Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 09.05.1967, Blaðsíða 10
w Heyrðu lögreglu - Framhald at b>s. 16 leðurstígvélum. Þetta eru ungir tyienn, röskir £ framgöngu og óð- ar skunda þeir út á hlaðið. Ann- ar ber bunka af leiðbeiningar- bæklingum, sem hann úthlutar til bamanna, en hinn skipar þeim £ tvær raðir, stúlkum £ aðra röðina en drengjum í hina. Nú hefst hin spennandi skoðun, bjöllur klingja á meðan sólin speglar sig £ krómhúð reiðhjól- anna. Skoöunarmaðurinn heldur stutta leiðbeiningarræðu yfir börnunum og byrjar síðan að skoða hjólin eitt af öðru, og ger- ir sínar athugasemdir ef með þarf. — Heyröu, segir einn drengj- anna, bjallan af mínu hjóli er heima. — Hvar áttu heima? spyr lög- regluþjónninn. — Héma rétt hjá. — Viltu þá ekki skreppa heim og sækja bjölluna, vinurinn? — Heyrðu, það er sko enginn heima hjá mér og húsið er lok- að. Lögregluþjónninn reynir brems ur reiðhjólanna og lftur á um- hirðu þeirra og heldur áfram að gera athugasemdir. Ef allt reyn- ist £ lagi, festir hann gulan við- urkenningarmiða á aurhlffina að aftan. Sum reiðhjólanna eru með miða frá þvi f fyrra, en þann miða þarf að sjálfsögðu að fjar- lægja áður en sá nýi er settur á. Lögregluþjónninn, sem fram- kvæmir skoðunina, heitir Tómas Hjaltason, en hinn heitir Ric- hard Björgvinsson og við spyrj- um hann: — Er þetta skylduskoðun? — Nei, þetta er ekki skylda, en hömin era hvött til að koma með reiðhjólin sin til skoðunar, enda stuðlar hún að betra á- standi þeirra. Þessar skoðanir eru árlega núna og hafa gefið góða raun. — Eru börnin vel að sér f um- ferðarreglunum? — Þeim era kenndar umferð- arreglumar f skólunum og um leið er þeim sagt, hve þýðingar- mikið það er að hafa reiðhjól- in í góðu lagi. Þegar við yfirgefum hlaðið við Laugalækjarskólann stendur skoðunin ennþá yfir. Þau börn, sem enn hafa ekki komizt að meg reiðhjólin sín til skoðunar, bíða þess í sólskininu og enn er eftirvænting f svipnum og má- ske örlítill kvíðavottur í bland. Björt framtíð — Framhald at bls. 16. en fiskúrinn verkaðist ekki eins vel á þann hátt . Vilhjálmur Guðmundsson, verkfræðingur flutti mjög ýt-: arlegt erindi um þróun fiski-1 mjöls- og bollýsisframleiðslunn- j ar. f lokin sagði hann, að fisk-1 bræðslan væri fremur frumstæð ur iðnaður og grandvallarbreyt- ingar hefðu ekki orðið á honum f hálfa öld. Sagði hann þaö mikilvægan áfanga f þessum iðn Moskvitch '57 Moskvitch ’57 til sölu. Uppl. í síma 20874. Verkomenn ósknst Viljum ráða 2—3 röska verka menn nú þegar. Uppl. í Skóg- ræktarstöðinni Fossvogl. aði, ef tækist að framleiða manneldismjöl hér úr síld eða loðnu á viðráðanlegu verði og finna því markaði. íslendingar væru mjög miklir prótein-fram- leiðendur og ættu þvf að sér- hæfa sig í prótein-iðnaði, en allt of litlu fé væri varið til rann- sóknastarfa á þvf sviði. Síðdegis í gær talaði dr. Sig- urður Pétursson gerlafræðing- ur um niðursuðu og niðurlagn- ingu. Kvað hann nauðsynlegt, að íslendingar efli hjá sér niður suðuiðnaöinn sem allra fyrst. Byggja ætti hér upp stórfram- leiðslu á því sviöi með opin- berri aðstoð og koma afurð- unum inn á erlendan markað. Það kostaði bæöi fé og fyrir- höfn, en það hefði einnig verið dýrt og umfangsmikið að byggja upp frystiiðnaðinn á sínum tíma. I , Sigurður B. Haraldsson verk fræðingur flutti annað erindi um frystingu um borð f fiski- skipum. Kvað hann vinnslu sjávarafla um borð í fiskiskip- um vera komna á það stig, að telja megi hana stóran þátt í útgerð úthafsfiskiskipa margra þjóða. Margar þjóðir undir- byggju nú útgerð frystitogara. Taliö væri að útgerð brezkra frystitogara væri arðvænlegri en útgerð venjulegra togara. Ástæða væri til þess að íhuga, hvort Islendingar hafi fylgzt nógu vel með þessum málum. Sífellt væri lengra á miðin að sækja og það færi í vöxt, að fiskurinn kæmi sem skemmt hráefni í land. Á sama tíma reyndu aðrar þjóðir að auka fiskgæðin hiá sér svo hér væri um vaxandi erfiðleika fyrir ís- lendinga að ræða. Reynsla væri svo komin á, að útgerð frysti- togara væri möguleg hér á ís- landi. Hannibal — Framh. af bls. 1 stjórnmál heldur fjölskyldumál ... Hannibal Valdimarsson skil- ur við kjördæmi sitt gersam- lega í sáram . . . Hanni- bal Valdimarsson hefur ham- azt við þaö undanfama daga að reyna að fá menn á klofningslista sinn .... þetta er aðeins sú tegund heimilisböls, sem er þyngri en tárum taki... Fráhvarf Hannibals Vaidimars- sonar og það raunalega tiltæki hans að gera fjölskylduvanda- mál sín að opinberu máli...“ Hannibalsmenn munu væntan lega leggja lista sinn í Reykja- vík fram á morgun. r 0k aftan á kyrr- stædan strætisvagn i Maður slasaöist nokkuð á höfði, aðfaranótt sunnudagsins, þegar , hann ók aftan á kyrrstæðan stræt- ] ísvagn. Klukkan var rúmlega tvö, j þegar maðurinn ók austur Skúla- götuna og tók hann ekki eftir í strætisvagninum, sem stóö þama | Ijóslaus, skammt frá gatnamótum Vitastígs. Hlaut maðurinn högg á j höfuðiö og skurð, og var fluttur á j slysavarðstofuna. í Ijós kom aö i hann var undir áhrifum áfengis og ] var tekin af honum blóðprufa til rannsóknar. Atkvæðagreiðsla » i Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til boðunar vinnustöðvunar fe - fram í Blaðamannafélagi fslands í dag og á morgun á skrifstofu fé- lagsins að Vesturgötu 25 kl. 10—10 báða dagana. V í SIR . Þriðjudagur 9. maí 1967. Laus embætti I Auglýst hefur verið prófessors- embætti f rekstrarhagfræði viö við- skiptadeild Háskóla íslands. Staöa ritsímastjóra hefur einnig verið aug lýst og staöa umdæmisstjóra Pósts og síma á Austurlandi. Þá eru einn- ig lausar stöður skólastjóra Garð- yrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi og háskólamenntaðs fulltrúa í fjármálaráðuneytinu. FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands heldur kvöld- vöku í Sigtúni miövikudaginn 10. maí. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Sýnd veröur litkvikmyndin (Meö svigalævi) ný framhalds- kvikmynd af Surtseyjargosinu, tekin af Ósvaldi Knudsen. 2. Dr. Sigurður Þórarinsson, sýnir Iitskuggamyndir frá síðasta Heklugosi í tilefni af 20 ára af- mæli þess. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundsonar og fsafoldar. Verð kr. 60.00. Ferðafélag fslands fer tvær ferö ir um hvítasunnuna, á Snæfells- jökul og f Þórsmörk. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugard. og heim á mánudagskvöld. Farmiðar seldir i skrifstofu fé- lagsins Öldugötu 3, sími 19533. og 11798. Pósthúsið í Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Útibúið Laugavegi 176: Opiö kl. 10 — 17 alla virka daga nemt Iaugardaga kl. 10—12. Böggiapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virl daga kl. 9—17 ættum hefur gefið sig fram við okkur á sýningunni og talar sumt þó nokkuð í íslenzku þótt margt af því hafi aldrei ísland augum litið. Er þetta aöallega fólk búsett hér í nágrenninu en síðar f sumar væntum við að fólkið úr íslendingabyggðum fylkjanna hér fyrir vestan leggi leið sína á Expo 67, og gangi þá ekki fram hjá íslenzka fánanum, sem blaktir úti fyrir Noröur- landaskálanum, án þess að líta inn. Eyvind Brems — Framh. af bls. 5 segja, að það vanti meiri til- þrif í söng hans, en hafa veröur í huga, að hann er enn að læra, svo við megum vel búast við breytingum á raddstyrkleika hans á næstu árum. Eins og er þykir mér aðalstyrkur hans liggja í mjög smekklegri meö- ferð á blæfagurri rödd,hverrar takmarkanir hann gerir sér vel grein fyrir og notar eftir þvf. Ég vil óska Eyvind Brems Is- landi til hamingju með hans „debut“ og vona að hann láti leið sfna liggja hér um eftir næsta áfanga f námi sínu. FÉLAGSLÍF KNATTSPYRNUDEILD VÍKINGS Æfingatafla frá 1. maf til 30. sept- ember 1967. Meistara- og 1. flokkur : Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 2. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 3. flokkur: Mánudaga kl. 7.30—8.45. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 7—8.30. 4. flokkur: Mánudaga kl. 7.15—8.30. Miðvikudaga kl. 7.15—8.30. Fimmtudaga kl. 7.15—8.30. 5. flokkur A og B : Mánudaga kl. 6.15—7.15. Þriðjudaga kl. 6.15—7.15. Miðvikudaga kl. 6.15—7.15. Fimmtudaga kl. 6.15—7.15. H'liHL'l BELLA Já, en Hjálmar. Þó ég sé orð- inn óskaplega ástfangin í Jesper þarf það ekki að býða, að ég sé okki lengur frá mér numln af ást til bín. Húsnæði Expo 67 — Framh. af bls. 9 skreytingar sem skipta bæöi um form og lit f takt við tónlist eru eftir Nisse Skog, sem íslending- úm er að góðu kunnur fyrir leiktjaldaskreytingar heima en tónlistin er frá Norðurlöndun- um öllum, m. a. syngur fslenzk- ur karlakór „Sigla svörtu skip- in“. I glerskápum í Norður- landasalnum eru ýmsir munir frá Norðurlöndunum, m. a. Flatartungufjölin og undir hús- inu, en það stendur á súlum, er norrænn listiönaður, m. a. íslenzkir skartgripir og heklaö sjal. Hafa nokkrar konur sýnt áhuga á að fá hálsmen Gerðar keypt. I næstu byggingu við Norð- urlandaskálann, þar sem til húsa er sýningin „Jörðin og geimurinn" er stöðugt sýnd á litlu tjaldi stutt Surtseyjarmynd eftir Osvald Knudsen og staldra margir við hana, því aö Surtsey er vel þekkt af greinum og myndum sem um hana hafa birzt í blöðum hér vestra. Myndin „Surtur fer sunnan" veröur sýnd i stórum sýningar- sal hér á svæðinu nokkrum sinn um meöan Expo stendur yfir. Allmargt fólk af íslenzkum 5. flokkur C: Þriöjudaga kl. 5—6. Fimmtudaga kl. 5—6. Stjómin. Knattspymudeild KR. Æfingartafla 1.—20. maí 1967. 5. flokkur C — D Mánudaga kl. 5.10—6.00 Í Þriöjudaga kl. 5.10—6.00 í Miövikudaga kl. 5.10—6.00 ? Föstudaga kl. 5.10—6.00 F r 5. flokkur. A — B f i Mánudaga kl. 6—6.40 ■ Þriöjudaga kl. 6—7.00 ! Miðvikudaga kl. 6—7.00 5 Föstudaga ki. 6—6.40 t i 4. flokkur Mánudaga kl. 6.30 Þriðjudaga kl. 7.30 Fimmtudaga kl. 6.30 Föstudaga kl. 6.30 3. flokkur Mánudaga kl. 7.30 Miðvikudaga kl. 7.30 Fimmtudaga kl. 7.30 Laugardaga kl. 5.00 2 flokkur. Þriöjudaga kl. 8.30 Fimmtudaga kl. 8.30 Föstudaga kl. 7.30 Laugardaga kl. 7.00 1. og meistaraflokkur Samkvæmt sértöflu, sem þið fáið hjá þjálfaranum. Stjórnin. Herbergi til leigu mót sól með sérinngangi fyrir einhleypan reglu saman karlmann. 9. mai 1917. BLÓDBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóö í’jöfum f dag k) 2—4. TILKYNNINGAR Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur síðasta fund vetrarins í safnaðarheimilinu þriðjudag. 9. maí, kl. 8.30 Sr. Frank M. Hall- dórsson, sýnirxmyndir úr Austur- landaför. — Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur úti i ,,Sveit“ miðvikudaginn 10 maí kl. 9 stund víslega. Sýndar verða my'ndir frá síðasta skemmtifundi og sumar- ferðalaginu. Stjórnin. Reykvíkingafélagið heldur aöal fund í Tjarnarbúð, niðri, fimmtud 11. maí kl. 20.30. Skemmtiatr- iði: Óperusöngkonan, Svalai Niel- sen, syngur við undirleik Skúla Halldórssoríar. Keiðar Ástvalds- son sýnir listdans. Kvikmynda- sýning. Happdrætti. Dans. Fé- lagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. ■ J-L-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.