Vísir


Vísir - 13.05.1967, Qupperneq 5

Vísir - 13.05.1967, Qupperneq 5
Laugardagur 13. mai 1967. LAUCARDACSKKOSSCÁTAN Eftir tvær umferöir í tvímenn- ingskeppni Reykjavíkurmótsins er staðan hjá efstu pörunum þessi: 1. Benedikt Jóhannsson — Torfi Ásgeirsson 1093 stig. 2. Agnar Jörgensen — Ingólfur Ise- barn 1085 stig. 3. Ásmundur Guðnason — Magn- Us Oddsson 1042 stig. 4. Jón Arason — Sigurður Helga- son 1040 stig. 5. Eggert Benónýsson — Stefán Guðjohnsen 1024 stig. í síðustu umferð kom fyrir at- hyglisvert spil. Staöan var allir ut- an og suður gaf. 4 5-3 V D-10-9-8 4 A-8-5-4-2 4. 10-3 A D-9-8-6 4 A-K-10-4 V A-K 4 ♦ K-D * A-D-9-2 Mörg pör lentu í slemmu á þessu spili og var algengasti samn- ingurinn sex grönd. Þetta er held- ur léleg slemma, aðeins 9 toppslag- ir, e‘n skiíjanlega góðir möguleikar Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen til þess að fá fleiri. Miklar wm- ræður komu fram hjá sérfræðing- um um beztu spilamennsku til þess að fá 12 slagi og voru staðhæf- ingarnar allt frá þvf, að spilið væri óvinnandi og að það stæði alltaf. Reyndin er hins vegar sú, að það virðist aðeins vera um tvær leiðir að velja. Eðlilegt útspil hjá vestri er hjarta og kom það út á flestum borðum. Sagnhafi drepur heima á ásinn og hefur um tvær leiðir ag velja. Annað hvort er að spila laufatvisti eða lágum spaða frá báðum höndum. Þetta er gert til þess að undirbúa yfirvofandi kastþröng á andstæðingana. Eftir hjartaútspilið kemur í ljós að sagnhafi á tíu toppslagi og þann ellefta veröur hann að fá með lauf- svíningu, (viö gerum náttúrulega ráð fyrir því ag tígullinn stoppist, því annars stendur spilið alltaf), tólfti slagurinn verður því að koma annað hvort í laufi eða spaða. Þeg- ar spilið er spilað kemur f ljós að austur hefur byrjað meö 5 tígla og ekkert hjarta. Kastþröngin hlýt- ur því að verða að lenda á honum, þar eð hann er sannaður með 8 spil í svörtu litunum og við ger- um ráð fyrir því að eitt af þeim sé laufakóngurinn. Sé austur með 4 spaða og 4 lauf, þá lendir hann í óviðráðanlegri kastþröng, hvort sem við spilum spaða eða laufi í aðrum slag. Sé hann hins vegar með 5 lauf og 3 spaða, þá er betra að spila spaða, því ef við spilum laufi á tíuna þá getur hann drepið á gosann og spilað laufi stax aftur. Þá verðum við að svína, nema því aðeins að við tökum möguleikann á þvi, aö vestur hafi átt laufa- kónginn tvíspil og þoraö að gefa, þegar við spiluðum á tíuna. Ég held að réttasta spilamennsk- an sé, að spila lágspaða í öðrum slag enda kemur í ljós, að eins og spilið liggur, þá er það vinnings- spilamennskan. I '.asta og síðasta umferg verður í Læknahúsinu kl. 20 á þriðjudags- kvöldið. Lausn á síðustu krossgátu N - • T - a fí - ■ 'fíT * S * S Jn ‘ * O « H 7? 0 s S fí BR£ S T • LfíT fí R 0 U £ K K / L -4J Ö SfTTU R Z> /9 /V S RK ■ UG-fí- fí « Z) fí Q 'fí - V •1 / RfíR - S N V /9 CT N s /< O T H £ L Z)uR • bt fí 5 fí S ■ W n L T Ó L / * O /77 - S'fí m r • L H - K fí L K J K L m - ú ~r * fí '0 K £ y R fí R£ N'O • fí U STUR - R £ Ð L n L / /V fíÐ / • RfíST/R H / ■ s fí /V D • F'fíí? - LET /Kfí í? 79 L /77 T J? £ - T L£L fíú TL fí NZ> '/ • /V n U T /V fí &• s 'fíRf Rfífí Ð S /< O - S T Æ L fí/?S K'fíA/ ER S ’fí P n N • C fí • L£ / /< fíR / ■ Fyrstu umferð í firmakeppni '-■> í" aas Kópavogs er lokið og varð röö efst.u firmanna þessi: 1. Bifreiðaverkst. Péturs Maack, 2. Bakarí Gunnars Jóhannessonar, 3. Kópavogs apótek, 4. Efnagerðin Valur, 5. Blikksmiðjan Vogur, 6. ís- lenzk húsgögn, 7. Sælgætisgerðin Drift, 8. Blómaskálinn, 9. Spari- sjóður Kópavogs, 10. Litaskálinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.