Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 6
6 VlSIR. Þriðjudagur 2. maf 1967. GAMLA BBÓ Síml 11475 Einu sinni þjófur (Oince A Thief) Amerísk sakamálamynd með íslenzkum texta. Alan Delon og Ann-Margret. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBBO Simi 16444 Shenandoah Spennandi og viðburðarik ný, amerísk stórmynd í litum, með James Stewart. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. AaiSTIgRBÆJARBBÓ Síml 11384 3. ANGÉLIQUE-myndin (Angélique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. méð ísienzkum texta. Michele Mercier Robert Hossein.... Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASKÓLABÍÓ Simi 22140 „The Psychopath" Mjög óvenjuleg og atburðarík amerísk litkvikmynd, tekin í Techniscope. Aðalhlutverk: Patrick Wymark. tvis^garet Joanston. 'slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. TÓNABIO Simi 31182 tSLENZIÍUR TEXTI. (How to murder your wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd af snjöliustu gerð. Myndin er f litum. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vísi. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁSBÍO Símar 32075 og 38150 OINIÝRAMAflURINN EDDIE CHAPM AN KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 Lögreglan i St. Pauli Hörkuspennandi og raunsæ ný þýzk mynd, er lýsir störfum lögreglunnar í einu alræmd- asta hafnarhverfi meginlands- ins. Sýnd kl. 5 og 7. Böuinuð bömum innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Simi 11544 Vikingar i vigahug (I Normanni) Hörkuspennandi ítölsk ævin- týra og bardagamynd í litum og Cinema-Scope. Cameron Mitchell Genevieve Grad. Bönnuð bömum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amerísk-frönsk úrvalsmynd 1 litum og með fslenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir * síðustu heims- * styrjöld. Leikstjóri er Terence Young sem stjórnað liefur t- d. Bond kvikmyndunum o fl. Aöalhlutverk: Christopher Plummer Yul Brvnner Trevor Howard Romy Schneider o. fl. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Pianótónleikar V. Ashkenazy. í kvöld kl. 20.30. Mnr/sm Sýning miðvikudag kl. 20.00. Bannað bömum. Fáar sýnimgar eftir. £5eppt á Sjaííi Sýning fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. STJÖRNUBÍÓ Sfijii 18936 Eddie og peningafalsararnir Æsispennandi og viðburðarík ný frönsk kvikmynd Ein af mest spennandi kvikmyndum Eddie Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. RAUQARARSTlG 31 SflVII 22022 Málssóknin eftir Franz Kafka. Leikritsgerð: André Gide, Jean Louis Barrault. Þýðandi: Bjarni Benediktsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikmynd: Magnús Pálsson. Fmmsýning miövikud. kl. 20.30. Fjaila-Eyvmdur Sýning fimmtudag kl. 30.30. UPPSELT Sýning föstud. kl. 20.30. Síðasta sinn. tan^ó Sýning sunnudag kl. 20.30. Næstsfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 14. - Sími 13191. Auglýsið í VÍSI Opið í kvöld Hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar. Söngvarar: 1 Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl, 7. - Simi 15327. PILTAR Óskumeftir að ráða nema í setningu og prent- un. PRENTVERK H.F. Bolholti 6 — Sími 82143. NÝJAR SENDINGAR Sumarkápur Sumardragtir. Terylene regnkápur. Sumarkjólar. Glæsilegt úrval. Tízkuverzlunin Guðrún Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. Bílastæði við búðina. Breytt símanúmer 82120 Rafvélaverkst. S. Melsted, Síðumúla 19 ÓSVALDUR a, DAfóiEL SÍMI 15585 . BRAUTARHOLTI 18

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.