Alþýðublaðið - 20.05.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.05.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐlÐ Afgreiðsla felaSains er f Alþýðuhúsino við Insólfsstrxtí ogj Flvcrfisgötn. ISími 988. Anglýsingum sé skilað þnngað eða í Gutenberg í síðasta lagi kl. 10 árdegis, þann dag, scm þæ? ðiga að koma i blaðið. Áskriftargjaid ein kr. á mánnði. Anglýsingavsrð kr. i,So cm. sindálknð. Utsölumenn beðnir að gera skii ti! afgreiðslunnar, að minsta kosti ársíjórðnngslega. Þáu og verkamenn eiga saraeig- Megan óvin við að stríða; bar- dagaaðferðin cr í þessu efni eínæ- ig só sama. (Voröid.) FyrirlestnrJ. 0. Fells, Á annan í hvítasunnu héh G. O. Felis fyrirlestur um dáieiðslu og beiting hennar í daglegu iífi. Áður fyr var dáieiðslan talin ti! ioddaralistar, ec er nú á tlnium isitt þeirra efna, er vísindatnenn sm heim allan leggja kapp á að rannsaka. Loddaralistin er nú orðin að emhverju örðugasta viðfangsefni vfsindamanna heitnsins. Efnið er svo yfirgripsmikið, að ekki er hægt að áusa úr þeira 'Prðarbrunni raeð eins tfraa fyrir- Sestri. Fyrirlesanns hafði skipað efninu mjög vel niður og sunduriiðað jþser raörgu myndir, er dáleiðsla tbirtist í. Hinn mesti fróðieikur var í fyr- irlestrinum, bæði almennur og ýmislegt sera fyrirlesarinn sjálfur fctafði athugað, enda er hann mjög alhugull maður. Húsfyllir var á fyrirlestrinuin og fengu þar efaust margir skýr- ingu á þeitn atburðum úr daglegu lífi, er þeirn áskýranlegir þóttu, og enginn íór svo út, að ekki vseri honnm ijóst, að hugur tnanss- *nis er afl, sem hefir meiri áhrif á nmheiminn en raargan hefir áður yent grun í G. O. Fells er gæddur hinum beztu íyrirlesarahæfileikum, enda hafði fólk hiaa mestu unun af að hlusta á hann, og margur rann sá, er allgjaman myndi hafa hiýtt á fyrirlestur hans um þetta efni, en sem ekki hefir komið þvf við, og vonandí endurtekur FeSls þeanan fyrirlestur áður en hann hverfur heim f sumarleyfi sitt. Áheyranái. lítleniar jréHir. Samgongnr eru nú hafnar milli Vardö í Nor- egi og Arkangelsk í Rússlandi. Ganga tvö gufuskip vikulega milli þessara staða. Það þykir og tfð* indum sæta, að þrjár járnbrautir eru nú I viðbót nýteknar tii starfa í Norður Rússlandi, og er ein þeirra braut sem liggur að ianda- mærum Finnlands. Rússland og LettUnd. Um þessar mundir eru að hefj- ast stór viðskifti milli Rússlands og Lettlands. Selur Rússiand við til Riga, en kaupir þar í staðinn ýmsar vörur fyrir 5^/2 miljón gúll- rúbla. Láta útlend blöð rajög af þvf, hver nauðsyn sé á því fyrir sérhvert ríki, sem vill afla sér við- skifta við Rússland, að draga það ekki þangað tii un> seinan, þegar stórveldin séu búin að koma þar ár sinni íyrir botð. Éru Norður- landaríkin nú í Stokkhólmi að gera verzlunarsatnninga við sendi ncínd Rússa þar, og keppast hvort um annað að komast að sem bezt- um kjörum, en Island situr hjá og hefst ekki að. Umsetning enska samlags- kanpfélagslns var 1920 105,4 milijónir sterlings- punda eða 16 mi!j. meira en árið á undan. Það framleiddi sjálft vörur upp a 33,4 miij. sterl.pd (7,5 milj. meira en næsta ár á nndan). Hinke Rergegren heitir eian af fremstu jafnaðar- mönnum Svfa. Hann varð nýlega sextngnr að ' aldri. Hefir hann starfað mjög íyrir málefnið í Sví- þjóð og starfar enn og þykir af- bragðs ræðumaður. Munu fáir hafa fylgst svo með tfmanum af jafnÖldrum hans og með jafnmikl- um eldmóði og hann. Teiðarnnr yið Noreg. Sfldveiðin var engin við Noreg í vetur, en makrfl- veiðin var góð og þorskveiði í meðallagi, að því er norsk blöð segja. Nýtt skepnnföðnr. .Atnericin Chemical Societý" heitir efnafræðisfélag í Bandaríkj- unurn. Kom það nýlega fram ^ háskólanum f Chicago með sann- anir fyrir því, að í sagi væri mikið gripaíóður, ef það væri leyst upp eins og efnafræðin fyrir skipaði. Telur féiagið það mjög auðvelt, þykist þess fullvissa að ekki Ifði á löngu þar til að griparæktar- menn fari alment að nota það sem fóður, eða fóðurbætir handa gripum. Skotska sunbandið hafði 1920 29 5 tnilj. aterl.pd. um- setningu eða 47 milj. meira en 1919. Eigin-framleiðslan var 9,5 milj. sterlpd. eða 2,1 milj. meira en 1919. Un ðagints og veginn. Bjálparstoð Hjúkrunarfélagsina Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. fe, Fiskiskipln, í gær komu af veiðum Jón Forseti, Þorsteinn Ingólfsson, Snorri Sturluson og Rán, aliir með góðan afla. Aðeins 8000 kr. er heimilað að veita 1922, stúdentum er nám stuada við erlenda háskóla, og ekki meira en 1200 kr. hverjum. Með öðrum orðum, aðeins 6—7 stúdentum er.ætlað að stunda nám í þeim greinum sem okkur íslend- ingum ríður mest á að fá lærða menn í, og sem ekki eru kendar hér á iandi. Má slíkt kalla rausn mikla og hyggindi af þinginu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.