Vísir - 06.05.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 06.05.1967, Blaðsíða 10
r M.' Ráðstefna — Fjárhagsáætlun — Framhald al ols. 16. að flytja erindi um þau, sem fróðástir eru taldir á þeim svið- um. Tuttugu og einn íslenzkur vísindamaður mun flytja þarna erindi og auk þeirra eru þrír er- lendir, sem eru hver á því sviði sem hann mun fjalla um, þeir markmestu, sem völ var á. Á eftir hverjum erindaflutningi fara fram umraeður og verður allt það sem fram á ráðstefn- unni kemur, birt í bókarformi, og gefið út. * Verkfræðingafélagið hefur áð- ur beitt sér fyrir ráðstefnum, en í smærri stíl þó. Sú fyrri var haldin 19G0 og var þá fjallað um tæknimenntum, vélvæðingu Hin síðari 1962 og fjallaði um orkulindir og iðnað. í bæði skipt in varð það sem fram kom á ráðstefnunum, tekið saman og gefið út í bæklingaformi. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Sögu og hefst kl. 9.15 með því, að dr. Þórður Þor- bjarnarson flytur ávarp og opn- ar ráðstefnuna. Jón Jónsson fiskifræðingur flytur erindi um helztu fiskistofna á Íslandsmíð- um og áhrif veiðanna á þá. Unnur Skúlad., fiskifræðingur, erindi um skelfisk og krabba- dýr. Jónas H. Haralz hagfræð- ingur, um stöðu sjávarútveg- ins í íslenzku efnahagslífi. Guð- laugur Hannesson, gerlafræðing ur um hreinlæti í fréðfiskfram- leiðslunni. Haraldur Ásgeirsson verkfræöingur um síldarflutn- inga. Hjalti Einarsson, verk- fræðingur um geymslu og með- ferð á hráefni fiskiðnaðarins. Framh. af bls. 1 arfjarðar. Þar hlaut hún endan- lega afgreiðslu, var samþykkt ó- breytt með 6 atkv., en fulltrúar minnihlutans sátu hjá. Var síðan tekið fyrir næsta mál á dagskrá, „Urskurðarvald um at'hafnir og ákvaröanir sveit- arstjórna“. Bar meirihlutinn fram tillögu, sem var samþykkt með 6 atkv. gegn 3. Hún var svo hljóðandi: „Með skírskotun til úrskurð- ar félagsmálaráðherra vegna af- greiðslu fjárhagsáætlunarinnar, telur bæjarstjórn Hafnarfjarðar, að eigi verði lengur unaö þeirri skipan, sem verið hefur úm úr- skurðarvald í deilumálum, er upp kúnna að koma innan bæj- arstjórna varðandi meðferð mála og ýmsar ákvarðanir sveit arstjórna, sem ágreiningi kunna að valda. Lítur bæjarstjórn svo á, að endanlegt úrskurðarvald póli- tísks ráðherra um slík deilu- efni, sem alla jafnan eru sprott- in af átökum milli andstæðra stjórnmálaflokka, brjóti alger- lega í bága við nauðsynlegt rétt- aröryggi, sem byggist á hlut- lausu dómsoröi. Me^ hliðsjón af framansögðu skorar bæjarstjóm Hafnarfjarð- ar á ríkisstjórn og Alþingi að gera nauðsynlegar breytingar á skipan þessara mála, þannig að úrskurðarvald í slíkum tilfellum sé tekíð úr höndum félagsmála- ráðherra, og þaö fengið í hend- ur hlutlausum aðila, annaðhvort hinum almennu dómstólum eða sérstöikum dómstóli, sem stofn- aöur væri í þessu augnamiði". Kennarnslcólmn — Framh. af bls. 16 stunda nám í eigi færri.greinum én þrem og sé ein þeirra aðalgrein. Fyrsta veturinn er ráðégrt að kennsla hefjist í stæröfræði, sem aöalgrein, en aukagreinar veröi eðl- isfræði, efnafræöi og ei til vill eitt erlent tungumál. — Náminu mun ljúka með prófi og er reiknaö meö að námið verði nemendunum eins og stífur skóli, vetrarlangt. Skólastjóri agt þess að þröngt væri nú orðið á þingi í þessu nýja húsi skólans og gæti svo fariö að inntaka í hann í haust yröi aö ein- hverju leyti takmörkuð. Húsiö eins og það væri nú væri ætlað helm- ingi færri nemendum en í honum væru. Þessi samstæða kostar að- eins kr. 2410.— HIÍSGÖGN i>? ‘.!Ífi Vegghillur, veggskápar. vegg- skrifborð, smáskrifborð, snyrti- kommóðúr. Smíðum vegghillur úr tekki, eik, mahony og öðrum viðar tegundum eftir pöntun. Langholtsvegur 62 Landsbankanum) Sími 82295. (á móti Úfvarpssfjórar - Framh. af bls. 1 ur haldið hér þann 22. þessa mánaðar. Útvarpsstjóramir munu á fundi sínum hér ennfremur ræða útsend- j ingár. frá gérvihnöttum, og ýmis i, fræöslu- og upplýsingamál á veg- • úm norrænu. útv^rpahná.. í sambandi við aúí'd ísiands að Norræna sjónv.sambandinu mun- um við fá meira af norrænu sjón- varpsefni að sögn útvarpsstjóra Vilhjálms Þ. Gíslasonar einnig sagöi hann, að vonir stæöu um það að hægt væri að iáta Noröurlöndin hafa ýmislqgt efni héðan. Elskulegur sonur okkar ÁSGEIR HENRIK EINARSSON flugmaður lézt af slysförum 3. maí s.l. ÍJerdis Henriksdóttir, Einar Á.; Jónsson. V í SIR . Laugardagur 6. maí 1967. Gjöf — Framhaid at bis. 16 ur, prýddar fangamörkum brúð- hjónanna. Því eru þær svona snemma á ferðinni, að allar brúðargjafir verða að hafa borizt hálfum mánuði fyrir brúðkaupið til þess að þeim sé veitt móttaka. Mynd- ir af þeim og reiðtygi þeirra munu verða meðal annarra brúð argjafa til sýnis fyrir brúðkaup- ið. Newfon — Framb. at 1 bls því leyti að hann vonaðist eftir sýknu af landhelgisbrotinu. — Hann kvað þennan dóm ekki geta spillt á nokkurn hátt fyrir sér sem fiskimanni, og hann mundi eftirleiðis sem hingað til halda sig viö fiskveiöarnar á ís- landsmiðum. Newton skipstjóri kvaðst bú- ast við að þurfa að mæta fyrir rétti í Englandi vegna „Iista- verka“ manna sinna, sem að skipun hans breyttu skrásetn- ingarmerkjum skipsins. Hins vegar kvað hann alrangt aö hann hefði siglt skip sínu myrkvuðu úr höfn. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrjfstofa Greftisgötu 8 II. h. Sími 24940. S.fl.’lMS.Í . haf/i , ILlAUGAVEG 178 Æ — Og hvemig líkaði skipstjór anum £ Steininum? „It was okay“, sagði þessi myndarlegi, enski togaraskip- stjóri, sem sigldi skipi sínu út í gærkvöldi um kl. 21. Vinnuskóli Reykjavíkur m BELLA Hjálmar varð að afþakka öll stefnumót þar til á laugardag, vegna ófyrirsjáanlegra fjárútláta. Bílinn hans vantaði bensín. Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí-júní, og starfar til mánaða- móta ágúst-september n.k. í skólann verða teknir unglingar 14—15 ára (fæddir 1952 og 1953), eða unglingar, sem nú eru í 1. og 2. bekk gagnfræðastigsins í Reykjavík. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar Hafnarbúðum v/Tryggva götu, og sé umsóknum skilað þangað ekki síðar en 20. maí n.k. Ráðningarstoa Reykjavíkurborgar. Laxaseiði Klakstöð Rafmagnsveitunnar við Elliðaár, hefir til sölu á þessu vori Gönguseiði, stór. Ársgömul seiði. Kviðpokaseiði. Viðskiptamenn stöðvarinnar eru vinsamlega beðnir að leggja inn pantanir sínar hið fyrsta. Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar. LÆKNAÞJÚNUSTA SLÝS: Sími 21230. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ í Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 í Rvík. í Hafnarfirði í síma 50235 hjá Eiríki Björnssyni, Austurgötu 41. „Skjaldbreið" L. Bruun, veitingamaöur hefir selt hús sitt við Kirkjustræti 8, kaffihúsið Skjaldbreið með öllu tilheyrandi, þeim Jóni Bjömssyni & Co. frá Borgarnesi fyrir 60 þús. krónur, og fer héöan alfarinn í haust til Kaupmannahafnar. Þar tekur hr. Bruun við forstöðu stórs kökugerðarhúss. 6. maí 1917. Tilboð óskast í byggingu 20 íbúða fjölbýlis- húss fyrir Isafjarðarkaupstað. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu ísafjarð- arbæjar og skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð laugar- daginn 27. maí 1967 kl. 5 e. h. í skrifstofu bæjarstjórans á ísafirði. ÍNNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 TILKYNNINGAR Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu mánud. 8. maí, kl. 8.30 — Stjórnin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu þriðjudag. 9. maí, kl. 8.30 Sr. Frank M. Hall- dórsson, sýnir myndir úr Austur- landaför. — Stjórnin. Kvenfélag Bústaöasóknar. Síð- asti fundur starfsársins verður á mánudag í Réttarholtsskóla og hefst kl. 8.30. — Stjómin. Kvenfélag Laugarnessöknar heldur fund í kirkiukjallaranum mánudaginn 8. maí, kl. 8.30 Rætt verður um sumarstarfið. Sýndar verða myndir fr$ afmælis- fundinum o. fl. Mætið stundvís- lega. — Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.