Vísir - 05.05.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 05.05.1967, Blaðsíða 7
VlSIR. Föstudagur 5. mai 1967. 7 morgun útlönd í morgun útlöncl í morgun • útlönd í morgun útlöndj GRÍ5KA STJÓnNIN BANNAR 300 VERKAL ÝÐSFÉLÖG Griska stjómin hefir bannað næstum 300 félög og eru þeirra á meðal ýmis verkalýösfélög. Eignir þessara félaga, fasteignir og fé, hafa verið gerðar upptækar. Sum þessara félaga hafa starfað að félags- og menningarmálum, önn ur eru íjjróttafélög. Af hálfu stjómarinnar hefir ver- ið lýst yfir, að kommúnistar starfi enn með leynd í Aþenu, vígorð séu máluð á veggi og flugmiðum og bæklingum dreift til þess að hvetja fólk til samtaka gegn stjóminni. Tekið var fram, aö kommúnistar nú í haldi, myndu fá frelsi sitt aft- ur, þegar öruggt væri, að þeir kæmu fram eins og góðir Grikkir. Stjómmá'laflokkurinn EDA, var og sagt, sem ávallt kallaði sig snauðasta flokk landsins, hefir reynzt betur efnum búinn en ætlað var. Hefir það komið í Ijós síðan hann var bannaður fyrir viku. AFSTAÐA BANDARtKJANNA Dean Rusk .utanríkisráðh. U.S.A. hefir svarað fyrirspumum þing- nefndar um afstöðu Bandaríkja- stjómar nú eftir valdatöku hers- höfðingjanna. Rusk kvað ekki vera aðstöðu til annars en a5 veita konunginum sið- ferðislegan stuðning og svo yrði aö vona að horfið yröi aftur til lýðræð islegs stjómarfars. ANDREAS PAPANDREU fékk í gær fimm daga frest til að undirbúa vöm sína. Hann er sakaður um að hafa verið aðalfor- sprakki Aspidasamtakanna, sem sl. haust komst upp um að áformuðu uppreist til að steypa stjórn lands- ins. RAUNVERULEGT LÝÐRÆÐI — Gregorious Spantidakis land- vamaráðherra grísku stjómarinnar í NTB-frétt frá Stokkhólmi í gær ségir að Alva Myrdal ráðherra hafi sagt i þingræðu í gær, að ríkisstjórn in fylgdist af mikilli athygli með viðburðunum í Grikklandi — hættu legar horfur gætu komið til sögunn- ar í einu homi álfunnar, bar sem Kýpurdeilan á síðari tímum hafi leitt af sér ófriðarhættu. Þessi ummæli Alva Myrdal voru svör við fyrirspurn, sem einn af þingmönnunum, John Lundberg, geröi til utanríkisráðherrans. Fyrrverandi fjármálaráðherra í Frakklandi, D’estaing, sagði í gær, að de Gaulle forseti mundi ekki beita neitunarvaldi gegn aðild Bret- lands að EBE. D’estaing er formaður Óháða GauIIistaflokksins. 1 umræöunni í neðri málstofu brezka þingsins um aöild Breta að Efnahagsbandalaginu taka þátt 6 af aðalráðherrum stjórnarinnar, sagði í gær, aö of margir þingmenn ættu sæti í þjóðþingi og yrði þeim fækkað. Þingmenn eru nú 300, en ekki sagöi ráðherrann neitt um þingsætafjöldann eftir breytinguna. Hann kvað tilgang stjómarinnar að koma öilu á traustari grundvöll og skýra öll viöhorf áður en horfiö yrði aftur til lýðræöisfyrirkomu- lags. Mark vort, sagöi hann, er ekki að koma á fascistastjórn, heldur raunverulegu lýðræði, sem ekki hef- ir á sér brag stjórnleysis (anark- isma). Þá sagði ráðherrann, aö Komm- únistaflokkurinn yrði bannaður á- fram en ekki væri ætlunin að banna aðra stjórnmálaflokka. Lundberg harmaði, að ríkisstjórn- in gæti ekki gefið skýrari svör, og lagði áherzlu á hættuna, sem öðr- um lýðræöisríkjum í heiminum kynni að vera búin. Hann sagði að Sameinuðu þjóö- irnar yröu að láta þessi mál til sln taka áður en of seint yrði. Leiötogi Kommúnistaflokksins, C. H. Hermansson tók einnig til máls og sagði, að ríkisstjómin ætti ekki að viðurkenna nýju grísku stjórn- ina, bera fram mótmæli og kveöja heim sænska sendiherrann í Aþenu. þeirra á meöal Wilson forsætisráð- herra, Callaghan, fjármálaráöherra, Brown utanríkisráöherra og Stew- art efnahagsmálaráðherra, en af hálfu íhaldsflokksins Sir Alec- Douglas Home fyrrum forsætisráö- herra og Heath, leiðtogi stjómar- andstöðunnar og Maudling vara- maöur hans. Námumenn 1 Suöur-Wales hafa lýst sig andvíga aðild. Ennfremur flokkur skozkra þjóðemissinna. Verzlunarfloti Finnlands I kaupskipaflota Finnlands voru í apríllok 518 skip og smálestatala þeirra samtals 1.014.275. Aukningin frá áramótum nernur 6.200 lestum Aukin framleiðsla í Ford-verksmiðjunum Fréttir frá Dearborn í Michigan herma, að mikil framleiðsluaukn- ing virðist standa fyrir dyrum t Fordverksmiöjunum, og horfur því þær, að verkamenn hjá Ford, sem verið hafa iöjulausir undangengna mánuði, fái nú vinnu aftur. Varpað sprengjum á hús í Kwangsi? Kínastjórn hefir sent Bandaríkja stjóm harðorö mótmæli vegna sprengjuárása á hús í Kwangsi ná- lægt landamærum Norður-Vietnam Segir í tilkynningunni að flugvél- amar hafi verið 4 og tjón hafi hlot- izt af árásinni. Bandaríkjamenn neita, að árása- sagnimar hafi við nokkuð að styðj- ast. Banaslys I Svíþjóð í apríl biöu 62 menn bana af völdum umferðarslysa f Svíþjóð — og voru banaslysin tveimur færri en í apríl í fyrra. Vietcong sprengir olíuleiðslur í fyrradag sprengdu skemmdar- verkamenn Vietcong olíuleiöslur frá höfninni til flugvallar í útjaðri borgarinnar. Tíu menn meiddust, þar af tveir bandarískir hermenn og 6 suðurvietnamskir. Sprengingamar voru tvær með fimm mínútna milli- bili. Páfinn fer til Portúgal Frétt frá Rómaborg hermir, að Páll páfi VI ætli til helgistaðarins Fatima I Portugal og biðja þar fyrir heimsfriðinum að kveldi laugardags ins 13. maí, eða kvöldið fyrir hvíta- sunnu, en þá eru 50 ár liöin frá því að heilög María birtist í Fat- ima. — Portúgalska biskuparáðið bauö páfa að koma til Fatima. Kosygin til Svíþjóðar f Tilkynnt er í Osló, aö Kosygin forsætisráöherra Sovétríkjanna komi í opinbera heimsókn til Svi- þjóöar voriö 1968. MENN VANTAR á vökvagröfu J.C.B. 3 og jarðýtu D. 4. Uppl. í síma 34305 og 81789 frá kl. 7—8 á kvöldin. ENSKAR KÁPUR Nýtt úrvai Tilboð óskast í lagningu steyptra gangstétta í Háaleitishverfi. — Útboðsgögn fást af- hent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 3000.— króna skilatryggingu. — Tilboð verða opnuð föstudaginn 12. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOF.NUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 Peningakassar Rætt um Grikkland í sænska þinginu De Gaulle mun ekki beita neitunarvaldi gegn aðild Bretlands að EBE Rafknúnir K LIN G peningakassr til sölu. SÖEBECHS-VERZLUN Háaleitisbraut 58—60. ÚtgerBarmenn athugiö! Tökum að okkur að mála báta. Uppl. í sím- um 21656 og 24953. Keyrum mold í lóðir næstu daga. — Vélaleigan. Sími 18459. Enn harizt um hœðirnar sunn- an afvopnuðu spildunnar í Lundúnaútvarpinu í morgun var sagt, að bandarísku landgöngusveit imar skammt sunnan afvopnuðu spildunnar byggju sig undir nýjar árásir til þess að ná á sitt vald hæðum þar. Á þessum slóðum hef- ir mikið verið barir. að undan- fömu, eins og sagt hefir verið frá í fréttum, og báðir aðilar lieðið mik- ið manritjón. Norður-Vietnam og Vietcong-lið Auglýsið í VÍS9 hefir vaöið yfir suöur-víetnamska herstöið nálægt landamærum Kam- bódíu og fellt 40 Suöur-Vietnam- hermenn og 2 bandaríska liðsfor- ingja, Um 40 Suður-Vietnamher- manria er saknað. SPRENGJUÁRÁS Bandarísk sprengjuárás var geró í morgun .. orkuver r.f.lægt Hanoi Bandaríkjamenn segjast hafa misst eina flugvél af völdum skot- hríðar úr loftvarnabyssum. d MERŒDIS BENZ 190 '58 j til sýnis og sölu hjá Bilasólu BJÖRGÚLFS s,1___________________________________J •immtm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.