Vísir - 31.03.1967, Síða 11

Vísir - 31.03.1967, Síða 11
VlSIR . Föstudagur 31. marz 1967. VERKTAKARVÍNNUVÉLALEIOA Loítpressur - Skurðflröíur Kranar BORGIN yí LOFTORKA SF. SlMAR: 21450 8c 3 019 0 öínuspa Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl: Góður dagur á margan hátt. Þér mun ganga vel að koma áhugamálum þínum á rekspöl, og seinni hluta dags- ins ættirðu að heimsækja kunn ingja, eða bjóða þeim heim og eiga með þeim gott kvöld. Nautið, 21. aprfl til 21. maí r Þú átt eitthvert happ í vændum, eða þér býðst gott tækifæri. Þú ættir að undirbúa helgina þannig, að þú getir notið góör- ar skemmtunar með vinum þín- um, og hvíldar frá áhyggjum. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Tunglið gengur í stjömu- merki þítt, og er líklegt að það boði þér aukin áhrif meðal vina þinna. Svo getur farið að afstaða þín í vissu máli taki breytingum, — til hins betra, ef verður. Krabblnn, 22. júni til 23. júli: Það getur orðiö mjög þýðingar- mikið fyrir þig að þú sjáir svo um að þú megir njóta hvfldar og næðis, og helzt nokkurrar einveru um helgina. Eöa að þú skreppur í stutt ferðalag. Ljónið, 24 júli til 23. ágúst : Sennilegt aö þín bíöi einhver mannfagnaður, þar sem þú kemst i kynni við aðila, sem verða þér að miklu liði síðar. Eitthvað gerist þar að minnsta kosti, 'sem þér reynist ávinn- ingur.. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú átt annríki mikið í sambandi viö metnaðarmál þín, og mun þér verða þar mikið ágengt, ef þú stillir kappi þinu í hóf. Búðu þig undir það aö sækja að settu marki í komandi viku. Vogin, 24 sept. til 23 okt.: Gefðu þér góðan tíma til að at- huga viðfangsefnin áður en þú hefst handa. Einhver seinagang- ur reynist á afgreiðslu máls, sem þér er mikilvægt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú getur komið miklu í verk fyr ir hádegið, og eftir hádegið verður líka allgóður tími til framkvæmda, þótt margt gangi þá heldur seinna. Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21. des.: Góður dagur, en vertu ekki of fljótur til ákvarðana. Ein- hver nákominn gerir þér erfitt fyrir, enda þótt hann meini í Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Þú munt eiga dálítið erfitt með að taka ákvörðun f bili, reyndu að slá því á frest, unz dóm- greind þín verður skarpari og allt liggur Ijósara fyrir. Vatnsberinn, 21 jan. til 19 febr.: Ef þú átt -erfitt með að saml. þig aðstæðunum, ættirðu að reyna að hvíla þig með að skreppa f stutt ferðalag eða skemmta þér í hófi, Fiskarnir, 20 febrúar til 20 marz: Þú skalt ekki taka mark á sögusögnum um félaga þína, allt bendir til að þær séu sagð- ar þér til að spilla samkomu- laginu. — Kvöldið dálítið vafa^ samt. 9 LÆKNAÞJÚUNSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan í i-wflsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfirði í síma 51336. NEYDARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Reykjavfk. — í Hafnarfirði í síma 51820 hjá. Jósef Ólafssyni að Kviholti 8. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Laugavegs Apó- tek og Holts Apótek. Opið virka daga til kl. 21, Iaugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10-16. í Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í Stórholti 1. Sími 23245. ÚTVARP Föstudagur 31. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir, Miðaftanstónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: ,3ærinn á ströndinni“ eft- ir Gunnar M. Magnúss. Vilborg Dagbjartsdóttir les (4). 19.00 Fréttir. 19.30 Kvöldvaka a. Lestur fomrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Bjömsson les (9) b. Þjóðhættir og þjóðsögur Þór Magnússon safn- vörður talar um bjarg- nytjar. c. „Góðu bömin gera það“ Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með að- stoð söngfólks. d. Um nokkra höfðingja og köttinn Rósarós Stefán Jónsson ræðir við aldraða konu í Kópa- vogi, Sigríði Sigurðar- dóttur. e. í hendingum BALL ETT JAZZBALLETT I LEIKFIMI i fruarleikfimi; Búningar og skór ' úrvalL ULAR STÆRDIR Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísna- þátt. 21.00 Fréttir og veöurfregnir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Einsöngur: Enrico Caraso syngur. 22.00 Úr ævisögu Þórðar Svein- bjamarsonar. Gils Guðmundsson alþm. les (7). 22.20 Kvöldhljómleikar : Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands í Háskólabíói i gærkvöldi. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 31. marz. Föstudagur 31. marz. 16.00 The Big Picture. 16.30 Gamanþáttur Danny Thom- as. 17.00 Kvikmyndin: „The Phantom From Space“. 18.30 Roy Acuff’s Open House. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Moments Of Reflection. 19.30 Adams fjölskyldan. 20.00 Voyage To The Bottom of The Sea. 21.00 Skemmtiþáttur Dean Mart- ins. 22.00 Rawhide. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Foreign Correspondent". SÖFNIN Ásgrímssafnið, Bergsstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Bókasafn Sárarrannsóknarfé- lags íslands, Garöastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7 e.h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrir- bæri og sálarrannsóknir. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um óákveðinn tíma. Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga. Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ókvœðisvinnu Mikil reynsia í sprengingum SNYRTISTOFA Sími 13645 20.00 Fréttir. 20.30 I brennidepli. 21.05 Ólafur Liljurós Teikningar eftir Ragnar Lár við þjóðkvæðið Ólaf liljurós. Söngflokkur syng- •ur undir stjóm Jóns Ás- geirssonar. 21.20 Fjör í sjónvarpssal. 1 þessum skemmtiþætti koma fram m. a. söngkon- an Connie Bryant frá Jam- aica. Eyþór Þorláksson og Didda Sveins leika og syngja, og nemendur úr dansskóla Bára Magnús- dóttur sýna jazzballett. Kynnir er Bryndís Schram. 21.55 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templar. ísl. texti: Bergur Guönason. 22.45 Dagskrárlok. .innetígnsfS usaeif s nsnuxoais | *göo[ SJÚNVARP KEFLAVÍK miðvikudaga og föstudaga kl. 12 — 9 og þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 12—6. Tæknibókasafn I.M.S.1. Skip- holti 37 3 hæð, er opið alla virka daga kl. 13 — 19 nema laug- ardaga Bókasafn Kópavogs. Félags- heimilinu. Sími 41577 Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir full- orðna kl. 8.15—10. Bamadeild- ir Kársnesskóla og Digranes- skóla Útlánstimar auglýstir þar Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaea kl,-1.30—4. MWBtf bnþreyttir okumenn aöra lengn á sjukrahusi. Þá er . iinna..hvíld í því að halla sér betra að taka sér hvíld við veg- fram á srí>rrð, En hað getur vel arbrúnina, en ekki á veginum. farið svo að sú hvíld kosti þá

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.