Vísir - 06.05.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 06.05.1967, Blaðsíða 13
V í S IR . Laugardagur 6. maí 1967. 13 JKAUP-SALA JASMIN — VITASTÍG 13 Úrval af reykelsum. Indverskar styttur og fleira úr ffla- beini. Skinn-trommur frá Afríku. Smáborð með reyksetti. Mikið Urval af austurlenzkum munum. — Jasmin, Vita- stíg 13. Sími 11625. Staðlaður útveggjasteinn Hraunsteypusteinninn, 20/20/40 cm 1 íbúðarhús, verk- smiðjur og bílageymslur er nú aftur fáanlegur. Uppl. og pantanir í síma 50994 og 50803. Sendum heim! — Hellu- og steinsteypan, Hafnarfirði. VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkir með stuttum fyrirvara, ódýrir, vandaðir, var- anlegir. — Sími 23318. SKÓKJALLARINN selur ódýran skófatnað. Sýnishom og einstök pör. Mikið úrval. — Ríma, Austurstræti 6 (kjallari). NÝJUNG — PRJÓNIÐ LOPAPEYSUR Höfum hafið framleiðu á nýrri gerð af lopa — hespu- lopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktariaus. Eykur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföll, enginn þvottur. Falleg áferð. Reynið Hespulopann. — Álafoss, Þingholtsstraeti 2. MERCEDES-BENZ gerð 190, árg. ’57 til sýnis og sölu að Bergstaðastræti 4 frá kl. 1 f dag, Símar 13036 og 24088. TIL SÖLU frekar lftili, notaður miðstöðvarketill ásamt 5 ofnum. Má nota fyrir olíu. Uppl. í síma 60175. FYLLINGAREFNI í GRUNNA Mjög gott fyllingarefni 1 grunna til sölu. Ámokað. Hag- stætt verð. UppL í sima 36968. EIGNARLAND Til sölu er eignarland innan takmarka Stór-Reykjavíkur. Hentugt til byggmgaframkvæmda. Tilboð sendist Vísi merkt „Eignariand — 3034**. CHEVROLET — TIL SÖLU Til söhi er Chevrotet station 1955 með nýupptekinni vél, nýjum dekkjum og útvarpi. Uppl. í sírrta 51239 í kvöld eftir kl. 8 og á morgun tfl kl. 3. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomnir gullfiskar, skrautfiskar, vatnagróður, fiskafóð- ur, loftdælur, loftsteinar. Einnig krómuð fiskabúr.Risfugl- ar, kanarífuglar, páfagaukar og finkar. Allt til fugla- og fiskaræktar. — Fiskabókm fyrir byrjendur komin aftur. GuHfiskabúðin, Barónsstfg 12. TIL LEIGU Skúr til leigu (ekki bílskúr) ca. 40 ferm. steinbygging, rafmagn, 3ja fasa lögn. Leigist sem vinnupláss eða geymsla. Sími 50526. Lítið herbergi til leigu fvrir reglusaman karlmann Sími 18271. Herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku gegn smávegis hús- hjálp. Sfmi 10237. Til leigu er 3 herb. íbúð í Klepps- holti frá 1. júní. Einhver fyrirfram greiðsla æskileg. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt: l.júní 8216. Tll leigu er 2ja herb. íbúð í austurbænum. — Tilboð sendist augld. Vísis fyrir mánud. 8 maí merkt „8087“ Herb til leigu. Uppl. Miðtúni 19 eftir kl. 1 I dag. --------------------i------------ Til léigu herb. með eldunarað- stöðu. Tfppl. í Hraunteig 24. Góð 4 herb. íbúð til leigu frá 1. júní í Laugamesi fyrirframgr. y2 ár. Tilboð sendist Vísi merkt: ,,Laugarnes — 1 júni“ Ibúð til leigu á góðum stað í bænum 2 herb bað og eldhús Tilb. sendist afgr Ví^is fyrir n.k. þriðju- dagskvöld merkt „íbúð — 8197“ Risherb. til leigu að Óðinsgötu 4 sími 11043. Herbergi með góðum fataskáp til leigu í Árbæiarhverfi. Góð um- gengni áskilin. Uppl. í síma 15397 eftir kl. 2 í dag. Til leigu í Kópavogi fyrir barn- laust fólk 2 herb. ibúð í nýlegu húsi. Fyrirframgreiðsla f 1 ár. Til- boð sendist augld. Visis sem fyrst merkt „Snyrtilegt“ Upphitaður bilskúr til leigu. Uppl f síma 32274. ATVINNA OSKAST Kona óskar eftir vinnu. Til greina kemur að hugsa um heimili fyrir 1—2 menn. Æskilegt að húsnæði fylgi. Sími 30524. 16 ára skólastúlka óskar eftir atvinnu, yfir sumarmánuðina margt kemur til greina. Aðstoð við skrif- stofustörf sendiferðir eða afgreiðsla Sfmi 18733. Óska eftir sveitavinnu fyrir 14 ára stúlku strax á fámennu heimili. Er vön sveitavinnu. Uppl. í síma 82081. Ungur maður sem vinnur vakta- vinnu óskar eftir aukavinnu. Hef meirapróf. Uppl. f sfma 60389. Stúlka óskar eftir vinnu, helzt afgreiðslustörfum. Hringið í síma 36776 kl, 4—7 Múrari getur bætt við sig mósaik og flísalögnum. Uppl. i sima 11976. BARNAGÆZlA Ungllngsstúlka óskast til bama- gæzlu og léttra heimilisstarfa. — Uppl. 1 síma 24298 eftir kl. 5. Barnagæzla. Getum tekið að okk- ur nokkur börn til dvalar f sumar, á aldrinum 4 — 7 ára. Uppl. á mánu daginn 8 maí í síma 34948 milli kl. 2-6. .. ~ ■ -— Barngóð telpa óskast til að gæta 114 árs drengs í sumar við Háa- leitisbraut. Uppl. í síma 33753. Vel með farinn Pedigree vagn til sölu verð kr. 2500,— sama stað 12—13 ára gömul telpa óskast til barnagæzlu úti á landi. Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „8201“ Óska eftir að koma 8 mánaða gömlu bami í gæzlu, helzt í Hlíð- unum, Simi 30224. Áreiðanleg og dugleg, 13 ára stúlka eða eldri, óskast til að gæta tveggja bama 2 og 6 ára í Há^- leitishverfi. Uppl, i sfma 38572. Get bætt við mig 2 börnum til gæzlu frá kl. 9—5 á daginn. Uppl. í síma 19874. HREINGERNINGAR Hreingerningar Gerum hreint með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 15166 og eftir kl. 7 simi 32630. Vélhreingemingar. Fljót og ör- ugg vinna. Vanir menn. Ræsting. Sími 14096. Hreingemingar. Gemm hreint skrifstofur, stigaganga, íbúðir o. fl. Vanir menn. Ömgg þjónusta. — Sími 42449. Hreingemingar — Húsráðendur. Tökum að okkur hvers konar hrein gemingar. Vanir menn. Uppl. í síma 17236. Hörður. ___ Hreingemingar. Örugg þjónusta einnig húsaviðgerðir, skipti um þök og þétti sprungur o. m. fl. Simi 42449. Húsráðendur! Byggingamenn! — Við önnumst alls konar viðhald á húsum, glerísetningar, jámklæðn- ingar og bætingar, spmnguvið- gerðir og m. fl. Tíma og ákvæðis- vinna. Góð þjónusta. Sími 40083. FÉLAGSLÍF KNATTSPYRNUDEILD VÍKINGS Æfingatafla frá 1. maí til 30. sept- ember 1967. Meistara- og 1. flokkur: Mánudaga kl, 8.45—10. Þriðjudaga bl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. Vélahreingerníngar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegiílinn sími 42181. Hreingemingar og viðgeröir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími '35605. - Alli. Tökum fatnað i umboðssölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52 sfmi 21487. 2. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 3. flokkur: Mánudaga kl. 7.30—8.45. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 7—8.30. 4. flokkur: Mánudaga kL 7.T5—8.30. Miðvikudaga kl. 7.15—8.30. Fimmtudaga kl. 7.15—8.30. 5. flokkur A og B : Mánudaga ld. 6.15—7.15. Þriðjudaga kl. 6.15—7.15. Miðvikudaga kl. 6.15—7.15. Fimmtudaga kl. 6.15—7.15. w ÞJÓNUSTA Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík- ur. Sími 13134 og 18000. 5. flokkur C: Þriðjudaga kl. 5—6. Fimmtudaga kl. 5—6. Stjómln. Merkið, sem fer sigurför um heiminn IUKTIN HF. Snorrabraut 44 Súni 16242 r 50 ár í farar- broddi ZANUSSI I /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.