Vísir - 05.05.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 05.05.1967, Blaðsíða 15
VI S IR . Föstudagur 5. maí 19G7. KQXnimtM Til Sölu Dodge ’55 V 8, sjálfskipt- ur. Á sama stað eru einnig til sölu varahlutir úr Chevrolet ’55 og Dodge ’55. Uppl. í síma 40557 kl. 7—8 á kvöldin. Rauöamöl. Fín rauðamöl til sölu. Heimflutt. Mjög góð í innkeyrslur, bílaplön, uppfyllingar, grunna o. fl. Björn Árnason, Brekkuhvammi 2, Hafnarfirði, sími 50146. — Geymið auglýslnguna,‘ Silsar á flestar bifreiöategundir. Sími 15201. eftir kl. 7.30 á kvöldin. Fiskbúðarinnrétting. Til sölu Wittenborg fiskbúðarvog og af- greiðsluborð 2.60 m á lengd. Einn- ig hillur. Harðplast. — Sími 40201. Morris 1947. Ekið til þessa dags. Selst í varahluti. Góð dekk. Sími 41044 Húsdýraáburður. Húseigendur Ökum áburði á lóðir. Gjörið svo vel að hringja í síma 17472. Til sölu. Vel með farinn bama- vagn. Ennfremur Moskvitch bifreið árgerð 1955. Hvort tveggja selst ódýrt. Uppl. í sfma 52134 frá kl. 6 í dag og allan daginn á morgun. Mótorhjól. Til sölu er B.S.A. mótorhjól 500 c.c. Til sýnis að Neðstutröð 4, Kóp. Uppl. í síma 41398, Fiat 1100 ’58 til sölu. Nýspraut- aður, nýupptekin vél ,ný dekk, út- varp. Verð kr. 40.000. Aðeins staö- greiðsla kemur til greina. - Sími 30154._________________________ Til sölu er nýlegur ísskápur milli stærð og ryksuga. Uppl. í síma 60207, 33180 og 32130. Sem ný svefnherbergishúsgögn til sölu. Sími 24742 kl. 5—7, Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. f síma 82905. Ódýr bamavagn til sölu. Sfmi 38861. Borðstofuskápur. Til sölu er lítill fallegur teak borðstofuskápur. — Uppl. í sfma 17213, Til sölu svefnherbergishúsgögn meö máttborðum og dýnum, vel með fariö. Verð kr. 4800. Uppl. í r íma 35963, Thacher, 3 m: olíubrennari á- samt hatti til sölu í góðu lagi, kr. °000. Uppl. í sfma 32391. Til sölu Grundig ferðasegul- bandstæki. Verð kr. 2500. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „890“. Takið eftir. Litið notuð harmon- ikka (Exgelsior), sem ný til sölu, ■ 120 bassa. Selst ódýrt._ Uppl. Lauf ásvegi 17, 4. hæð, frá kl. 8 —10. Moskvitch ’59 til sölu, þarf lag- færingar við. Selst ódýrt. - Sími 33022 eftir kl. 4 í dag og á morgun Bamavagn til sölu. Úthlíð 6. — Sími 17597. Notuð útklvrahurð i karmi til sölu, ódýr. uppl. 1 síma 19263. Vegna brottflutnings er til sölu sjónvarp fyrir bæði kerfin, hræri- vél, sófasett ásamt fleiru. Uppl. f síma 41499 eða Sporðagrunni 11 kjallara._____^ _______ Til sölu er Ford Prefekt ’58, selst ódvrt. Uppl. f sfma 31308. ____ Sem ný sneril tromma til sölu ásamt high hat með 16 tommu hlemmum. Verð samtals 3500 kr. Upplýsingar í síma 36027 á milli M 6 og 8 e. h. Til sölu tveir barnavagnar, annar er tvíburavagn, einnig tvær körfur, burðarrúm o. fl. Sími 20383. Barnavagn, lítið notaður til sölu. Uppl. í síma 20398. msmmraiE ei -írsæ.v 'r-- 15 Pedlgree baniavr.^ ; u soiu, ve) með farinn. Unpf í -íma 203G3 Til söiu vegna brottflutningc enskt Wilton gólfteppi einnig ís lenzk ullargólfteppi og ýmisiegt annað. Uppl Birkihvammi 7 Kóp. eða i síma 40417. — Tll sölu nokkrir lítið notaðir | kvenkjólar nr. 38 — 42. Kápur nr. j 40 — 42, dragt nr. 40, síðdegiskjóll nr. 44 (terelyne). Einnig handsnú- in saurtiavé'. Tækifærisverð. Sími 10796. ÓSKAST KEYPI , Olíukyntur miðstöövarketill 3—4 ferm óskast til kaups. Uppl. í síma 33039. U iju « iíja tieru. ibúð í ,!'< iá •• i • iboO tendist augld Visis fyrn hádegi é laugar- ^ ..._U flú_.l;ur her-P-gi til leígu. Leigj- ast fyrir skrifstofur, léttan iðnaö eða einstaklingshergergi. Uppl. i síi.ta 16626. Skúr til leigu (ekki bílskúr) ca 40 ferm. steinbygging, rafmagn, 3ja fasa lögn. Leigist sem vinnupláss eða geymsla. Sími 50526. Herb. til leigu í vesturbæ, aðeins ung og reglusöm stúlka kemur til greina. Uppl. í síma 15073 eftir kl. 5 í dag og n. d. Takið eftir. Hver vill leigja ungu og reglusömu fólki, sem er á göt- unni með 3 börn 4—5 herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Einhver fyr- irframgreiðsla. Uppl. f síma 38881. Hver vill leigja reglusömum barn lausum hjónum 1—3 herb.. íbúð. Mætti vera óstandsett eða þæginda laus helzt í gamla bænum. Uppl. hjá Leigumiðstöðinni Laugavegi 33 bakhús sími 10059 2ja herb. íbúð óskast. Ung hjón með 1 bam óska eftir tveggja herb. íbúð á leigu á sanngjörnu verði, sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 24016 kl. 9—18 í dag og næstu daga. Ungt, reglusamt og barnlaust kær ustupar óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Uppl. i síma 36565. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslustörfum Uppl. í sfma 36565. _____ Atvinna óskast. 24. ára gömul stúlka óskar eftir vinnu nú þegar eða 1. júní. Margt kemur til greina. Hefur bíl Sími 35920 og eftir kl. 7, 33028. 14 ára og 9 ára systur óska éftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. i síma 51145. Ungan mann vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 40434. Dugleg 14 ára telpa óskar éftir vinnu í sveit, helzt f gróðurhús- iim Rfmi 40148. Stúlka vön vélritun óskar eftir heimavinnu. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 10. maf, merkt „Vél- ritun — 27“. Kona óskar eftir litlu herb, helzt f Hlíðunum, Uppl. f síma 15218, m 2ja herb. fbúð óskast frá 1. júlf n. k. Uppl. í síma 34104. Róleg kona, sem ér lítið heima óskar eftir forstofuherbergi eða lítilii fbúð. Uppl. f sfma 36869. 2—3 herbergja íbúð óskast strax eða fyrir 14, maf. Sfmi 18189, Óska eftir 2 herb. og eldhúsi fyrir 14. maí. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 16702, Eidri maður óskar eftir herbergi, Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Tflboð sendist augld Vísis fyrir hádegi á þriðiudag merkt „Her- bergi — 8089“' Tapazt hefur karlmanns peninga veski með nafnskírteini og pening- um á leiðinni Miðbær—Grenimelur. Finnandi hringi í síma 22986. Get bætt við tveim bö.rnum til gæzlu frá klT 9 til 5 á daginn. — Uppl. í sfma 19874. ■ Get bætt viö mig börnum til gæzlu, í Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 33452. Unglingsstúlka óskast til bama- gæzlu og léttra heimilisstarfa. — Uppl. i síma 24298 eftir kl. 5. ! 2 einstaklingsherbergi óskast, j helzt í námunda við Mjólkurstöð- i ina Unnl. í síma 37110, i ~ 1 Herbergi óskast. Ungur iðnaðar- jmaður óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 51347, 1 herb. og eldhús óskast handa ungum reglusömum manni. Uppl. í síma 21677 eftir kl. 7 e. h. Hver vill leigja hjönum með þrjú börn, 2—3 herbergja ibúð, fyrir 11 .maí? Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. eftir kl. 18 f síma 30717_.____________ _________ 4ra herbergja ibúð til leigu í miðbænum frá 1. júnf. Uppl. í síma 13285 f. h. laugardag. HREIHCIRNIHCAR Hreingerningar. — Húsráöendur gerum hreint. Ibúðir, stigaganga-. j skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður, sfmi 20738. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 38618. Hrelngemlngar Gerum hreint með nýtlzku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sfmi 15166 og eftir kl. 7 sfmi 32630. Vélhreingerningar. Fljót og ör- ugg vinna. Vanir menn. Ræsting. Sími 14096. Hreingerningar. Gerum hreint skrifstofur, stigaganga, íbúðir o. fl. Vanir menn. Örugg þjónusta. — Sírni 42449. Herb. til leigu með innbyggðum skáp, sér inngangur. Uppl. í síma 82116 eftir kl. 6. 3 einstaklingsherbergi með húsg. og teppum til leigu yfir sumar- mánuöina. Möguleikar á eldhúsað- gangi ásamt áhöldum og síma. — Tilboð sendist á augld. blaðsins fyrir 10. maí merkt „Reglusemi - 8107“. 4 herb. íbúð í Álfheimum til leigu. Tilboö sendist augld. Vfsis merkt „8104“. Hreingerningar — Húsráðendur. Tökum að okkur hvers konar hrein gerningar. Vanir menn. Uppl. í síma 17236. Hörður. Hreingemingar. Örugg þjónusta einnig húsaviðgerðir, skipti um þök og þétti sprungur o. m. fl. Sími 42449.____________________ SMÁAUGLÝSING AR eru einnig á bls. 13 tf WÓNUSTA Tökum racnað . umboðssölu — Kostakaup Háteigsvegi 52 simi 21487 Önnumst viögerðir á Moskvitch bifreiðum. Vanir menn. Sími 35553 Húsráðendur! Byggingamenn! — Við önnumst alls konar viðhald á húsum. glerísetningar járnklæðn- ingar og bætingar, sprunguvið- gerðir og m. fl. Tfma og ákvæðis- vinna. Góð þjónusta. Sími 40083. —nrmrn— Ferðafélag Islands fer tvær ferð- ir sunnudaginn 7. maí. Gönguferð á Helgafell og nágrenni. Hin ferð- in er ökuferð á Reykjanes til Grindavíkur og Krísuvíkur. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9.30 frá Austurvelli, farmiðar seldir við bílana. KENHSLA Ökukennsla. Ökukennsla. Kennt á nýjan Volkswagen. Ólafur Hann- esson, sími 18484. Ökukennsla. Æfingatímar, kennt á nýjan Opel. Kjartan Guðjónsson. Sími 34570 og 21712. Prófspumingar og svör fyrit ökunema fást hjá Geir P Þormai ökukennara. sími 19896 og 217T2 Snyrtiáhöld Grensásveg 50 sfm' 34590 og einnip i öllum bókabúð um Ökukennsla. Ný kennslubifreið Sími 35966 og 30345._________ Ökukennsla. Kennt á Volkswag en Upplýsingar i síma 38773. - Hannes Á. Wöhler Ökukennsla Æfingatfmar, útvega öll prófgögn — spurningar og svör Ný Toyota Corona. Guðmundur Þorsteinsson Sími 30020 Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen. Sími 81495. Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur I yðar þjónustu — Hvenær sero er — Hvar sem er TOKUM AÐ OKKUR: VÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON éialeiga Álfheimum 28. — Simi 33544. Múrbrot Gprengingai 'Jröft Amokstur Jöfnun lóða brauöbœr Veizlubrauðid frá okkur S'imi 20490 rökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivirmu i húsgrunnum og wes- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sími 30435. Trúin flytur fjöll. — Við fiytjum ailt annað SENDIBlLASTOÐIN HF BfLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Einangrunargler — Einangrunargler Húseigendur — byggingameistarar, getum útvegað tvö- falt einangunargler með ótrúlega stuttum fyrirvara. Önnumst einnig máltöku og isetningu. Hringið og ieitið tilboða. Vanir menn sjá um ísetningu. — Uppl. í síma 17670 og á kvöldin i síma 51139. aaataaia &-'■ i SfMl 23480 Vlnnuv6lar tll lelgu Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. - Steypuhraerlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - TRÉSMIÐIR Vantar nokkra trésmiði, helzt vana innrétt- ingum. Góð laun. TIMBURIÐJAN H.F. Sími 36710 eða 19407 M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.