Vísir - 06.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 06.05.1967, Blaðsíða 11
V í S IR . Laugardagur 6. maí 1967. u BORGIN ■* rfoy BORGIN dLGL€jJ | BORGIN j H ÚTVARP 14.30 15.00 15.10 15.20 16.30 Laugardagur 6. maí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Sigriður Sigurðardóttir kynnir. Vikan framundan. Baldur Pálmason og Þorkell Sigur- bjömsson kynna útvarps- efni. Fréttir. Veðrið í vikunni. Páll Berg- þórsson veðurfræðingur skýrir frá. Laugardagslögin. Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Sólveig Kristinsdóttir húsfreyja velur sér hljómplötur. 17.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjar hljómplötur. „Vorið er komiö“ Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja nokkur lög. Tilkynningar. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. „Glatt á Hjalla“. Innlendir og erlendir hljóðfæraleikar- ar og söngvarar flytja göm ul danslög. 20.00 „Hinumegih við brúna“, smásaga eftir Valgeröi Ágústsdóttur. Sverrir Guð- mundsson leikari les. Karlakórinn Fóstbræður syngur f Austurbæjarbíói. Hljóðritun frá 19. aprfl. Söngstjóri: Ragnar Bjöms- son. Leikrit: „Bókmenntir" eftir Árthur Schnitzler. Þýðandi: Bjami Benediktsson. Leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Sígild tónlist af léttara tagi. 18.00 18.20 18.45 19.00 19.20 19.30 20.25 21.25 22.05 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.40 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Veðurfregnir. Sunnudagur 7. maí. .8.30 Létt morgunlög . 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugameskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: Tónlist frá tékkneska útvarpinu. 15.25 Endurtekið efni. a. Séra Jón Skagan flytur frásögu- þátt: Brúðhjónin á Núpum og landnámið í Auraseli. b. Rut Little Magnússon syngur tvo söngva op. 91 eftir Brahms . c. Magnús Ólafsson læknir flytur erindi um lvf og bólu efni gegn smitsjúkdómum. 16.30 Veðurfregnir. Síðdegismúsik. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs og Guðrún Guð- mundsdóttir stjórna. 18.00 Stundarkom með Kurt Weill. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði kvöldsins. Egill Jóns son' velur kvæðin og les. 19.40 „Le Cid“, balletttónlist eft ir Massenet. 19.50 Ætti að breyta gildandi reglum um útivist bama og unglinga? Sigurlaug Bjarna dóttir ræðir við Guðmund Magnússon skólastjóra, Kristján Sigurðsson lög- reglumann og húsfreyjum- ar Sigríði Jónsdóttur og Kosningaskrifstofo Siáifstæðisflokksins Utankförstaðaskrifstofa er í Lækjargötu 6B. Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f.h. til kl. 5 e. h. Upplýsingar um kjörskrá veittar í sima 20671. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beöið að hafa samband viö skrifstofuna og veita henni upplýsingar varöandi kosning- amar. Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður fjarver- andi á kjördegi, innanlands (sími 19709), utanlands (simi 16434). IB08EI hlatfawaýör Stjörnuspá ^ * Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta getur orðið skemmti leg helgi, og þér til hvildar og hressingar. Samt er eins og eitt- hvað skyggi dálítið á, og þá sennilega í sambandi við fjöl- skyldulífið, Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það getur farið svo að ein- hverjir óbilgjamir aðilar dragi nokkuð úr ánægju þinni um helgina, en annars er útlitið mjög sæmilegt. Varastu að vekja afbrýðisemi. Tyíburamlr> 22. maí til 21. júní: Það er eins og samkvaemis lífið krefjist nokkurs af þér um helgina. Þú kynnist að líkindum fólki, sem haft getur jákvæða þýðingu fyrir þig áður en langt um líður. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Svo virðist sem þú verðir kvadd ur til að setja niður einhverjar deilur, eða skera úr deilumáli. Farðu gætilega í sakimar og athugaðu gaumgæfilega allar að stæður. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Svo er að sjá, sem þér beri nauðsyn til að afla þér mikil- vægra upplýsinga, og að þú fá- ir tækifæri til þess um helgina. Hvíldu þig vel, þegar liður á dagúm. 'HVAP /€777 /?t> SkTl&F/l UM í &/)& ~ SKF&U/Z ElCKFfZT- Svövu Jakobsdóttur. 20.30 Þrettánda Schumannskynn- ing útvarpsins Guðrún Kristinsdóttir, Ingvar Jón- asson og Pétur Þorvalds- son leika Tríó í F-dúr fyrir ' píanó, fiðlu og selló op. 80. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Vika í Vestur-Evrópu. Stefán Jónsson með hljóð- . nemann á ferð með hinum vísu Borgfirðingum, sem sigmðu í sýslukeppni út- varpsins í fyrra. 22.30 Veöurfregnir. 23.25 Fréttir £ stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Sunnudagur 7. mai. 18.00 Helgistund. Prestur er sr. Magnús Guð- mundsson, sjúkrahúsprest- ur, Reykjavík. 18.20 Stundin okkar. Þáttur fyrir börn £ umsjá Hinriks Bjarnasonar. Meðal efnis: Þrjár stúlkur syngja við gítarundirleik, skóla- hljómsveit Kópavogs leik- ur undir stjóm Bjöms Guö- jónssonar og börn úr Kárs- nesskóla flytja leikritið: „Prinsessan með rauða nefið“. 19.05 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir — Erlend málefni. 20.35 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Kaj Munk. Dagskrá um danska kenni manninn og skáldið Kaj Munk. Þulur og þýðandi: Öskar Ingimarsson. 22.00 Dagskrárlok. SJÚNVARP KEFLAVIK Laugardagur 6. maí. 10.30 Colonel Flack 11.00 Captain Kangaroo. 13.30 Game of the Week. 17.00 Dick Van Dyke. 17.30 Roy Rogers. 18.00 1967 Stars of Tomorrow. 18.55 Chaplain’s Comer. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Helgin viröist vel til þess fallin að þú athugir þinn gang í ró og næöi, einkum þó varðandi það, sem næst er framundan. Taktu sem minnstan þátt í samkvæm- islífinu. , Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Reyndu eftir megni að gera sam búðina við fjölskyldu þína sem innilegasta, og verðir þú þess var, að um einhvern misskiln- ing sé að ræða, skaltu leiðrétta hann sem fyrst. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það lítur út fyrir að einkamál þin krefjist gaumgæfilegrar at- hugunar síðari hluta dagsins. Þér verður e. t. v. einhver vandi á höndum, sem þó mun tiltölu- lega auðyelt að leysa. Bogmaðurinn. 23. nóv til 21. des.: Dagurinn verður vel til hvíldar og hóflegrar skemmtun ar fallinn, og gagnkvæma kynið eins og það getur bezt orðið. En gættu pyngju þinnar, að þú eyðir ekki um efni fram. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Ef þér býöst tækifæri til að lyfta þér eitthvað upp, t. d. skreppa í stutt ferðalag, skaltu notfæra þér það. Kvöldinu skaltu eyöa heima hjá fjölskyld unni £ ró og næði. Vatnsberimn, 21. jan. til 19 febr.: Þaö er þér mikilvægt aö þú notir helgina til að efla tengslin við vini og fjölskyldu og eyða misskilningi og gremju, sem kann að hafa sagt til sin að undanfömu. Fiskamir, 20. febrúar til 20. marz: Þér kann að áskotnast einhver kærkomin gjöf í dag, sennilega frá mjög nánum vini. Kvöldið getur orðið mjög á- neegjulegt, en gættu þess áð eýða ekki um efni fram. iii.00 Fréttir. 19.15 Coronet Films. 1930 Jackie Gleason. 20.30 Perry Mason. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Get Smart. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna House on 92nd Street. Sunnudagur 7. mai. 14.00 Chapel of the air. 14.30 This is the life. 15.00 CBS sports spectacular, 16.30 j. E. Collega Bowl. 18.00 Plymouth rock to Polaris. 18.30 Crossroads. 19.00 Fréttir. 19.15 Sacred heart. 19.30 Fréttaþáttur. 20.00 Ed Sullivan. 21.00 Bonanza. 22.00 Jim Bowie. 22.30 What’s my line. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Ltikhús norðurljósanna. „Sky bound“. MESSUR Bústaöaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2. Sr. Ólaf- ur Skúlason. Áspre. .kall. Messa í Elliheim- ilinu Grund kl. 2. Sr. Grímur Grímsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Fríklrkjan. Messa kl. 2. Sr. Þorstemn '.irnsson Eliiheimillð Grund. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Grímur Grimsson mess- ar. Söngkór Ásprestakalls syng- ur. — Heimilispresturinn. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson. Hallgrimskirkja. Messa kl, 11. Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja. Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Kópavogsldrkja. Messa kl. 2. Sr. Gunnar Ámason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Ath. Breyttur messutimi. KAFFISALA Kvenfélag Háteigssóknar. Hin árlega kaffisala félagsins verður sunnudaginn 7. maf i samkomuhúsinu Lfdó og hefst kl. 3. Félagskonur og aðrar safnaðar- konur, sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar em vinsamlega beðnar að koma þvf í Lfdó að morgnl sunnudagsins, milli kl. 9 og 12. Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins hefur sitt margrómaða veizlu kaffi og skyndihappdrætti f Tjam arbúð sunnudaginn 7. mai, kl. 2.30. Vinningar verða afhentir á staðnum. Verið öll hjartanlega velkomin. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur kaffisölu f Silfurtunglinu sunnudaginn 7 mai kl 3. Félags- konur: Treystum á vinsemd ykk- ar nú sem fyrr. Gefið kökur og hjálpið til. — Stjómin. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands fer tvær ferð ir um hvitasunnuna. á Snæfells- jökul og i Þórsmörk. Lagt af staö I báðar ferðirnar kl. 2 á laugard og heim á má-''d''gskvöld. Farmiðar seldlr f skrifsflofu fé- lagsins Ödlugötu 3, sfml 19533 og 11798.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.