Vísir - 22.02.1967, Page 4

Vísir - 22.02.1967, Page 4
Sf' A/Teð 3.182 herbergium, 6 þús- urd rúmum, fimm veitinga- • ':"6um, ei*>u kaffihús’, ' tveim kvikmyndahúsum og risaleikhúsi -ieð steium fyrir 3 þúsund mahns — í einni og sömu byggingunni haida sovézk ferðamálayfirvöld 'ví fram, að Moskva geti 1 ár ilopnað dyrnar á stærsta hóteli vrópu. Ef til vill Jr/í stærsta í 'srr:‘’ Hótel Rossiia er í raun og veru bær í bænum, og þar er t.d. . iss ,.va- alla ibúa '/estmanna- :yja ,ef þeir kærðu sig um að cfna til allsherjarhópferðar til 'oskw,’ e'nn’g ættu íbúar Kefla- víkur hæglega að geta rúmast á ;ssu l'.áteli ,og ákaflega myndi ú fara vel um Akurnesinga, ef eir tækiu sig upp í langferð og búsettu sig um tíma á hótelinu! •fiætu þeir jafnvel tekið með sér : okkra nágranna sína úr nærliggj a ídi sýslum með í feröina. Ti) þessa fyrirtækis var efnt sumpart til þess að taka á móti : lri’V. :’um, sem þcgar hafa rat- að í hinn rússneska höfuðstað — en ekki fundizt hótelin nægjan- leg, með tilliti til gæða og magns. — Sumpart er til þessa efnt sem beitu fyrir nýjan straum ferðamanna og hafa kröfurnar til ' ’rréttinganna aukizt eftir því sem framkvæiridum við hitiar þrjár álmur byggingarinnar mið- aði áfram. Herbergjunum 3.182 fylgja t. d. ísskápur, sjónvarp, loftræstingar- kerfi, sem eftir því sem gestinum þóknast framleiða heitt og kalt loft í herbergjunum, sjálfvirkar ryksugur þannig aö herbergis- þernan ónáði ekki gestina með hávaðasömu áhaldi, en getur látið sér nægja, að stinga slöngu í vegginn, þar eru stórir glugga- Veiting heiðursmerkja Af ýmsum tilefnum viröist heiðursmerkjum vera úthlutaö hér á landi. Birtist þá nafna- llsti yfir hópa af mönnum, sem hlotiö hafa fálka-oröur fyrir ým- is störf, mest þó embættisstörf. Margir þessara manna hljóta oröur slnar fyrir misjafna verö- leika í raun. En ein er sú stétt manna, sem Þótt kirkjan gamia sé sérkennileg og hafi þau áhrif á myndina þá kem ur hún ekki í veg fyrir það, að hóteliö nýja með 3182 herbergjum, sömu tegundar sé eins einhliöa og kínverski múrinn. Stærsta hótel í Evrópu getur karmar, sem skapa huggulegt andrúmsloft og eru ágætir fyrir þá, sem vilja dást að útsýninu. Og hvað snertir staðsetningu Hótel Rossija geta gestimir ekki kvartað. Byggingin stendur í mið- hluta borgarinnar, frá suðaustri er ágætis útsýni yfir Rauða torg ið og frá öllum gluggum er hægt að sjá hina gömlu borgarhluta Moskvu. Ef kemur kuldatlmabii og ferðamönnum hrýs hugur við að leita út þurfa þeir ekki að hugsa til heimferðar því að nóg er til skemmtunar innan veggja hótelsins. I kvikmyndahúsunum<S- eru sýndar nýjustu kvikmyndim- aV á hinum alþjóðlega kvikmynda markaði, í leikhúsinu em leiksýn- ingar á heimsmælikvarða, ef stemningin er ekki fyrir aö slá upp dansleik. Nú ef svo er, er þrýst á nokkra takka og allir stól ar hverfa úr leiksalnum, leiksvið- ið hverfur niður í gólfið svo að á einu augnabliki hefur leikhúsið breytzt í risastóran sal. Þetta hafa Sovétríkin að bjóða upp á og nú er að vita hvort þetta freistar ferðamannanna. stjórar náð langt og fariö ótroön ar slóöir í leit áö nýjungum. Svo lanft á undan hafa þeir oft veriö, aö erlendir aðilar, sem em t. d, framleiöendur fiskleit- artækja, hafa byggt á reynslu ís’enzkra aflamanna og tillög- um þeirra, varðandi breytingar til bóta. Slíkir afreksmenn á sinu sviöi em íslenzkir afla- menn taldir vera. kenning verður að teljast of al- menn og flatneskjuleg. Ég legg til aö upp veröi tek- inn sá háttur aö heiðra farsæla menn úr sjómannastétt, meira en veriö hefir. Viö höfum vel efnl á aö heiðra aflamenn árs- ins, t. d. hæsta formanm á ver- tfö, sildvelöisklpstjórann með beztu útkomu yfir áriö og enn- fremur togaraskipstjórann með lífflftflíGöúi í fljótu bragðl virðist fara var- hluta af úthlutun oröunefndar, og eigum við þó margt ágætra manna innan þeirrar stéttar, sumt afreksmenn á helmsmæli- kvarða. Þar á ég við okkar á- gætu aflamenn f fiskisklpaflot- anum. 1 þeim hópi eigum við margt manna, sem standast sam anburð erlendra starfsbræðra, bæöi fyrr og nú. I velðitækni og afköstum hafa fslenzkir skip- Flestar þjóðir heiöra sina afla menn fyrlr unninn árangur, t. d. heiöra Bretar sína aflakónga ár hvert Ef farsæll ferili er lang- ur ,hafa brezkir skipstjórar ver- ið heiðraöir sérstaklega. Við islendingar höfum veriö sparir á viöurkenningar til þess- arra afreksmanna okkar, ef frá eru taldar huggulegar minning- argreinar, þegar ferill þessara manna er allur. En slik viöur- bezta árangur. Þeir skipstjórar, sem eiga lengri feril með góöa útkomu, og ljúka fleiri ára ferli óhappa- laust við sín hættulegu störf, ætti að heiðra meö fálkaorðu, ekki síöur en þá embættismenn, sem lafaö hafa svo og svo lengi á sfnum embættisrassi, stór- slysalaust. Þrándur i Götu. Nýjung í ostagerd frá Mjólkurbúi Flóamanna FYRST UM SINN VERÐUR OSTUR ÞESSI AÐEINS SELDUR í OSTÁ-OG SMJÖRBÚÐINNI _______SNORRABRAUT 54____ Osta og smjörsalan s.f.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.