Vísir


Vísir - 18.02.1967, Qupperneq 15

Vísir - 18.02.1967, Qupperneq 15
V í S IR . Laugardagur 18. febrúar 1967. 15 TIL SOLU HONDA '66 til sölu. Uppl. í síma 32181. Hef til sölu mjög ódýra svefn- bekki, svefnsófa og staka stóla. — Uppl. í síma 37007. Andrés Gest- son. Kveninniskór, svartir og rauöir, víðir með góðum hælkappa og krómleöursóla. Verð kr. 165. — . — Kventöflur með korkhæl, verð frá kr. 110. — . Otur Hringbraut 121, sími 10659. Ödýrar kven- og unglingakápur til söiu. Sími 41103. Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Sími 41649. Moskvitch ’59 til sölu. Ný skoð- aður. Ný snjódekk. Til greina koma skipti. Uppl. í síma 21196 e. h. Nýlegur Pedigree barnavagn til sölu. Sími 40754. Moskvitch ’58 til sölu. Vel gang fær. Verð kr. 10 þúsund. Sími 24104. Til sölu Moskvitch bifreið ■ ’59. Bílnum er vel við haldið. Góð dekk. Tvö snjódekk nýleg fylgja. Uppl. í síma 51706, Ódýrt: Efni, huröir, gluggar, bað- kör, salerni, dúkar, snúinn stigi, panell, trjáviður selst mjög ódýrt. Uppi. í síma 21986._________________ Sjónvarpstæki „Eltra“ ásamt inn byggðu útvarpi og plötuspilara til sölu. Uppl. í síma 51182. Honda árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 32812. Barnavagn til sölu. Uppl í síma 41806. Tll sölu nýleg Tandberg segul- bandstæki. Uppl. í sima 10348. Til sölu svefnsófi (mahogni) með rúmfatageymslu í baki. Einn ig 8 mm kvikmyndaupptökuvél ásamt sýningavél. Sími 33251. Citroen I. D. 19 til sölu. Uppl. í síma 34971 frá kl. 8-9 e.h. Bíll til sölu Taunus 12 M station ’64 til sölu í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 34790. Husqvarna-saumavél í tösku til sölu. Uppl. í síma 15146. VOX A.C. 10 Twin gítarmagnari til sölu. Verð kr. 9000.00. Uppl. í síma 22233 eftir kl. 7 næstu kvöld. Ofn nieð karborator sem brennir hráolíu til sölu. Sími 32941. Til sölu er svo til ný fjólublá kápa no. 38 (fyrir unga stúlku) Einnig svart fellt pils no. 38. — Uppl. í síma 10793, Opel Capitan ’55 til sölu eða í skiptum fyrir annan bíl. Uppl. í síma 40994 í dag og n. d. Til sölu er Moskvitch árg. 1955 Verö kr. 2500-. Sími 32960. Til sölu: Rafmagns-eldavél 2 þvottapottar (rafmagns) rafmagns- þvottavél með þeytivindu og stál- vaskur. Uppl. í síma 60023. Bamavagn til sölu kr. 2500 á Freyjugötu 44. Leðurbekkir dívanar sterkir góð ir fallegir. Ódýrir 1—2 manna. Gerið góð kaup. Verzl Húsmunir. Sími 13655. 1 ÓSKAST KEVPT 1 Óska eftir að kaupa kúta undir gas og súr. Sími 17907. Barnakerra óskast keypt. Vin- samlegast hringið i síma 22591. Dúkkuvagn óskast til kaups. — Uppl. í síma 51002. Notað mótatimbur óskast. Uppl. í sima 50021. Sófasett — Bíll. Óska eftir góð- um sendiferðabíl, helzt með drifi á öllum hjólum, í skiptum fyrir glæsilegt nýtízku sófasett í létt- um stíl, með 3 stólum og 4ra sæta sófa. Tveir stólamir eru með háu baki. Klætt með nýtízku nælon- áklæöi. Uppl, á verkstæðinu, Lauf- ásvegi 4. Gengið niður sundið.' — Sími 13492. I ÝMISLEGT ÝMISLEGT Msm Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. [ aaasagi s.r. i sími 23480 Vlnnuvélar tll lelgu 11111 Rafknúnir múrhamrar með borum oy - Steinborvélar. - Steypuhrserivélar og hjóibörur. - Raí-og benzfnknúnar vatnsdselur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur I yðar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot tp—n—B NÝ TÆKI — VANIR MENN Sprengmgar pSggf SÍMON SÍMONARSON Amokstur jb!SS»^ vélaleiga. Jöfnun lóða Álfheimum 28. — Sími 33544. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF, BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Reglusöm kona óskar eftir lít- illi íbúð. Hugsanleg mánaðarleiga 3000 kr. Uppl. í síma 23569. Kærustupar óskar eftir að taka á leigu 1 herb. eða litla íbúð. Húshjálp gæti komið til greina. — Uppl, f síma 31426. 2ja — 3ia herbergja íbúð óskast. Sími 19558. Einhleypur maður óskar eftir herb. Uppl. í síma 31437. Gott herbergi óskast til geymslu á verðmætum hlutum. Þarf að vera í steinhúsi og með góðri upphit- un. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Geymsluherbergi“, TIL LEIGU Fullfrágengin 2ja herb. íbúð til leigu v/Hraunbæ. Tilboð er greini mánaðargreiðslu sendist augld. Vísis fyrir mánudagskvöld. merkt: „5265“ . 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu við miðbæinn frá 1. marz (allt sér) Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „5234“. Herbergi til leigu í Árbæjar- hverfi. Uppl. í sima 20805. BARNAG/EZLA Halió. 15 ára stúlka getur tekið að sér barnagæzlu nokkur kvöld í viku, helzt um helgar. Vinsam- lega geymið símanúmerið, ef á þyrfti að halda. Sími 35507. Bamfóstra óskast. Óskum eftir stúlku á fermingaraldri til að gæta barns á ööru ári 2 — 3 tíma 5 kvöld vikunnar. Sími 31106. Áreiðanleg 16 ára stúlka í Norð- urmýrinni vill gæta barna nokkur kvöld i viku hjá reglusömu fólki. Sími 15449. ATVlNNA I B0ÐI Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Verzl. Jónsval, Blönduhlíð 2, sími 16086. Bassaleikara vantar í unglinga- hljómsveit. Uppl. í síma 32136. Kona óskast til ræstinga á íbúð einu sinni í viku. Uppl. í síma 37195 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST W Sjálfstæð aukavinna! Hef að- stöðu til að taka að mér sjálf- stæða aukavinnu varðandi verzlun og viðskipti. Tilboð/fyrirspurnir merkt „Áreiðanlegur — 5193“ sendist augl.d. Visis. Ung stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu, helzt í nágrenni Reykjavík- ur. Er með bam. Sími 36706 eftir kl. 7 e. h. Klæðskeri óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 21683. Ung stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, sem næst miöbænum. Margt kemur til greina Uppl. í sima 18599 milli 8—10 sd. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—4.30, margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 35828 í dag. TAPAÐ - FUNDIÐ Gullarmband tapaðist laugard. 4. febr. í eða við Laugarásbíó. Skil- vís finnandi vinsamlegast hringi í síma 34247. HREINGERNINGAR Gluggahreingerningar. — Einnig glerísetningar á einföldu og tvö- földu gleri. Vönduð þjónusta. Sími 10300. Vélhreingemingar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. ÞvegiIIinn sími 36281. Vélhreingemingar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049 Weingemingar — Gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549. Hreingemingar. — Húsráðendur gerum hreint. íbúðir. stigaganga, skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður, sími 17236. Hreingeimingar — Hreingerning- ar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 35067. Hól.mbræður. Hreingerningar gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir. Sfmar 35797 og 51875. KENNSLA Ökukennsla. Nýr Volkswagen Fast baok T. L. 1600 Uppl. í síma 33098 eftir kl. 5 e. h. TRYGGING ER NAUÐSYN slysa- og ábyrgða- trygging eitt simtal og pér eruð tryggður SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 ALMENNAR TRYGGINGAR “ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍIVII 17700 Munlð vorprófin! Pantið tilsögn tfmanlega. Enska, þýzka, danska, sænska, franska, reikningur, bók- færzla. Skóli Haraldar Vilhelms- sonar, Baldursgötu 10, sími 18128. Ökukennsla. Uppl. f sfma 37639 Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ingvar Björns- son, sími 23487. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æf- ingatíma. Otvega hæfnisvottorð. - Uppl. í sfma 23579. ÞJONUSTA Húseigendur. Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, utan sem mnan, sjáum um ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Setjum f gluggafög, skiptum um og gerum við þök. Utvegum allt efni. Vanir menn vinna verkið. Sími 21172. Húseigendur — húsbyggjendur. Tökum að okkur smíöi á útidyra hurðum, bflskúrshurðum o.fl. — Trésmiðjan Barónsstíg 18. — Sími 16314. Dömur. Kjólar og annar kven- fatnaður saumaður. Bergsstaða- stræti 50 I. hæð. : Teppa og hús- gagnahreins- un> fljót og góð afgreiðsla Sími 37434. AUGLÝSIÐ / VlSI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.