Alþýðublaðið - 20.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.05.1921, Blaðsíða 3
I enda sitja framsýnir rnena og gáfaðir þingbekkinai Með sam- bandssamningnum voru ísleozkir aámsmenn sviftir þeim styrk er þeir um mörg ár höfðu notið. Nú verða íslenzkir æskumenn að leggja árar í bát og hætta námi vegna fjárskorts og má þá segja, að dýrkeypt hafi verið sjálfstæðið. „Alt nf að tapa“ Jón Þorláks son var kosinn af auðvaldinu til þess að berjast gegn landsverzlun gegn saqivinnufélagskap og gegn jafnaðarstefnunni. Jón hefir að visu barist, en hann hefir barist árangurslaust og tapað. Togarvökufrumvarpið varð að lögum.. Frumvarpið um samvinnufélögin varð að Iögum. Landsverslunin heldur áfram. Veiðiréttnrinn í Elliðaánnm hefir í sumar verið leigður Kristni Sveinssyni húsgagnasmið fyrir 8500 kr. Stðð heima, Á þingmálafund- unum í vetur sagði Ólafur Frið riksson það um þingmennina sem studdu Þórð á Kteppi (D listann) til þings, að þeir mucdu eitt af tvennu greiða atkvæði með lands- verzlun, eða ganga af fundi. Sem sjá má af „Hamri" heitnum, var stefna D listans, eins og annara andstæðinga jafnaðarmanna: Nið- ur með landsverzlunina. Orð Ólafs stóðu heima, við atkvæðagreiðsi* una um landsverzluuiua greiddi Bjarni Jrá Vogi atkvæði með framhaldi iandsvei zlunar, en Bene- dikt Sveinsson vantadi á fundinn! Fisknr aflast aUmikiII á hald- færi hér á miðunum, og þakka sjómenn það því, hve fáir erlend- ir togarar eru hér að veiðum, vegna btezka kolaverkfallsins. Inflúenzan á Seyðisflrði. t fyrradag voru 210 inflúenzusjúkl* ingar á Seyðisfirði og 20 veikir út með firðinum; flestir létt haldn- ir. Franskur togari sem komið hafði inn og fengið kol, kom aft- ur eftir cokkra daga með 13 há- seta sjúka. Enn hefir ekki heyrst að veikin væri komin á fleiri firði. Sirius fór, að sögn, framhjá Seyð- Isfirði og skilaði farþegum á næstu höfn. ALÞYÐUBLAÐtÐ Jafnnðarmannafélaglð heldur fund á sunnudaginn kl. 4 í Góð tempiarahúsinu. Hallbjörn Hall dórsson taiar um Rathenau. Sterling fer héðan á sunnudag- inn 4 hringferð. Botnia fer í dag til útianda. Tekur forsætisráðherra sér far með henni. Barðaginn gegn landsyerzl- nn. Morgunblaðið í morgun barm- ar sér mjög yfir hrakförum já- bræðra sinna í landsverzlunarmál inu. Tekur það nú upp nýja bar dagaaðferð f tilefni af því að sú gamla, að rægja fyrirtækið, hefir brugðist. Nýja aðferðin er, að rægja starfsmenn fyrirtækisios og reyna að telja fólki trú um, að miljönir af fé eða lánstrausti lands- ins sé bundið í landsverzluninni! Hér talar biaðið móti betri vitund, því vitanlega eykur verzlunin miklu fremur lánstraustið, en dregur úr því. Jtoínuleysinginn. Inngangur að óprentaðri sögu. Sögur og æfintýr stig" upp úr glóandi glæð um. Gulrauðir bjarm- arnir dansa við skugga á þiljum. Aringlæður 1 Aringiæður! Minningar ofnar guibleikum eld- voðum titra í geislum ykkar. — Reikular myndir hoifiuna tíða — æfintýri gleymskunnar, stfga dans, — eins og alfameyjar hylling- anna, — eftir hljóðfaili tilfinninga minna. — Eg stari inn í glæð- urnar. — Hálfrökkur sveipar her- bergið, — en daufu glarnparnir frá sofandi logvana eldinum, er eins og átakanlegur vottur hins íagra í sorginni. — Eg sé mynd eftir mynd stíga fram úr giæðun- um; — æfitttýri á eftir æfintýri. ■— Ég sit með hönd undir kinn og les á titrandi eldblöðin. Eg veit ekki hversvegna eg rifja upp þessar endurminningar j — ríf upp gömul hálfgróin sár. — Hversvegna eg er að ieyða at- hygli heimsins að þeim, — svo hann geti spottað þau og komii S þeim til að blæða á nýf —• Ef til vill er það einmitt orsökin, — mér finst kvalirnar oft hafa f för með sér sælukenda nautn. Eg helga þessar línur, — þess- ar ástfólgnu minningar, — þvf það eru þær, þrátt fyrir húm- dökkvan, sem yfir þeim hvflir; — eg helga þær auðnuleysingjanum, — þessu tökubarni lífsins, sem frá þvf hann Ieit Ijós hins mikla dags er blindur og hjálparvana. Þetta er ritað af auðnuieysingja og eins og alt hans iíf, — sundr- að, hverfandi og hvikult. — Það eru endurminningar sem hann rifjar upp við eldskyn aringlæð- anna, háðar sama iögmáli og hann siáifur, að eiga engann tii- verurétt. — Auðnuíeysmginn á engann tilverurétt, — vegur hans er vegur svívirðingar og sjálfs- fyririitningar. — Náunginn snýr baki við honum með viðbjóði. — Þó ber hann oft höfuðið hátt, storkar heiminum og hlær þegar hrækt er f andiit hans. — Leið hans til grafarinnar er fuil af ósamræmi; — hann skilur ekki tilveruna og tilveran ekki hana, 0g — þó þekkir enginn lífið bet- ur en hann og lifsspeki hans er djúp og sönn. — Hvíld fær hann aldrei, hann er eirðarlaus vegfar- andi, — oft eru spor hans blóði drifin. — Menn forðast hann, þvf þeir vita að hann getur skilið eftir sár og þyrna, — og þó varpar hann stundum geislum gleðinnar f hjarta hins harmandi, og stráir rósum á braut hins þjakaða; — því auðnuleysinginn er örlátur, — og stórlátur. — Auðnuleysinginn er æfintýra- raaður, alt hans líf er óslitin keðja æfintýra. — Veruleiki iffsins verður að æfintýrum á braut hans. Heiður og æra, — auður og frægð, — jafnvel óskir og vonir, eru æfintýralönd, jafn fjar- læg honum og fyrsta paradís mannkynsins. (Frh.j PAll St. Pálmar. Frímerki. Notuð ísí. frímerki kaupi eg afar háu verði í dag og næstu daga. — St. H. Stefáns- son. Þingh.str. 16. Heima kl. s-g.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.