Vísir - 18.02.1967, Page 11

Vísir - 18.02.1967, Page 11
V1SIR . Laugardagur 18. febrúar 1967. i/ €&&&&$ | I £ ctCLCf BORGIN £ cLacf | UTVARP Laugardagur 18. febrúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Sigríöur Siguröardóttir kynnir. 14.30 Vika framundan Baldur Pálmason og Þor- kell Sigurbjörnsson kynna útvarpsefni. 15.00 Fréttir. 15.10 VeðriÖ í vikunni. Páll Bergþórsson veöur- fræöingur skýrir frá. 15.20 Einn á ferö Gísli J, Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Hrefna Guðmundsdóttir af- greiðsiustúlka velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómstunda þáttur barna og unglinga Öm Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um eiturlausar slöngur. 17.50 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljómplötur. 19.00 Fréttir. 19.30 Kórsöngur. Þýzkir kórar syngja atriði úr óperum. 19.50 „Dæmisaga“ eftir Thomas Mann Ingólfur Pálmason islenzk- aði. Baldvin Halldórsson leikari les. 20.05 Létt tónlist eftir norska nú- tímahöfunda. Útvarpshljóm sveitin norska leikur. Stj.: Öivind Bergh. 20.50 Leikrit: „Skóarakonan dæmalausa", gamanleikur eftir Garcia Lorca. Þýöandi: Geir Kristjánsson. Leikstj.: Helgi Skúlason. 22.30 Fréttir og veöur fregnir. 22.40 Lestur Passíusálma (24). 22.50 Danslög. (24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. febrúar. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur : Séra Frank M. Halldórsson Organleikari: Jón ísleifs- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Úr sögu 19. aldar Dr. Björn K. Þórólfsson 14.00 15.35 16.00 17.00 19.00 19.30 19.40 19.50 20.25 20.45 21.00 21.30 22.25 23.25 sagnfræðingur flytur erindi: Miðlunarþingið 1889. Miðdegistónleikar: Sinfóníuhljómsveit Islands, Guðmundur Jónsson og Þjóðleikhúskórinn í hljóm- leikum í Háskólabíói 15. janúar. Stj.: Bohdan Wod- iczko. Færeysk guðsþjónusta. (Útvarpað fyrir færeyska sjómenn og aðra Færeyinga hérlendis). Veðurfregnir. Endurtekið efni. Bamatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. Fréttir. Kvæði kvöldsins. Sigvaldi Hjálmarsson velur kvæöin og flytur. Sónata fyrir sembal, flautu og selló eftir Wilhelm Friedmann Bach. Þýzkir listamenn flytja. Skáldauppreisn á páskum. Gunnar Bergmann flytur fyrra erindi sitt úr írlands- £ör, og fylgir því írsk tón- list. Miöaldakvæöi og tónlist við þau. — Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri talar um kvæðin. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Jón Nordal. Söngstjóri: Ragnar Bjömsson. Á víðavangi . Árni Waag talar um grið- land íslenzkrar náttúru í framtíðinni. Fréttir, íþróttaspjall og veöurfregnir. Á hraöbergi Þáttur spaugvitringa og gesta þeirra í útvarpssal. Pétur Pétursson kynnir. Danslög. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP REYKJAVIK Sunnudagur 19. febrúar. 16.00 Helgistund. 16.00 Stundin okkar. Þáttur fyrir bömin í umsjá Hinriks Bjamasonar. 1 þættinum aö þessu sinni verður m. a. samleikur á fiðlu og píanó. Kolbrún og Helga Óskarsdætur leika. Hulda Runólfsdóttir segir sögu og börn úr Breiðagerðisskóla flytja 1. þátt leikritsins „Runki ráðagóði". 17.15 Fréttir. 17.25 Erlend málefni. Tunglferðaáætlun Banda- ríkjanna. 17.45 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. 18.10 íþróttir. SJÓNVARP KEFLAVÍK Laugardagur 18. febrúar. 10.30 Discovery. 11.00 Captain Kangaroo og Carton Camival. 13.00 Bridgeþáttur. 13.30 Kappleikur vikunnar. 17.00 E. B. Film. 17.30 Heart Of The City. 18.00 Saga Of A Westem Man. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir, 19.15 Comet Films. 19.30 Skemmtiþáttur Jackie Gleason. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Have Gun Will Travel. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Horft af brúnni“. Sunnudagur 19. febrúar. 14.00 Guösþjónusta. 14.30 This Is The Life. 15.00 Fræðsluþáttur um íþróttir. 15.30 The Short Way Around. 16.00 íþróttaþáttur. 17.15 Minnisstæðar hnefaleika- keppnir. 17.30 Spumingakeppni háskóla- nema. 18.00 The Smithsonian. 18.30 Odyssey. 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál. 19.30 Fréttaþáttur. 20.00 Bonanza. 21.00 Þáttur Ed Sullivans. 22.00 Jim Bowie. 22.30 What’s My Line. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna: „Four Faces West“. MESSUR Ásprestakall. Bamasamkoma í Laugarásbíói kl. 11 .Messa í Dóm kirkjunni kl. 11. — Sr. Grímur Grímsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Sr. Árelíus Níels- son. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Áre- líus Níelsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2, bamaguðsþjónusta kl. 10. — Sr. Garðar Svavarsson BústaðaprestakaII. Bamasam- boma f Félagsheimili Fáks kl. 10 og í Réttarholtsskóla kl. 10.30. — Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Grímur Grímsson. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10, guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja. Bamasam- koma kl. 1Ö, systir Unnur Hall- dórsdóttir. Messa kl. 11, sr. Lár- us Halldórsson þjónar fyrir altari. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Grensásprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30 í Breiðagerðis- skóla. Messa kl. 2 .skátar taka þátt í messunni. Sr. Felix Ólafs- so. Kópavogskirkja. Bamasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Gunnar Ámason. Elliheimilið Gmnd. Guðsþjón- usta meö altarisgöngu kl. 4 síð- degis. Ath. breyttan messutíma. Sr. Ólafur Skúlason og söngflokk ur safnaðar hans annast guðs- þjónustuna, Heimilispresturinn. Háteigskirkja. Barnasamkoma kl, 10.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðar- son. Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Þor steinsson. Bessastaðaklrkja. Æskulýðs- guösþjónusta kl. 2. - Sr. GarÖar Þorsteinsson. Frikirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. TILKYNNINGAR Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarklúbbur veröur i Safnaö arheimilinu sunnud. 19. febr. kl. 8.30. Kvikmynd og ýmis skemmti- atriði fyrir bömin og þá, sem ekki spila. — Safnaðarfélögin. Æskulýösfélag Bústaðasóknar. Yngri deild og eldri deild! Fund- ur I Réttarholtsskólanum mánu- dagskvöld kl. 8.30. Miðar á árs- hátíðina veröa seldir á fundinum. Stjómin. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Munið góugleðina á sunnud.kvöld kl. 8.30. Spiluð veröur félags- vist. Magnús Jónsson óperuöngv- ari syngur og margt annað verð- ur til skemmtunar. — Stjómin. Reykvíkingafélagið heldur spila kvöld með verðmætum vinning- um og happdrætti i Tjamarbúð (Oddfellowhúsinu), fimmtud. 23. febr. kl. 8.30. Félagsmenn fjöl- menniö og takið gesti með. Fé- lagsstjómin. lorriuspa Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. febrúar. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Gerðu sem minnstar áætl- anir í sambandi við daginn, — taktu því sem að höndum ber, meö jafnaðargeði, enda verður varla um nein óhöpp eða slys að ræða, þótt velti á ýmsu. Nautið, 21. apríl — 21. maí: Þetta verður að líkindum mjög skemmtilegur dagur. Svo getur farið að einhver vinur, sem þú hefur ekki séð lengi, komi allt í einu fram á sjónarsviðið, og verði kært með ykkur. Tvíburamir, 22 mai — 21. júní: Þetta getur orðið rólegur og skemmtilegur dagur og vel ★ * til þess fallinn að þú athugir þinn gang og búir i haginn fyr- ir næstu viku, njótir hvíldar og safnir kröftum. Krabbinn, 22 júní - 23. júlí: Þú ættir að nota daginn til að heimsækja góðan vin, skreppa í stutt ferðalag eða lyfta þér upp á einhvern hátt. — Taktu kvöldið svo snemma og hvíldu þig vel. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst: í dag verður ríkjandi óvissa um. ýmislegt. Þú mátt gera ráð fyr- ir töfum og truflunum, og ef þú tekur þér ferð á hendur, skaltu vera við slíku búinn. — Kvöldið kyrrt og rólegt heima. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Góður dagur, en þó máttu gera ráð fyrir smávægilegum töfum, og ættirðu að varast að láta það koma þér úr jafnvægi. Hvíldu þig og taktu lífinu með ró eftir því sem unnt er. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Þar sem þú mátt gera ráð fyrir að dagurinn veröi fremur dauf- legur, skaltu nota hann til að hvíla þig. Þegar kvöldar, ætt- irðu að bjóða einhverjum kunn- ingja þínum heim. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þetta getur orðið dálítið erfið- ur dagur, þú mátt að minnsta kosti gera ráö fyrir einhverjum töfum. Ekki er ólíklegt að þú fáir óvænta heimsókn, sem þér verður ánægja af. Bogmaöurinn 23. nóv. — 21 des.: Hafðu gætur á orðum þín- um heima fyrir, og gerðu allt til þess að gott samkomulag haldist. Annars er nokkur hætta á að þú standir á milli tveggja elda, fyrr en þú veizt af. Steingeitin, 22. des.—20. jan.: Allt bendir til að þú hafir ein- hverju að fagna í dag, að þú verðir fyrir heppni, eða góður vinur komi í heimsókn. Láttu ekki öfund annarra eða afbrýði- semi á þig fá. Vatnsberinn, 21 janúar—19. febr.: Það er ekki gott að spá neinu um hvernig hlutimir snú- ast í dag — en vertu við öllu búinn, og taktu því sem að hönd um ber, án allrar smámuna- semi og óþarfa viðkvæmni. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz: Þetta getur orðið mjög skemmtilegur dagur en þó er hætt við að áætlanir, sem þú kannt að hafa gert, standist ekki. Vertu við því búinn að breyta þeim eftir breyttum að- stæðum. UMF6WAROWGGlD- Sí'dar rétiir KARRl-SILD RJÓMA-LAUKSÓSA COCKTAIL-SÓSA RAUÐVÍNS-SÓSA SOR-SILD KRYDD-SILD MARINERUÐ StLD Kynnizt hium Uúffengu síldarréttum vorum. SMARAKAFFI Simi 34780 aPARIfl TÍMfl FYRIRHDFN 3AUÐARARSTÍG 31 SífVJI 22022 VIRAX Umboðið SIGHVATUR EINARSS0H&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.