Vísir - 16.05.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 16.05.1967, Blaðsíða 15
f VÍSIR . Þriðjudagur 16. maí 1967. /5 TILSOLU I Fiskbúðarinnrétting. Til sölu Wittenborg fiskbúöarvog og af- greiðsluborð 2.60 m á lengd. Einn- ig hillur. Harðplast. — Sfmi 40201. Töskukjailarinn, Laufásvegi 61, sími 18543. Innkaupatöskur, verð frá kr. 100, íþróttapokar, 3 stærðir, barbi-skápar, einnig ódýrar. kven- töskur og barnakjólar. — Tösku- kjaliarinn, Laufásvegi 61, sími 18543. Frá Byggingarhappdrætti Blindra vinafélagsins 2 glæsilegir vinningar Fíat 124 5 manna fólksbifreið og ferð fyrir 2 á heimssýninguna í Kanada ásamt viku dvöl í Banda- ríkjunum. Dregið 11 júlí. Miðar seldir úr bílnum alla daga. BIindrafélagið. Veiðimenn ánamaðkar til sölu. Goðheimar 23 2. h. Sími 32425. OSKASTKiYPT Vil kaupa notuð xslenzk frímerki gömul íslenzk póstkort og nótur. Fornbókaverzlunin Hafnarst. 7 Óska eftir stóru herbergi. Fyllstu reglusemi heitið. — Uppl. í síma 14807. Til sölu Consul ’55 til sýnis Hraunbæ 60 sími 60314. _ Til sölu 68 ferm bárujámsklætt timburhús til flutnings eða niður- rifs strax. Uppl. i síma . 60314. Pontiac ’55 til sölu. Uppl. í sím- um 24540 og 24541.___________ Dönsk húsgögn. Sérstaklega vönduð, nýstoppuö dönsk húsgögn, 3 stólar og sófi, 3ja sæta, til sölu. Verð kr. 8000. Uppl. í síma 13755 kl. 2—4._______ _________________ Fordomatic sjálfskipting nýupp- gerð til sölu. Verð kr. 7000. Uppl. í sima 23994. 2ja mán. hvolpur til sölu. Sími 16557.____________ Barnavagn. — Baðherbergissett. Til sölu bamavagn 1 árs og nýtt grátt baðherbergissett. Uppl. í síma 82489. Bókamcnn. — Bókasafnarar. — Verðmætt einkabókasafn til sölu. Uppl. í síma 23057 kl. 6—8 á kvöldin. Til sýlu nýtt hjónarúm, 5000 kr. afsláttur, einnig eldhúsbekkur, bamarúm og burðarrúm. — Simi 24648. Til sölu er barnavagn, kerra, barnarúm og sófaborð. Uppl. í síma 34849 etfir kl. 7. 2 segulbandstæki til söhx. Sími 35706. Óska eftir góðri barnakerru með skermi. Sími 38141. Vil kaupa hús, mætti vera í ná- grenni borgarinnar og þurfa stand- setínngu við. Tilboð, merkt: „8722“ sendis*. augl.deild Vísis. iíM Vil kynnast einhleypri reglu- samri konu eða ekkju, íslenzkri eða útlendri, á aldrinum 35—60 ára. Tilboð sendist afgreiðslu blaðs ins á laugardag 13. eöa þriðjudag 16. þ. m., merkt: „Einkamál 8549“. Frá Byggingarhappdrætti Blindra félagsins: 2 glæsilegir vinningar Fíat 124 5 manna fólksbifreið og ferð fyrir 2 á heimssýninguna i Kanada ásamt viku dvöl í Banda- ríkjunum. Dregið 11. júlí. Miðar seldir úr bílnum alla daga. Blindrafélagiö. Sveitadvöl óskast fyrir sex ára telpu á góöu heimili. Sími 16557. Einhleyp kona óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 33312. :< d; i; kÁ Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guömundur Kari Jónsson. Sím- ar 12135 og 10035. --1--uí-'- Ökukennsla — Ökukennsla. — Kenni á nýjan Volkwagen. Nemi’.nd ur geta byrjaö strax. — Ólafur Hannesson. Sím: 38484. Ökukennsla. Æfingatímar. — Kenni á Consul Cortina. Ingvar Björnsson. Sími 23487. Mnniiim.nwnwinii—1—ii ÞJÓNUSTA Tökurn fatnað ) umboðssöiu — Kostakaup, Háteigsvegi 52 sími 21487 ■3DEEEEBXEDi Ungur maður, óskar eftir virmu; hálfan daginn, helzt útkeyrslu eða i einhverri iéttri vinnu. Uppl. i síma j i 24857, milli kl. 10-12 fh. Ábyggileg og reglusöm stúlka úr ' 3. bekk Kvennaskólans : Reykja- 1 vik, óskar eftir vinnu í sumar, ; xnargt kemur til greina, getur byrj- j að strax. Uppl. í síma 16937. Ungur maður óskar eftir vinnu, i hálfan daginn, helzt útkeyrslu eða I einhverri léttri vinnu. Uppl. í síma 24867 kl. 10—12 f. h. Vanur kvenkokkur óskar eftir . starfi á góðu skipi. Sími 16557. ! Tvær stúlkur óska eftir auka-, vinnu. Margt kemur til greina. — I Uppl. eftir kl. 6 í síma 24849. Bamgóð telpa 11 — 12 ára ósk- ast til að gæta V/2 árs drengs í sumar. Uppl. í síma 24857. milli 10-12 Ih. Bamgóð telpa, 11—12 ára, óskast > j til að gæta 1 ý2 árs drengs í sumar. j Uppl. í síma 24857 kl. 10—12 f.h. : Til sölu sundurdregið barnarúm, rimlarúm og Singer prjónavél. — Uppl. í sfma 31101. . Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 17598. Bamavagn til sölu. Sími 38836. Þvottavél, Mayfair. — Mayfair þvottavél, eldri gerð, vel með farin, stór, til sölu. Uppl. í síma 14323. Volvo sation ’55 til sölu, þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 36489 eftir kl. 20. N.S.U. PRINZ ’63. Til sölu. Uppl. f síma 16092. Veiðimenn. Til sölu 12 feta Hardy flugustöng ásamt hjöli og línu, selst ódýrt. — Uppl. í síma 37735 eftir kl. 19. Til sölu barnavagn og burðarrúm. Sími 36261.____________________ Hjónarúm til sölu meö áfestum náttborðum og springdýnum. mjög vel útlftandi. Fílabeinsgult rúm- teppi og 3 fjólubláar gólfmottur fvlgja. Tækifærisverð. Uppl. í síma 14882 frá kl. 18—21 þriðjudag og miSvikudag. Benz dieselvél, 180 cyl. í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 33540 eftir kl. 20. ■_ nw«:nni|fci j Húsnæði við miðbæinn til leigu i frá 1. júní, mjög hentugt sem j skrifstofuhúsnæöi fyrir heildsölu, læknastofu, Ijósmyndastofu eða jþvíumlíkt. Uppl-. í síma 40066 og j 12949. ! Til leigu í Austurbænum 1 eða 2 i herbergi og eldhús. Hitaveita. Uppl. j og tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Reglu- semi“. Til leigu 4ra herbergja hæð í Hlíðunum. Hitaveita. Tilboð með upplýsingum um atvinnu, getu á fyrirframgreiðslu og fjölskyldu- stærð leggist á augl.deild Vísis fyr- ir 18. þ. m., merkt: „Skilvfs". ÓSKAST A LEiGU j Ibúð óskast. 2 — 3 herb. íbúö óskast sem fyrst. Tilb. sendist Visi merkt. „155“ Tökum að okkur uppsetningu á þakrennum og niðurföllum. Nán- ari uppl. í síma 24566 kl. 19—20. Kúsráðendur! Byggingaroenn! — vifl önnumst alls konar viöhald á húsum, glerísetningar, járnklæðn- ingar og bætingar, sprunguvið- géröir o. m. fl. Tíma- og ákvæðis- vinna. Góö þjónusta, Sími 40083 og 81271, Húsdýraáburður — Húseigendur ökum áburði á lóðir gjörið svo vel að hringja f síma 17472. Bifreiðaeigendur. Viðgerðir á raf kerfi bíla, gang- og mótorstilling- ar. Góð þjónusta. Rafstiiling Suö- urlandsbraut 64, Múlahverfi. Glerísetningar. Einfalt og tvöfalt gler. Sími 12158. HREINGERNINGAR Prófspumingai og svör. tyrir ökunema fást hjá Geir P Þormar ökukennara, sími 19896 og 21772, Snyrtiáhöld Grensásveg 50 sími 34590 og einnig i öllum bókabúð- Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Upplýsingar í síma 38773. — Hannes Á. Wöhler ____ Hreingemingar Gerum hreint meö nýtízku vélum. Fljótleg og vönduö vinna Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 15166 og eftir kl. 7 sími 32630. ^JnHn^ean Vélahreingernlngar og húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta, Þvegillinn sfmi 42181. Hreingerningar og viðgerðir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sfmi 35605. - Alli. Hreingerum íbúðir stigaganga, skrifstofur, verzlanir. Vanir menn. Fljót og örugg þjónusta. — Sími 15928. Húsráðendur. Gerum hreint skrifstofur, fbúðir, stigaganga og fl. Vanir menn. Uppl. f sfma 20738. Hörður. Hreingemingar. Sími 12158 — Bjarni. Hreingerningar. Einnig glugga- þvottur og húsaviðgerðir. Skipti um þök,~ þétti sprungur og fleira. Sími 42449. Hreingemingar. Örugg þjónusta einnig húsaviðgerðir, skipti um þök og þétti sprungur o m. fl. Sími 42449 Hreingerningar. Gerum hreint skrifstofur, stigaganga, íbúðir o. fl. Vanir menn. Örugg þjónusta. — Sími 42449. ——- ..t— Vélhreingerningar — Handhrein gerningar. Kvöldvinna kemur eins til greina Ema og Þorsteinn sími 37536. ÚRVALSRÉTTIR á virkum dögum oghátiöum Á matseðli vikunnar: STEIKT LIFOR BÆJARABJÚGD KINOAKJÖT kadtashAsteik LIFRARKÆFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslu , KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ. Hreingerningar. Gólfteppahreins un. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif Sími 41957 og 33049. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn. Sfmi 35067. — Hólm- bræður. - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00. Krýsuvfk — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir um Grafning kl. 13.30. Þingvellir (kvöldferöir) kl. 19.30. Brottför frá skrifstofunni. 0 ANDSBN nr FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR Noregur — Danmörk 17 dagar 17. júní. Búlgaríuferðir 17 daga og lengur ef óskaö er 5. júní. 3.10. 31. júlí. 14. og 21. ágúst. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júlí. ITferðir til 9 landa. LAN DS9N t FERÐASKR Laugavegi 54 . Sfmar 22875 og 22890 I F S T O F A ÝMISIEGT ÝMISLEGT Kennari óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð 1. september næstkom- andi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast sendið tilboð til Vísis merkt „Ibúð 86S7^‘.________ íbúð óskast. 3 herb. íbúð ósk- ast strax. „Fyrirframgreiðsla“. — Uppl. í sfma 16517 eftir kl. 5 í dag og n. d. ;' bra Veizlubrauðið frá okkur Sirw 20490 Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENPIBlLASTÖÐIN HF. BfLSTJÖRARNIR AÐSTOÐA VEIÐIMENN! Johnson er bezti og öruggasti félaginn á vatninu. 17 mótorstærf^ir tryggja réttan mótor. Viðgerð og varahlutaþjón- usta. | SiBBOIBSI s-1*- I SSWII 23480 i|i Vinnuv6lar tU lelgu * ® fiif I f Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Alfabrekku viö Suðurlands- braut, simi 30435. X IBI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.