Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 1
Jóhannes Snorrason, yfirflug- stjóri Flugfélags íslands, kom í morgun frá Bandaríkjunum en þar hefur hann dvalizt að und- anförnu ásamt 8 öðrum flug- DÁSAMLEG TÆKI" — segir Jóhannes Snorrason, flugstjóri, sem kom í nótt af námskeibi hjá Boeing og hefur nú fengið réttindi á jbofuna mönnum F.l. á þotuskóla Boeing verksmiðjanna. Fréttamaöur Vísis átti stutt samtal við Jóhannes um 10- leytið í morgun og sagði hann þá undan og ofan af veru þeirra flugmannanna í Bandaríkjunum, — Viö bjuggum á hóteli í Seattle og fórum þaðan til hinna ýmsu kennslu- og æfinga- staða. Fyrst lukum við bóklegu námi en hélaum síðan út í æf- ingar á þotum Við fórum að meðaltali 20 æfingatíma alls. Þetta var mjög strembið og við urðum ósjaldan að leggja dag við nótt því kennsla gekk mjög hratt fyrir sig og erfitt fyrir útlendinga að fóta sig á náms- efninu. Við lukum allir nema einn bóklegu og verklegu prófi Framhald á bls. 10. aimanu ar kuldalega nyrðra Jóhannes í flugstjórasæti til vinstri, en Guðjón Ólafsson flugmaður nær. Kennarinn, Cramer, er til hægri. Það var heldur kaldranalegur maí mánuður sem heilsaði á Norður- landi í morgun. Fréttaritari Vísis á Húsavík símaði í morgun aö höfn- in væri lögð þunnum íshroða og minntust menn þess ekki að maí hefði heilsað á þann hátt. Veður var bjart en til fjalla var afar kulda legt. Aflabrögð hafa glæðzt að und anförnu nyröra og ágætur þorskur borizt á land. Þakka menn þetta hafísnum, sem hefur legið skammt undan landi, segja að togararnir hafi ekki af hans völdum getað at- hafnað sig á miðunum. BUDUS-6000 FÁ TOGARAN — en var hafnað - Eigendur Brands biðja ríkisstjórnina að taka málið upp INGU TIL A . brezka togaranum, sem lagzt hafði við togarabryggjuna voru aðr- ir áhafnarmeðlimir en skipstjóri og 1. stýrimáður, 21 i allt. Einn piltur- inn staðfesti það við okkur f gær- kvöldi að Newton hefði lofaö öllum flösku af rommi ef vel gengi. „Við f..am víst enga flöskuna", sagði pilturinn, sem kvað einhverja von um aðTskipið gæti látið úr höfn í dag eða á morgun. Heima hjá Newton skipstjóra á glæsilegu heimili í beita hverfi Framhald á bls 10 „Ég var á heimleið", sagði „Bunny" Newton, hinn þreklegi og myndarlegi skipstjóri togarans Brands, þegar hlaðamaður Vísis ræddi stuttlega við hann þegar eftir að Óðinn hafði lagzt að bryggju á laugardagskvöldið, skömmu eftir kl. 21, en blaða- maðurinn fann Newton á gangi undir brúnni, en lögreglumenn og blaðamenn voru þá að spyrjast fyrir um hann uppi í brúnni. NEWS « ** WORLD RRSTI*?H ^KÍPPFR ÐEFIES GUNBOATS mmmm Þannig slógu ensku blöðin fréttinni um Brand upp. — En þétta er ekki hin venju- lega siglingaleið til Englands ? — Nei, en þetta er ein leiðin og raunai- eina Ieiöin fyrir mig eins og á stóð, ég varð að reyna að blekkja varðskipin og flug- vélarnar eins og hægt var, yið urðum að flýja á einhvern hátt og ég taldi þennan beztan'í, sagöi skipstjórinn meðal annars. í bessu bar að Bjarka Elíasson, lögregluþjón og félaga hans og fréttamenn blaða, sjónvarps og útvarps. Skýröi Bjarki út fyrir Newton að hann mundi hneppt- ur í varðhald þá þegar og bað hánn fylgja sér. Newton tók þessu öllu mjög vel. „Ég gerði ráð fyrir að svona mundi fara". sagði han.; við blaðamann Vísis, þegar. hann spurði hvort þetta kæmi nokkuð á óvart. Fylgdl hann nú eftir lögregluþjónunum klæddur nokkuð létt í kuldan- um, f léttum og sumárlegum jakka úr góðu ensku efni. Á Skólavörðustíg 11 fékk skip- stjórinn næturgistingu eftir að hafa reynt að bjarga afla sírium til enskrar hafnar í' tíma, en greinilegt er að þetta gerði New- ton vegna ðánægju með íslenzka dómstóla, sem hafa verið nokk- uð seinir að afgreiða mál hans, a. m. k. ef samsvarandi mál eru tekin með í reikninginn úti á landi, þar sem afgreiðsla þeirra tekur sjaldnast lengri tíma en 3 daga. 2 Vestf jarðabátar leggja nel við Grænland Tveir Vestfjarðabátar fóru í fyrri ir netabátar. frá Breiðafirði um.það jtt áleiöis á Grænlandsmið til þess að reyna þar fyrir sér með net. — " íetaafHi héfur verið tregur vestan- lands undaof ama daga og eru marg bil aö hætta veiöum, Það. eru:. Þrymur jfrá,;Patreksf irísi og Jörundur III., sem gerðuí- hefur verið út frá Tálknafiröi, sem fara þessa tilraunaferö með net til Græn •Iands. Síðast fréttist af þeim i morg un og voru þeir þá komnir f ís- hrafl við Grænlandsströnd, en lítið hehn enn 'frétzt af veiðum. „Bunny" Newton í Steinmum við Skólavörðustíg. litsýni", sagði harm við hlaðamenn. „Héðan er gott

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.