Vísir - 16.05.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 16.05.1967, Blaðsíða 7
VÍSIR . Þdðjudagur 16. mal 1967. 7 Grásleppa — Framh. af bls. 9 þaS að ég varð eigandi að hrognkelsaneti og síöan hefi ég átt slfk xiet. — Hvað ertu meö margar trossur í sjónum núna? — Átta, en við drögum ekki nema sjö að þessu sinni, það er ekkert í einni þeirra. — Hvemig veiztu það? — Maður lærir að þekkja þetta með ámnum og veit nokk- um vegmn hvemig hrognkeisin haga sér. Þegar sjórinn ókyrrist synda þau hér út á fastan botn og sjóga sig niður þar. Hrogn- ketein em mjög vör um sig og hrædd ef gerir imdiröMu. — Er grásleppan aMrei hert? — Það er lítið um það núorð- ið. Héma áður fyrr var hún yfirieftt látin hanga það lengi að úr henni varð skreiö og þá komu bændurnir með sínar af- urðir og fengu herta grásleppu og þroskhausa í staðinn. — Er hón góð hert? — Bún þótti herramanns- matur. Ég get sagt þér eina sögu um það hve hugurinn var mikill hjá körhmum að fá grá- sleppuskreiðina. Það á að hafa skeð héma á nesinu í gamla daga að bóndi kom ofan úr sveit í verzlunarerindum. Hann knýr dyra á einum bænum og kemur húsfreyjan til dyra. Þá verður bóndanum að orði: Góðan daginn er grásleppan heima, gæti ég fengið húsbónda uppá ema meri? — Færðu nokkum tíma sel eða fugl f netin? — Ég fæ stundum fugl í net- in og nokkrum sinnum hef ég fengið sel í þau líka. — Er nokkuð um veiðiþjófa? I gamia daga var sagt að þeir hefðu dregið netin fyrir hvorn aanan? — Það er sagt að þeir hefðu verið kræfir með þetta hér áð- ur fyrr, og þá sérstaklega á Seltjarnarnesi held ég. En nú orðiö þekkist þetta ekki lengur. Þó var það f fyrra að það sást til einhverra stráka á hraðbát, en kariamir sáu til þeirra frá landi og hringdu á lögregluna sem tók viö þeim á bryggjunni þegar þeir lentu. — Er ekki erfitt að draga? — Það getur verið slæmt í miklum vindi. Þó er ekki gott að hafa algert logn, þá vill maö- ur draga bátinn yfir netin. Bezt er að draga í veðri eins og þessu, kyrmm sjó en smástrekk- ingi. — Hvað hefurðu haft flestar trossur f sjó? — Fimmtán, það var í fyrra. Þá dró ég trossumar á vfxl og sumar stundum annan hvern dag eins og þeir gera á stóru bátunum, en stundum dró ég þær allar. — Það hefur verið rysjótt í vor? — Ég var svo heppinn að fara varlega af stað. Þeir sem voru of fljótir á sér urðu margir fyrir veiðarfæratjóni vegna þess að veður spilltist. Það getur verið slæmt að fá óveður ofan í netin. Þá kemst rót á þarann og netin fyllast af drasli. Ann- ars var ekkert vit f að fara í þetta í vor vegna markaöshorf- anna, en maður lætur freistast og gerir þetta áf gömlum vana. — En þeir hafa fiskað sæmi- lega í vor? — Þeir hafa fiskað vel inni í firði er mér sagt. Ef það er vond tíð þá er eins og hann liggi meira inni í firðinum og í vari innan við skerin. Gunnar er farinn að draga sjöttu trossuna og veröur að oröi: — Ég fæ ekkert í þessa fyrr Látið hina fullkomnu, hraðvirku affelgunar- vél vora vinna verkið. Hún sparar dýrmætan tíma yðar og tryggir ekki fyrir skemmdum við affelgun. Benzín og hjólbnrðaþjónustan við Vitatorg Sími 14113 Opið daglega frá kl. 8.00—24.00 Opið laugardaga frá kl. 8.00—01.00 Opið sunnudaga frá kl. 10.00—24.00 en hann fer aö hreyta sjó. um leið og hann byrjar aö draga. '■ Mér finnst upplagt aö nota Á heimleiðinni fæ ég að taka tregveiöina og fá að draga um við stýrinu um tíma og þykist stund og er það auðsótt mál. rogginn og verst að enginn sér Ég set upp duggarabandsvettl- til mín nema Gunnar og fugl- inga sem liggja í stafnlokinu og inn fljúgandi. skipti um stöðu við Gunnar. Krakkarnir hans Gunnars Síðan hefst drátturinn og mér hafa ýtt vagninum út í sjóinn i fer þetta mátulega vel úr hendi, við fjöruna og staðsett hann en fiska sæmilega. Gunnar hæfilega djúpt fyrir bátinn. tekur myndavélina og smellir — Þau geta þetta venjulega, af þegar ég tek bakföllin við ef þau ráða við hann. segir netadráttinn Þetta er fjandi Gunnar. erfitt óvönum og Gunnar tekur Skömmu áður en við komum við á næstsíöasta neti. og er að landi tekur hann við stjórn- fljótur að ljúka trossunni. Þá inni og rennir bátnum upp á er aðeins síðasta trossan ódreg- vagninn um leið og hann drepur in að fráskilinni þeirri áttundu á vélinni. Síöan tekur hann mig sem fær að bíða næsta róðurs. á bakið og ber mig í land. Sú sjöunda skilar mestum Gunnar notar Landróverinn til rauðmaganum og það veit að draga bátinn á þurrt með Gunnar fyrirfram. „Hann heldur aflanum í, eitthvað á þriðja; sig á þessum stað“, segir hann hundraö grásleppum og slatta af rauðmaga. Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni. stílfegurð og vönduð vinna á öllu fiip:.... M x ♦T —;9. _ j?_. • : i Skipuleggjum og gerum yður tast verðtilboð. Leitið upplýsinga. að f elga og dekk verða Nýr VOLKSWAGEN 1200 Má gefum v/ð boðið Volkswagen-bil, sem kostar 136.800,- krónur Hvers konar bíll er það? Hann er með hina viðurkenndu 1.2 lítra vél, sem er 41.5 h.a. — Sjólfvirku innsogi — Al-sam- hraðastilltur fjögurra hraða gír- kassa — Vökva-bremsur. Hann er með: Rúðusprautu .— Hitablóstur ó framrúðu ó þrem stöðum — Vindrúður, til að fyr- irbyggja dragsúg i loftræstingu — Tvær hitalokur við fótrými að frarttqn og tvær afturí. Hann er með: öryggislæsingar ó dyrum — Hurðahúna, sem eru felldir inn i hurðarklæðningu, og handgrip ó hurðum. Hann er með: Stillanleg fram- sæti og bök — þvottokta leður- líkisklæðningu ó sætum — Plast- klæðningu í lofti — Gúmmimott- ur .ó gólfi — Klæðningu ó hlið- um fótrýmis að framan. Hann er með: Krómaða stuðara — Krómaða hjólkoppa — Króm- lista ó hliðum. Þér getið fengið VW 1200 í perluhvítum, Ijósgróum, rubi-rauðum og btóum lit. Og verðið er kr. 136.800,— KOMIÐ, SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ 1 Sími HEILDVERZLUNIN HEKLA hf HJÓLBÖRUR Hinr landskunnu hjólbörur vorar ávallt fyrir- liggjandi. Börurnar eru í þremur stærðum (garðbörur og steypubörur) 60, 120 og 250 Itr. Nýja Blikksmiðjan h.f. Ármúla 12 — Símar 81104 og 81172. Kinútur Bruún hdl. Lögmannsskrifsfofa Grettisgötu '8 II. h. Sfmi 24940. | 1 II 1 T~T~' | | J J JJ-iii'h-n dfl LAUGAVEBI 133 »lml 117BB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.