Alþýðublaðið - 20.05.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 20.05.1921, Page 1
Alþýðubladid ®efid tit af Alþýduflokknum. 1921 Föstudaginn 20. maí. ^íbyrgiarheimilðirnar. ftikiseftirlit með rekstrínum. Eins og getið var um í biað- inu f gær, er stjórninni heimilað 4 íjárlögunum 1922, að ganga í stórar ábyrgðir fyrir einstaka menn, eða fyrirtæki einstakra ntanna. Hingað til hefir þingið ekki gengið svo iangt í því að styðja beinlínis gróðafyrirtæki ein- staklinganna. En það hefir oft ábyrgst lán fyrir einstök bæjar og sveitafélög, lán, sem vitanlega eru ætíð tryggari en ián einstakra manna. Auk þess sem ábyrgðir fyrir opinber fyrirtæki eru alt ann- ars eðlis, en ábjrrgðir fyrir ein staka menn. Ef nú stjórnin notar þessar heimildir sem henni eru veittar, verður hún fyrst og fremst að gæta þess, að leggja ekki út á neina tvísýnu. Hún verður að gæta þess, að næg trygging og — trygg- ing sem hægt er að koma í pen- inga, ef illa fer, sé fyrir hendi Og ekki þar með búið. Hún verður að hafa nákvæmt og fullkomið eftirlit með því, hvernig fyrirtæk- ið er rekið. Hafa aðgang að öll- am bókum og skilríkjum þess og ,hSmd í bagga með stjórn þess. Þeir sem gengið verður í ábyrgð fyrir, verða að sætta sig við af- skifti ríkisins af fyr.rtæki þeirra, því almenningsheill krefst þess, að allrar varúðar sé gætt. Einstakl- ingarnir geta ekki vænst þess, að ríkið hlaupi undir fcagga með þeim þegar illa gengur og taki við skellunum, ef til kemur, þegar þeir á góðu árunum hafa einír haft ágóðann af fyrirtækjunum. 'Sú stefna, sem þingið hér hefir tekið, imun einsdænú, að minsta kosti f seinni tíð og það fordæmi sem það hefir gefið er óálitlegt. Landið hefir að vísu áður gengið { svipaða ábyrgð og tapað á henni, en því meiri ástæða var til þess, að fara varlega, ekki sízt, á þeim tíunum, sem nú eru. Það er heldur ekkert smáræðis- vald, sem íagt er £ hendur stjórn- arinnar með heimildum þessum og vissulega gætu þær verið freist- andi, ef um óhlutvanda menn væri að ræða. Þjóðin vetður því að vera á verði og hafa vakandi auga á því, seín gerist £ máli þessu. Og stjórmn verður að gæta sin fyrir ágengni þeirra, sem um ábyrgð kynnu að biðja. Sattir til 3 slattðs. Eins og í fyrra, dvelja nokkrir danskir bændasynir hér á landi sumarlangt Er það fyrir milligöngu d&nsk islenzka félagsins og Bún aðarsambandsins, að þeir koma hingað. Að þessu sinni munu 26 Danir dvelja hér við sveitavinnu, 14 eru komnir til Norðurlandsins og von er á iz með Gulifossi næst, sem setjast að hér í grend og á Vest- urlandi. Hér er ekki um venjuiega kaupamenn að ræða, eins og gef- ur að skilja, því þó Danir staadi okkur miklu framar í búskap, eru þeir óvanir íslenzkri sveitavinnu; enda eru þeir fremur komnir hing- að tU þess að kynnast landi og þjóð, en til þess að hafa oían af fyrir sér. Forseti Búnaðarfélagsins gaf blaðinu þær upplýsiogar í gær, að sfðastliðið haust hefðu 13 ís- lendingar farið til Norðurlanda og Þýzkalassds í sömu erindum og þessir Danir, og nú í haust muudu enst alimargir landar fara utan til þess að kynnast búnaðarháttum nágrannaþjóðanna. Auðvitað er hér ekki um neinn innðutning útlends vinnuafis að ræða, enda yrði slfkt illa tekið upp, nú þegar atvinnuleysi er eins tilfinnanlegt f landinn og raun ber vitni um. 112. tölubl. Helst ætti að koma þessu svo fyrir, að um bein skifti væri að ræða, þannig, að maður kæmi í manns stað. Enda mundi slíkt ó- dýrara báðum aðiljum og útiloks. óánægju atvinnulausra manna hér á landi. Verklýðssamtök Sú frétt stóð í blöðunum ný- Iega, að verkamenn við ýmsar smærri iðnstofnanir i Band&rfkjun- um séu farnir að sýna hug á að kaupa þær af eigendum þeirra og reka þær undir sameigna-fynr- komulagi. Halda auðmennirntr ■( þær alt sem þeir geta, en verka- menn, vélafræðingar sérstaklega, hafa góð samtök sfn á milli, og. hafa stundum þröngvað auðvald- inu til að láta þær af hendi- Er þar nú nokkrum stofnunum stjórn- að af verkamönnum sjálfum. Einai aðalhængurinn á þessu íyrir verka- mems var féleysi. Bankar vildu ekki Iána þeim. Tóku þeir þá tH þeirra ráða að stofca sjálfir foíaka með fé því er þeir áttu f öðrurn bönkum; óx honum svo fljótt ás megin, að hanra gat farið að lána peninga til slikra fyrirtækja verka manna. Með því að draga féð bönkunum sem þeir áttn hjá þeáss, gátu þeir notað það sér í hag, og um Ieið komið f. veg fyrir að það yrði notað 2 móti þeim og ve!- ferð þeirra, eáns og nú er ósparí gert. Er þv£ spáð að þess muni skamt að bíða, að verkatnannafé- lögin fari að taka upp þessa aö ferð og vinna á þeim grundvelli að sameiginlegri velíerð verkalýðs ins, Þar sem þetta hefir verið byrjað hefir það gefist vel, og: brotið á bak aftur alia keppinautn. sem eins og áður vilja að okii þyngist en ekki léttist á herðum verkalýðsins. Þetta er sama fyrir- komulagið og fcændur fylgja. Kora félög þeirra eru í þessu fólgsn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.