Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 1
mönnum F.í. á þotuskóla Boeing verksmiðjanna. Fréttamaður Vísis átti stutt samtal við Jóhannes um 10- leytið í morgun og sagði hann þá undan og ofan af veru þeirra flugmannanna í Bandaríkjunum — Viö bjuggum á hóteli i Seattle og fórum þaðan til hinna ýmsu kennslu- og æfinga- staða. Fyrst lukum við bóklegu námi en hélaum síðan út í æf- ingar á þotum Við fórum að meðaltali 20 æfingatíma alls. Þetta var mjög strembið og við urðum ósjaldan að leggja dag við nótt því kennsla gekk mjög j hratl fyrir sig og erfitt fyrir útlendinga að fóta sig á náms- efninu. Við lukurr allir nema einn bóklegu og verklegu prófi Framhaid á bis, 10. 'HIIIBil'inmiiliii i ii lnim n ir Maímánuður heils- ar kuldalega nyrðra Jóhannes í flugstjórasæti til vinstri, en Guðjón Olafsson flugmaður nær. Kennarinn, Cramer, er til hægri. Það var heldur kaldranalegur maí mánuður sem heilsaði á Norður- landi í morgun. Fréttaritari Vísis á Húsavík símaði í morgun að höfn- in væri lögð þunnum íshroða og minntust menn þess ekki að maí heföi heilsað á þann hátt. Veður var bjart en til fjalla var afar kulda legt. Aflabrögð hafa glæðzt að und anfömu nyröra og ágætur þorskur borizt á land. Þakka menn þetta hafísnum, sem hefur legið skammt undan landi, segja að togaramir hafi ekki af hans völdum getað at- hafnaö sig á miðunum. 57. árg. — Þriðjudagur 2. maí 1967. — 98. tbl. „DÁSAMLEÚ TÆKÍ' — segir Jóhannes Snorrason, flugstjóri, sem kom / nótt af námskeiöi hjá Boeing og hefur nú fengið réttindi á þotuna Jóhannes Snorrason, yfirflug- stjóri Flugfélags íslands, kom í morgun frá Bandaríkjunum en þar hefur hann dvalizt að und- anförnu ásamt 8 öðrum flug- BUÐU5-6000PUNDA TRYGGINGUTIL AÐ FÁJOGARANN LAUSAN en var hafnað - Eigendur Brands biöja ríkisstjórnina að taka málið upp . brezka togaranum, sem lagzt hafði við togarabryggjuna voru aðr- ir áhafnarmeölimir en skipstjóri og 1. stýrimaður, 21 I allt. Einn piltur- inn staðfesti það við okkur í gær- kvöldi að Newton hefði lofað öllum fiösku af rommi ef vel gengi. „Við fi.am víst enga flöskuna", sagði pilturinn, sem kvað einhverja von um aðTskipið gæti látið úr höfn í dag eða á morgun. Heima hjá Newton skipstjóra á glæsilegu heimili í bezta hverfi Framhald á bls 10 „Ég var á heimleið“, sagði „Bunny“ Newton, hinn þreklegi og myndarlegi skipstjóri togarans Brands, þegar hlaðamaður Vísis ræddi stuttlega við hann þegar eftir að Óðinn hafði lagzt að bryggju á laugardagskvöldið, skömmu eftir kl. 21, en blaða- maðurinn fann Newton á gangi undir brúnni, en lögreglumenn og blaðamenn voru þá að spyrjast fyrir um hann uppi í brúnni. Of TMt Þannig slógu ensku blöðin fréttinni um Brand upp. — En þétta er ekki hin venju- lega siglingaleið til Englands ? — Nei, en þetta er ein leiðin og raunar eina leiðin fyrir mig eins og á stóð, ég varð að reyna að blekkja varðskipin og flug- vélamar eins og hægt var, við urðum að flýja á einhvem hátt og ég taldi þennan beztan“, sagði skipstjórinn meðal annars. í bessu bar að Bjarka Elíasson, lögregluþjón og félaga hans og fréttamenn blaða, sjónvarps og útvarps. Skýrði Bjarki út fyrir Newton að hann mundi hneppt- ur í varðhald þá þegar og bað hann fylgja sér. Newton tók þessu öllu mjög vel. „Ég gerði ráð fyrir að svona mundi fara“. sagði han.< við blaðamann Vísis, þegar hann spurði hvort þetta kæmi nokkuð á óvart. Fylgdi hann nú eftir lögregluþjónunum klæddur nokkuö létt í kuldan- um, i léttum og sumarlegum jakka úr góðu ensku efni. Á Skólavörðustíg 11 fékk skip- stjórinn næturgistingu eftir að hafa reynt að bjarga afla sírium til enskrar hafnar í tíma, en greinilegt er að þetta gerði New- ton vegna óánægju með íslenzka dómstóla, sem hafa verið nokk- uð seinir að afgreiða mál hans, a. m. k. ef samsvarandi mál eru tekin með í reikninginn úti á landi, þar sem afgreiðsla beirra tekur sjaldnast lengri tíma en 3 daga. 2 VesHjarðabótar leggja net við Grænland Tveir Vestfjarðabátar fóru í fyrri jtt áleiðis á Grænlandsmið til þess að reyna þar fyrir sér meö net. — íetaaffli hefur verið tregur vestan- lands undanfama daga og eru marg '1 ir netabátar frá Breiðafirði um. það bil aö hætta veiðum. Það, eru:. Þrymur„‘frá, Patreksfi.rði og Jörundur III., sem ger’ður hefur verið út frá Tálknafirði, sem fara þessa tilraunaferö með net til Græn ■Iands. Síðast fréttist af þeim í morg un og vom þeir þá komnir í ís- hrafl við Grænlandsströnd, en lítið hefut enn frétzt af veiðuni. 1 „Bunnv“ Newton í Steininum við Skólavörðustig. — „Héðan er gott útsýni", sagöi harm við Slaðantenn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.