Vísir - 26.01.1967, Side 11

Vísir - 26.01.1967, Side 11
V1SIR. Fimmtudagur 26. janúar 1967. ■* | BORGIN M elagp | m 1IS □ \<i LÆKNAÞJÚNUSTA SlysavarOstotan i Heilsuvemd- arstööinni Opin allan súlar- nrínginn — aðeins móttaka slas- aðra — Simi 21230 (Jpplýsingar um læknaþjónustu i borgínni gefnar I simsvara Læknafélags Reykjavíkur Sim- inn er 18888 Næturvarzla apótekanna I Reykja vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti I Simi' 2á245 Kvöld- og heigarvarzla apótek anna í Reykjavík 21.—28. jan.: Reykjavikur Apótek — Apótek Austurbæjar. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kL 9—14. helgidaga kl 13—15. Næturvarzla í Hafnarflrði að- faranótt 27. jan. Sigurður Þor- steinsson, Kirkjuvogi 4, sími 50745 og 50284. SJDNVARP KEFLAVÍK Fimmtudagur 26. janúar. 16.00 Coronado 9. 16.30 Biography. 17.00 Kvikmyndin „Highpowered Rifle." .18.30 Fræðsluþáttur ura almanna tryggingar. 18.55 Kobbi kanfna. 19.00 Fréttir. 19.15 E. B. Film. 19.30 Þáttur Red Skeltons. 20.30 Friends and Nabors. 21.30 Fréttaþáttur. 22.00 Þáttur Gary Moores. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: Pabbi er piparsveinn! VISIR 50 Jyrir arum UTVARP Fimmtudagur 26. ianúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi bamanna. Egill Friðleifsson söng- kennari sér um þáttinn. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Minnzt aldarafmælis Þorsteins Gíslasonar skálds og riMjóra! Andrés Bjömsson lektor flytur erindi, og lesið verður úr ritverkum Þor- steins Gíslasonar. 20.30 Útvarpssagan: „Trúðamir“ eftir Graham Greene. Magnús Kjartansson rit- stjóri les. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passiusálma (4) 21.40 Sinfóníuhljómsveit ís- lands heldur hljómleika £ Háskólabíói. Stjómandi Bohdan Wodiczko. 22.10 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 22.30 Sellósónata i g-moll op. 65 eftir Chopin. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli Ingvar Asmundsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. Samverjinn. 260 máltíðir voru framreiddar hjá Samverjanum í gær. Af borös gestum voru aöeins 16 fullorðnir \ en um 150 bamaskólaböm. Er þetta svo mikil aðsókn, að Sam- verjinn annar ekki meim. 26. jan. 1917. Árnað heilla Þann 30. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Bjömssyni, ungfrú Berglind Andrésdóttir og össur Kristins- son. Heimili Þeirra verður í Hamborg. Studíó Guðmundar. Gluggagjóstur. Ef kaldur gustur um gluggann flæðir, og grenjandi rigning á honum mæðir, Um suðræn höf Liðlega hundrað íslendángar sigla nú um suðræn höf með flaggskipi Islendinga, Gullfossi. Skipið lagði upp fyrir rúmri viku og mætti brátt hlýindum, en lenti í óþægindum á tíma vegna stórra sjóa. Stærri myindin sem hér fylgir er af Age Lorange, þeim góð- kunna tónlistarmanni, sem von andi er nií farinn aö skemmta farþegum með list siiani, en á hinni myndinni eru ung hjón, sem voru að fara í síðbúna brúðkaupsferð meö skininu. Þau lieita Björg Björgvinsdóttir og Jón Barðdal, em til hægri á myndinni er vinur þeirra Guð- mundur Magnússon að nafni. flestir í gremju gluggann flýja, í grennd við hann er ei nokkur hiýja. En þetta er oftast unnt að laga, svo ei það verði lengur til baga. Þið símið þá beint í sérfræðing, hann sjá mun um rétta lagfæring. Sími: 34144, helzt að kvöldi. Amazon bifreið kom á númer P-548. Saab bifreið kom á númer R-2688. Land Rover bifreið kom á númer E-152. Þeir, sem vildu gefa Geðvemd- arfélaginu notuð frímerki geta komið þeim á skrifstofu félagsins Veltusundi 3, eða pósthólf 1308 Reykjavík. TÍLKYNNINGAR Frá Styrktarfélagi vangefinna. 24. jan. voru opnuð innsigli vinningsnúmera í happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Volvo BLOÐBANKiNN Blóðbankinn tekur á móti blóð gjöfum í dag kl. 2-4. Stjörnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. janúar. Hrúturinn, 21. febr. — 20. apr: Það verður mikið annríki hjá þér í dag, bæði á vinnustað og heima fyrir. Fjölskyldumálin verða ofar lega á baugi, og margt sem þú þarft að henda reiður á. Nautið, 21. april — 21. max: Þú verður vel upplagður til starfa og kemur miklu í verk, en gættu þess þó, að ekki er víst að allir reynist eins kappsam ir í kringum þig. Hvíldu þig vel í kvöld. Tvíburamlr, 22. maí — 21. júní: Peningamálin krefjast nokkurra átaka, ef þú átt að koma þeim viðunandi horf. Eflaust sérðu tækifæri til að auka tekjur þín- ar, en þau bjóöast vart lengi. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Tunglið gengur í merki þitt, hvað getur haft þau áhrif að þú verð- ir í heldur leiðu skapi og fljótur að skipta um skoðun og afstöðu. Láttu það ekki bitna á öðrum. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Þú ættir að verða þér úti um ró og næði til þess að athuga gaumgæfilega hvaða ákvarðanir muni vænlegast að taka í vissu máli. Flanaðu umfram allt ekki að neinu. Meyjam, 24. ágúst — 23. sept.: Ef þú ert fljótur að ákveða þig, geturðu gripið hagstætt tækifæri. þú getur fengið vissar óskir þínar uppfylltar og komizt yfir hluti, sem hugur þinn hefur lengi stað ið tíl. Vogin, 24. sept. - 23. okt.: Gefðu gaum að afkomumálunum £ dag og hugleiddu afstöðu þína til fjölskyldunnar og þinna nán- ustu. Þú ættir aö geta fundið ráð til að auka tekjur þínar verulega. Drekinn, 24. okt. - 22. nóv.: Þú þarft að leysa eitthvert að- kallandi vandamál, og alg 'oend- ir til að þér takist það, ef þú einbeitir þér, svo að þú hafir bæði hag og sóma af. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Þetta getur orðið þér góður dagur, ef þú gefur gaum aö pen- ingnmálunum. Hvíldu þig vel í kvöld. Steingeitin, 22. des. - 20. jan.: Þú munt þurfa að beita bæði lagni og skilningi £ samskipt- um við þína nánustu í dag, ef þér á að takast að fá þá til að- stoðar við þig og áhugamál þín. j Vatnsberiim, 21 .jan. — 19. febr.: Svo virðist sem þú verðir ekki sem bezt upplagður fyrri hluta dagsins. Þetta lagast þó þegar á lfður, og f heild verður dagurinn góöur og kvöldið á- nægjulegt. Fiskamir, 20 .febr. — 20. marz: Þetta getur orðið þér hagstæð- ur dagur, þótt heldur verði dauft yfir fram yfir hádegið. Tefldu ekki á tvær hættur f penwiga- málunum þegar á líöur. Rafmagns- tælci Eldavélasett, 3 gerðir Eldhúsviftur, 2 gerðir Eldavélar, 2 gerðir iLavamat sjálfvirkar jjþvottavélar fyrir heimili Sjálfvirkar þvottavélar fyrir fjölbýlishús Tauþurrkur Tauvindur Strauvélar Straujám. Húsprýði hf Laiígavegi 17ð Sími 2-0440 ^4* ^——■! — w VERKFÆRI VIRAX UmboSiS SIGHVATUR EINARSS0N & C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 Sími 13645

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.