Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 02.05.1967, Blaðsíða 11
Vf SIR. Þriðjudagur 2. maí 1967. 11 BORGIN LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstööinni, Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. f Hafn- arfiröi i sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir ki 5 síödegis i síma 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í síma 50284 hjá Sigurði Þorsteinssyni, Hraun- stíg 7. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Laugavegs Apótek — Holts Apótek. — Opið virka daga tii kl. 21. laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16, í Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er I Stórholti 1. Sími 23245. IÍTVARP Þriöjudagur 2. maí. .15.00 16.30 17.45 18.00 18.45 19.00 19.20 19.30 19.35 19.45 20.30 21.00 21.30 21.45 22.00 22.30 22.50 Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Þjóölög. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. íþróttir. Sigurður Sigurðsson segir frá. Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. Útvarpssagan: „Manna- munur" eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Vikingur les. Fréttir. Vfðsjá. Serenata í e-moll eftir Elgar Guð og frelsið. Gretar Fells rithöfundur flytur erindi um Voltaire. Veðurfregnir. Að leika af fingrum fram: Blindi píanóleikarinn, Art Tatum, leikur nokkur lög. Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. „María Stúart“, leikrit eft- ir Friedrich von Schiller. 23.55 Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVIK Þriðjudagur 2. maí. 16.00 Odyssey. 16.30 Gamanþáttur Joey Bishops. 17.00 ICvikmyndin: „Wall of Fury“. 18.30 Dupont Cavalcade of America. 18.55 Clutch Cargo. 19.30 Fréttaþáttur. 20.00 Green Acres; 20.30 Hollywood Palace. 21.30 Desilu Playhouse. 22.30 I,ve Got a Secret. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna. TILKYNNINGAR Minningarspjöld Barnauppeldis- sjóðs Thorvaldsensfélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Thorvald- sensbazar, Austurstræti 4. Guð- nýju Albertsson, Miðtúni 4. Bjarn þóru Benediktsdóttur, Mávahlíð 6. Steinunni Guðmundsdóttur, Leifsgötu 16. Halldóru Guð- mundsdóttur, Tómasarhaga 17. Minningarspjöld Elisabetarsjóðs fást í Thorvaldsensbazar, Austur- stræti 4, og hjá Áslaugu Sívert- sen Hávallagötu 46. Minningarsjóður Dr. Victor Urbancic. Minningarspjöldin fást í bókaverzlun Snæbjamar Jóns- sonar, Hafnarstræti, og i aðal- skrifstofu Landsbanka íslands, Austurstræti. Einnig fást á þess- um stööum heillaóskaspjöld sjóðsins. Minningarspjöld bamasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöð- Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 3. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Láttu ekki áhyggjur hrinda þér úr jafnvægi, þú ert fjær, en ekki nær lausn vanda- málanna fyrir það. Taktu hlut- ina föstum tökum, beittu þér að einu í senn. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það getur ýmislegt gerzt í dag, og ekki er óvíst, aö þelr leiti til þín um ráð og aðstoð, sem þú sízt bjóst við. Mun vegur þinn meiri, getir þú leyst vanda þeirra svo að vel fari. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Þér mundi ekki vanþörf að hvíla þig, en övfst er að þú IBOEBI iilaJaBaái Kvenfélng naJlgrSmskirkju heldur kaffisölu í Silfurtunglinu sunnudaginn 7. maí kl. 3. Féiags- konur: Treystum á vinsemd ykk- ar nú sem fyrr. Gefiö kökur og hjálpið til. — Stjómin. Kvenfélag Laugamessóknar — heldur sína árlegu kaffisölu í Laugarnesskóia fimmtudaginn, 4. maí, (uppstigningardag). Þær konur, sem í hyggju hafa að gefa tertur og fleira, era beðnar vin- samlegast að koma því í Laugar- nesskóla á uppstigningardag milli kl. 9 og 12. Uppl. í sím- um 32472 - 37058 — 15719. NEI! ÞAÐ ER RANGT ! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER ZLmtn&x aM3 RAFKNÚIN REIKNIVÉL MEÐ PAPPÍRSSTRIMLI TILVALIN FYRIR *VERZLANIR *SKRIÉSTOFUR t-IÐNAÐARMENN *OG ALLA SEM FÁST VIÐ TÖLUR tekur ýfi + LEGGUR SAMAN 10 stafa tölu ■■ DREGUR FRÁ 1 -I Xmargfaldar SSSráÍmo * skilar kredit útkomu Fyrirferðarlíti! á borði — stœrð aðeins: 19 X 24,5 cm. Traust viðgerðaþjónusta. Ábyrgð. -/£UOÐ &FÆNOKKUt> FJOKfÆNDlS A TÓMIÆ/KUNUM HFKKA /9SK£MZi ? OKOWlllEBUP-HAWtElll F SlMI 24420-SUÐURGATA 10-REYKJAVlK um- Pk’-'.-tgT'paverrJun Jöhannes- ar Noröfjörö, F.ymundssonarkjali ara, Verziuninni Vesturgöu 14. Verziuninni Spegillinn Snorra- braut 61, Austurbæjar Apóteki. Hoits Apóteki og hjá Sigríði Bach mann forstöðukonu Landspítal- Minningarspjöld Kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hólmgarði, hjá frú Sigurjónu Jóhannsdóttur. Sogavegi 22. Hjá frú Sigríði Ax- elsdóttur, Grundargerði 8. Hjá ;rú Oddrúnu Pálsdóttur. Soga- vegi 78. Minningarspjöld Rauða kross íslands eru afgreidd í Reykjavík- urapóteki og á skrifstofu R. K. í. Öldugötu 4, sími 14658. SNYRTISTOFA A fáir tækifæri til þess. Verk, sem þú veröur beðinn um að vinna í skyndi, getur orðið þér til álitsauka. Krabbiinn, 22. iúní til 23. júli: Leggöu ekki of mikiö upp úr hrósi samstarfsmanna þinna, sem eins getur veriö af því sprottiö, að þeir vilji notfæra sér hjálpsemi þína. Hvíldu þig í kvöld. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Bjartsýni er yfirleitt góð, en ótímabær bjartsýni getur þó gert nokkurt tjón ef svo ber undir. Gerðu þér far um að horfast í augu við staðreynd- irnar, eins og þær liggja fyrir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Hafðu hóf á öllu og veittu ekki Sími 13645 vonir umfram það, sem þú get- ur og ætlar þér að efna. Það hvílir einhver vafi yfir degin- um. en kvöldið getur orðið mjög skemmtilegt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Eitthvað í sambandi við fjöl- skyldu þína virðist ekki ganga eins vel og skyldi. Ef til vill verður þar um einhvem las- leika að ræöa. Farðu gætilega í umferðinni þegar líða tekur á dag. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Gættu þess að ofþreyta þig ekki. Farðu ekki um of að ráð um einhvers úr fjölskyldunni, Þínar eigin skoðanir á málinu munu reynast hyggilegri. Hvíldu þig í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú getur orðið fyrir ein- hverju happi i dag en óvíst að þú gerir þér það þegar ljóst. Sennilega er það í einhverju H¥AÐ Á ÍBÚliN AÐ KÖSTÁ? Vísir hefur að undanfömu gert athuganir á kostnaðarverði íbúða og sett fram lista á grund veili þeirra yfir raunveralegt verðgildi mismunandi nýrra i- búða. Lesandirin getur borið bað verð saman við markaðsverð á ibúðum í Reykjavfk eins og bað er nú. en ð er eins og bent hefur verið á, allt að helmingi of hátt. miðað við eðlilegan bygg ngarkostnað KOSTNAÐARVERÐ: 2 herb (60—70 rnO 5-600 þús 3 herb (85-90 m:) 700 þús í herb. (105-120 m:) 8-900 þús 5 herb (120-130 m:) 10-1100 þús 1-5 herb. f raöhúsi 9-1100 þús Einbýlishús (130-140 m:) 10-1200 þús Einbýlishús (150-180 m:) 12-1700 þús sambandi við gamlan kunn- ingja, sem þú hefur ekki hitt lengi. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Ef þú ert í vafa í einhverju máli, er ráðlegast að hafast sem minnst aö, en bíða átekta. Það getur fariö svo að þú fáir greinilega vísbendingu um hvaða afstöðu þér beri að taka. Vatnsberimn, 21. jan. til 19. febr.: Góður dagur og senni- legt að þér verði fleira að happi en þú gerir þér vopir um. Kvöldið getur orðið mjög skemmtilegt í fámennum hópi góöra gunningja. Fiskarnir, 20. febrúar til 20. marz: Láttu önuglyndi starfs- manna lönd og leið. Leystu starf þitt sem bezt af hendi og haltu þínu striki. Ekki er ó- líklegt að um einhver peninga vandamál verði að ræða. iiííreiðatrygglRgar HAGTRVGGFNG H F.| eirIksqötu s sImi 3ssbq s lIimur Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði f tíma-og ókvœðisvinfiu Mikil reynsla í sprenglngum LOFTORKA SF. SlMAR: 214,5 0 ík MOIWO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.