Vísir - 31.03.1967, Side 6

Vísir - 31.03.1967, Side 6
t 6 V1SIR . Föstudagur 31, marz 1967. m kvöld LAUGARÁSBÍÓ Símar 32075 og 3815C Hefnd Grimhildar (Völsungasaga 2. hluti) pýzk stórmynd i litum og Cin emascope, framhald af Sigurði Fáfnisbana. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl.. 4, 6.30 og 9. Miðasala frá kl. 3. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBIÓ Sími 16444 Hillingar Spennandi ný amerísk kvik- mynd með Gregory Peck og Diane Baker. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BiLAKAUR Vel með farnir bílar til sölul og sýnis í bilageymslu okkar . | | að Laugavegi 105. Taekifæri j til að gera góð bílakaup.. - | Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Austin Gipsy árg. ’66 og ’62 Commer sendibíll árg. ’65 Volkswagen sendibíll árg. ’63 Opel Capitan ’59, ’60 og 62 Mercedes Benz 220 S árg. ’62 og ’63 Trabant station árg. ’65 Ford Custom árg. ’63 og '64 Willys árg. ’65 og 66 Vauxhal Victor árg. ’63 ’66 Volvo P. 544 ’61 Taunus 17 M station árg. ’66 Anglía sendibfll ’65 ■ Tökum góða bíla i umboðssölul iHöfum rúmgott sýningarsvæði f " _____ innanhúss. UMBODID SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG i05 SIMI 22466 KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 ÍSLENZKUR TEXTI. Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný, frönsk saka- málamynd. er fjallar um njósn arann O.S.S. 117. Mynd í stíi við Bond myndirnar. Kerwin Mathews Nadia Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBIO Sími 11384 3. ANGÉLIQUE-myndin TÓNABIO Simi 31182 JACK ÍSLENZKUR TéXTi. (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð. Myndin er í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. WKJAYÍKUK Fjalla-Eyvindur Sýning í kvöld kl. 20.30 tangó Sýning laugard. kl. 20.30. 20. sýning sunnudag kl. 15- Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. - Sími 13191. (Angélique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg, ný, frönsk stórmynd £ litum og CinemaScope, með íslenzkum texta. Michele Mercier Robert Hossein. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. LEIKFELAG KÓPAVOGS Ó Amma B'ma eftir Ólöfu Ámadóttur. Sýning sunnudag kl. 2. Ath. breyttan sýningartíma. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Simi 41985. FELACSLÍF Ferðafélag Islands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl sunnudaginn 2. apríl. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli og ekið upp í Hval- fjörö að Fossá. Gengiö þaðan upp Þrándastaðafjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. Earmiðar seldir viö bílinn. UppL | í skrifstofu félagsins símar 11798 og 19533. ífí WÓDLEIKHÚSIÐ c 0FT5TEINNINN eftir Friedrich Diirrenmatt Þýöandi: Jónas Kristjánsson Leikstjóri: Gísli Alfreösson Frumsýning í kvöld kl. 20 Sýning i tilefnl 40 ára leik- araafmælis Vals Gislasonar. Næsta sýning sunnud. kl. 20 junr/sm Sýning laugardag kl. 20 Galdrakarlinn i Oz Sýning sunnudag kl. 15 Tónlist - Listdans Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiöasalan opin kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200. VIL TAKA Á LEIGU húsnæði undir söluturo á góð- um stað i bænutn. Tilboð merkt „Kvöldsala 1093“ sendist augld. Vísis. STJÖRNUBÍÓ Sfml 18936 Major Dundee Ný amerísk stórmynd £ litum og Cinema Scope ChCrlton Heston Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára HÁSKÓLABIO Simi 22140 Judith Frábær ný amerlsk litmynd, er fjallar um baráttu ísraels- manna fyrir lffi sinu. Aðalhlutverk: Sophia Loren Peter Finch. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára’ NÝJA BÍO Stmi 11544 Heimsóknin (The Vlsit) Amerfsk CinemaScope úrvals mynd gerð f samvinnu við ýzk, frönsk og ftölsk kvik- myndafélög. Leikstjóri Bernhard Wicki. Anthony Quinn L ^rid Bergman Paolo Stoppa Irma Demick ISLENZKUR TEXTT. Bönnuð bömum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO SímS 11475 Guli Rolls Royce billinr (The Yelh Rolls-Royce). Heimsfræg stórmynd með íslenzkum tcxta. Rex Harrison Ingrid Bergman Shirley MacLaine Sýnd kl. 5 og 9. Klúbbfundur Heimdullur Næsti klúbbfundur Heimdallar verður n.k. laugardag 1. aprfl í Tjarnarbúð og hefst kl. 12.30 Gestur fundarins verður Magn- ús Jónsson fjármálaráðherra og mun hann tala um Fjármála- stjóm rikisins. — Stjómin VOLVO Til sölu Volvi P-544 árg. ’64 með 8-18 vélinni. Skipti áeldri bfl kæmi til greina. Bíllinn verð- ur tl sýnis á Bílakaup Skúlagötu 55, sími 15812 og 23900. Búsfaðasóka Aðalfundur Bústaðasóknar verður haldinn í Réttarholtsskóla sunnudaginn 2. apríl næst- komandi að aflokinni méssu, sem hefst kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kirkju- byggingin, önnur mál. Sóknarnefndin Vianuvélaviðgerðir Önnumst allar traktors- og vinnuvélaviðgerðir. HLAÐBÆR H/F Viðgerðarverkstæðið við Fifuhvammsvag. Simi 40770

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.