". — Með aðalhlutverkið, Denna dæmalausa, fer Jay North með. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir 21.25 Meðferð gúmmíbjörgunar- báta. Hannes Hafstein, erindreki S VFÍ. 21.45 Boðið til Parísar. Við heimsækjum Parísar- borg og njótum leiösagnar Maurice Chevaiier, Fern- ande^ o. fl. 22.35 5. og 6. kantata jólaorator íu J. S. Bach. frá vestur-þýzka sjónvarp- inu. Verkið er leikið i kirkjunni í Birnau við Con- stancevatn. Flutt af Bachkór Freiburg- ar og einleikurum hans. Einsöngvarar: Magda Höff- gen, Peter Pears, Diet- rich Fisher Dieskau, Agn- es Giebel og Georg Jelden. 23.35 Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVIK Miðvikudagur 28. desember 16.00 Dobie Gillis. 16.30 Mr. Adams and Eve. 17.00 Kvikmyndin : „Kentucky Moonshine". 18.30 Hjarta borgarinnar. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Bverly Hillbillies. 20.00 Þáttur Danny Kayes. 21.00 Þáttur Dick Van Dykes. 21.30 Biography. 22.00 Class of ’67. .3.00 Kvöldfréttir. 23.15 t.eikhús noróurljósanna : „Daisy Kenyon“. ÁRNAF ÍIEILLA Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 29. desember. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Þér býðst eitthvert gott tækifæri, sem þú mátt ekki láta þér úr greipum ganga. Ein- hver peningamál kunna að gera vart við sig, en sennilega finn- urðu lai sn þeirra. Nautið 21. apríl til 21. maí: Annríkið helzt, og viljirðu halda heilsu og starfskröftum, ber þér nauösyn til að láta það ekki vaxa þér yfir höfuð. held- ur verða þér úti um nauðsyn- lega hvíld. Tvíburamir 22. mai til 21. júní. Þú færð bréf eða send- ingu, sem gleður þig innilega. Hafðu gát á peningamálum þín um, og gættu þess að ekki kom ist greiöslur í eindaga. Hvíldu þig í kvöld ef auðiö reynist. Krabbinn 22. júní til 23. júli : Þú hefur í ýmsu að snúast, en ættir umfram allt að veröa þér úti um nauðsynlega hvíld. — Taugaálagið hefur verið mikið að undanfömu og það segir til sín. Ljónið 24. júli til 23. ágúst: Eitthvaö virðist verða til þess að þú njótir dagsins ekki sem skyldi. Sennilega er það eitt- hvað í sambandi við aðkallandi greiðslur. Kvöldið getur oröið mjög ánægjulegt. Meyjan 24 ágúst til 23. sept-.: Reyndu að verða þér útj um stund til að hvíla þig í einrúmi í dag og athuga þinr. gang. Það virðist eitthvert torleyst vanda- mál á döfinni, sem þú verður að hugleiöa í næði. Vogin 24. sept til 23. okt. . Góður dagur, ef þú gefur þér tíma til að athuga þinn gang við og við. Varastu allar fljót- færnislegar ákvarðanir. Róman- tíkin getur orðið þér til mikill- ar ánægju í kvöld. Drekinn 24. okt tii 22. nóv. : Farðu gætilega í meiriháttar ákvörðunum og láttu ekki skap eða tilfinningar ráöa um of af- stöðu þinni. Þú færö aö líkind- um bréf í dag, sem veldur þér heilabrotum. Bogamaöurinn 23. nóv. til 21. des.: Þú skalt ekki taka til við vinnu þína nema þú finnir þig færan um það. Neitaðu öll- um samkvæmisboðum í kvöld. Gættu þess að óþarfar áhyggj- ur nái ekki tökum á þér. Steingeitin 22. des. til 20. jan. : Hafðu vaðið fyrir neðan þig í peningamálum, eins hvað snertir gagnstæða kynið og taktu þar ekki um of mark á loforðum, sem gefin eru eftir stundarkynningu. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr. : Þú getur komið miklu í verk í dag, einkum fyrir há- degið, ef þú dreifir ekki kröft- unum um of. Þegar líður aö kvöldi. býöst þér þátttaka i ein hverjum fagnaði. Fiskamir 20. febr. til 20. marz : Beindu þér að aðkallandi störfum. Láttu ekki kúnningja tefja þig með ótímabærum gleö skap. Taktu þínar ákvarðanir og haltu fast við þær, hvað sem aðrir vilja g segja. saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Hanna Sjöfn Fredriksen og Al- freð Már Alfreðsson. — Heimili þeirra er að Naustahvammi 12, Neskaupstað. (Studio Guömundar). Laugardaginn 17. desember voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Margrét Is- aksen Ásvallagötu 55 og Pétur Sv. Gunnarsson Sörlaskjóli 22. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 42. (Studio Guðmundar). ÍILKYNNINGAR Frá Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Dregið var í happdrætti Styrkt arfélags vangefinna á Þorláks- messu og eru vinningsnúmerin innsigluð og varðveitt hjá borgar fógetaembættinu. Ekki verður unnt aö birta vinningsnúmerin fyrr en skil hafa borizt af öllu landinu, sem væntanlega verður um miðjan janúar. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands: Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verður lokuð milli jóla og n; árs. Bankar og sparisjóðir Afgreiðslutimar: Landsbanki Islands, aðaibanki, Austurstræti 11: Opið kl. 10—15 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 15: Opiö kl 13—18.30 aila virka daga nema laugardaga kl 10—12.30. Útibúið Laugavegi 77: Opið kl 10—15 alia virka daga nema laug ardaga kl. 10—12.30. Ennfremut sparisjóös- og hlaupareiknirigs- deild kl. 17—18.30 mánudaga ti) föstudags. Útibúið Langholtsvegi 43: Opiö kl. 10—12, 13—15 og 17—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Útibúið við Hagatorg: Opið kl LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstööinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230 LJpplýsingar um læknaþjónustu I borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1 Sími: 23245 Kvöld- og heigarvarzla apótek- anna í Reykjavík 24. des.—31. des. Vesturbæjar Apótek - Lyfja- búðin Iðunn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14. heigidaga kl. 13—15. Næturvarzla í Hafnarfirðl að- faranótt 29 .des.: Eiríkur Bjöms- son Austurgötu 41, simi 50235. 17. desember sl. voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ung- frú Linda Guðbjartsdóttir og Magnús Ársælsson. — Heimili þeirra er að Akurgerði 35. (Studio Guðmundar). 10—15 og 17—18.30 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 10— 12.30. ðnaðarbanki íslands h.f. Lækj- argötu 10 B. Opið alla virka daga ki. 10—12 og 13 -30—16.30 nema iaugardaga 10—12. Útibú Strandgötu 34, Hafnar- firði. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13.30—16.30, föstu- daga einnig kl. 17—19, laugar- daga kl. 10—12. Útvegsbanki Islands, aðalbanki við Lækjartorg: Opið kl. 10—12 og 13—16 alia virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Ennfremur sparisjóösdeild kl. 17-18.30 mánu daga tii föstudags. Útibúið Laugavegi 105: Opið kl. 10—12 og 15—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10— 12.30. Búnaðarbanki íslands, aðal- banki, Austurstrætj 5: Opið kl. 10—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 3. Opið kl. 13—16.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Útibúið Laugavegi 172: Opið kl. 13.30—19 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12.30. Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 26: Opið kl. 10—12 og 15.30—18.30 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Sparisjóðurinn Pundið, Kiappar stíg 27: Opið kl. 10.30—12 og 13 30—15 aila virka daga nema laug ardaga kl. 10.30—12. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.