Vísir - 18.05.1967, Page 1

Vísir - 18.05.1967, Page 1
VISIR 57. árg. - Fimmtudagur 18. maí 1967. - 110. tbl. Máiaíerlm Hafnarsjóðs við Kol og Salt lokið Lögfræðingar Hafnarsjóðs og fyrirtækisins Kol & Salt, Páll Líndal borgarlögmaður og Páll S. Pálsson hrl., komust að sátt- um fyrir Hæstarétti í gær í sam- ráði við umbjóðendur sína, vegna úrskurðar fógetaréttar um að fyrirtækið skyldi vera borið út af nokkrum hluta af lóð sinni á eystri hafnarbakkan- um. Varð að samkomulagi, aö Hæstiréttur skuli útnefna þrjá gerðardómsmenn úr hópi hæsta réttardómara, sem skulu á- kvarða bótaskyldu og bóta- greiðslur vegna lóðarinnar og mannvirkja, sem á henni standa. Fyrirtækið mun flytja starf- semi sína af þeim hluta lóðar- innar, sem ágreiningurinn varð um í vetur og skýrt var frá f Vísi á sfnum tíma, en að öðru leyti flytur Kol & Salt starf- semina af lóðinni innan árs. Náttúrufræðidoild við MJLnæstavetar Þessi mynd var tekin í morgun í litunardeild Sokkaverksmiöj- unnar Evu, en hún er í Reykjavfk. Framleiðsla Evu á nylonsokkum: Hafa flutt út 130 jbús. pör ► í þau þrjú ár, sem Sokkaverk- smiðjan Eva hefur starfað hefur verksmiðjan flutt út 130 þús. pör af nylonsokkum á erlendan mark- að og framleiðsla fyrirtækisins lík- að vel á innlendum markaði. Alls eru 25 prjónavélar í gangi í verk- smiðjunni á Akranesi og 11 manns starfa’ þar. Næturfrost ► Frost var nær alls staðar á landinu í nótt. Norðanlands var fimm stiga frost í Grímsey og á Raufarhöfn og sex stiga frost á Grímsstöðum kl. 9 í morgun, en eins sties frost á Sauðár- króki og á Akureyri. É1 var á Noröausturlandi, en aö ööru leyti bjart á landinu. Hitinn mældist frá tveim að fjórum stigum sunnanlands. í Reykja- vik var briggia stiga hit! kl. 9 £ morgun. ► Frost hafa verið á hverri nóttu núna undanfarið og hefur það þau áhrif að gróður er seinna á fei'ðinni en oft áður og klaki bráönar ekki í jöröu. ^ Nú hefur verið ákveðið að auka hlutafé fyrirtækisins, enda skortir mjög fé til rekstursins. j Sagði Ingi Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Evu að hlutabréfin yrðu boðin til sölu á almennum markaöi, alls að upphæð 2 millj. króna, en upphaflegt hlutafé var 4 millj. króna. Náttúrufræðideild, ný deild, I veröur við Menntaskólann á Ak- ureyri næsta vetur ásamt eldri deildaskiptingunni, stærðfræði- og máladeild. Þessi nýjung í kennslu- fyrirkomulagi verður sniðin að hætti dönsku menntaskólanna og1 gerö í tilraunaskyni um óákveð- inn tíma. Skýrði Steindór Steindórsson skólameistari M.A. blaðinu einnig | frá því, að það er stærðfræðideild | 5. bekkjar, sem skipt verður í stæröfræði og eölisfræöi og nátt- úrufræðideild. Sjötta bekkjar- nemendur ijúka hins vegar sínum prófum samkvæmt gömlu reglu- gerðinni næsta vor. Verður kennsla í stærðfræðideild næsta vetur með sama hætti og nú nema að því leyti, að kennsla í frönsku verður felid niður í stærö- fræöi- og náttúrufræöideild og í stað hennar kemur meiri kennsla í ensku, þýzku og raunvísindum. Tæplega 60 nemendur eru nú í fjóröa bekk og er gert ráð fyrir að þeir muni nokkurn veginn skipt- ast jafnt milli stærðfræði- og nátt- úrufræðideildar næsta vetur. Til mála kemur að taka upp nýjar kennslugreinar í náttúru- fræðideildinni, en er ekki alveg á- kveöið ennþá. Kemur lífefnafræði sterklega til greina hvort sem hún verður tekin til kennslu í náttúru- fræðideild næsta vetur eða i sjötta bekk þar næsta vetrar. Einnig er í bígerð. að kenna atvinnulanda- fræði eða eins og hún nefnist á dönsku erhvervsgeografi við nátt- úrufræðideildina næsta vetur. Að lokum minntist skölameistari Steindór Steindórsson á það, að ’ vor þreyta um 105 nemendur stúd- entspróf við M.A. Þar af eru innan skóla 45 í stærðfræðideild og 54 i máladeild. Áfengisútsöluundirskriftir fara nú fram í Hafnarfirði Bæjarstjórn Haínarfjarðar á- kvað á fundi sinum í gær, að beita sér ekki fyrir því, að kosning um það hvort áfengisútsala verði opn- uð í bænum fari fram um leið og kosið verður til alþingis. Samkvæmt upplýsingum Kristins Ó. Guðmundssonar, bæjarstjóra, hefur að undanförnu farið fram undirskriftasöfnun í Hafnarfirði á vegum þeirra manna, sem eru að reisa veitingahús í bænum, en vinveitingaleyfi fæst ekki i þeim bæjum, sem ekki hafa opna á- fengisútsölu. Samkvæmt lögum þarf einn þriðji hluti kjósenda að fara fram á opnun útsölu til þess aö slíkar kosningar fari fram um leið og alþingis eða bæjarstjórnar- kosningar. Kristinn sagði að lokum að engar upplýsingar lægju fyrir um það ennþá. hversu mikill hundraðshluti kjósenda hþfði skrifað undir fyrr- greinda lista Undirbúningur að hraðbraut sunn- j un Oskjublíðar er hafínn 170 þús. ferm. malbikaðir í sumar - Undirbúningsvinna boðin út Vegna óvenjulega mikilla skemmda, sem orðið hafa á malbikuðum götum í Reykja- vík á nýliðnum vetri, hafa nú allir malbikunarflokkar verið settir í viðgerðir, bæði þeir, sem vinna að viðhaldi sem og þeir, sem vinna að nýlagn ingu. Er nú unnið að því að holufylia göturnar, en seinna verður sett þunnt slitlag á aðalumferðargöturnar. Þrátt fyrir óvenjulega mikið við- hald, er gert ráð fyrir því að unnt verði að halda áætlun varðandi malbikun nýrra gatna, en samkvæmt henni verða malbikaðir um 170 þús. fermetrar, sem svarar til 15 -17 km samanlagðri lengd. Undirbúningsvinna fyrir mal- bikun í gömlú hverfi hefur nú verið boðin út í fyrsta sinn, en að því er gatnamálastjóri tjáði Vísi í morgun, verður stefnt að því í framtíðinni að bjóða sem mest út af slíkum framkvæmd- um. Þykir sýnt, að þaö er i flest- um tilvikum hagkvæmara, en auk þess skortir borgina starfs- krafta til aö vinna að slíkum framkvæmdum, þannig að verk- ið verði tilbúið í tíma. — Göt- Viðgerðarflokkur að vinnu í morgun á I.augavcgi. urnar, sem boðnar hafa verið út, eru í Vogahverfi. en þær eru: Ferjuvogur. Karfavogur Nökkvavogur, Snekkiuvogur (vestan Langholtsvegar) op Skeiðarvogur (milli Karfavo” og Langholtsvegar). Tilboðin eiga ð hafa borizt fyrir 29 mai en verkinu lokið ekki síðar en um miðjan ágúst. en þá er ráð gert að malbika hessar götur Mælingar eru hafnar fvrir hraðbrautinni. sem ráðaert er að liggja eigi frá Sóleviargötu þvert yfir NA-SV-braut Revkia víku/flugvallar fbrantin er ekk' í notkun). suður f Nauthðlsvík sunnan og austan megin við Öskjuhlið og þar út á Reykia nesb. tut. Enn er ekk> afráðið hvenær framkvæmdir hefjasr vegna þessarar hraðhrautar. en þaff verður ekki fvrr en f fyrsta lagi * næsta sumri. Með til komu þessarar hraðbrauta- leggst Reykianesbraut niður þar sem hún liggur yfir Öskju hlíð. Hraðbrautin verður gegnt Suðurlandsvegi. sem á að iiggia inn Fossvogsdalinn og mun skera hraðbrautina suður í Hafn arfjörð og Suðurnes, skammt þar frá, sem Nesti stendur nú Sú hraðbraut verður í beinu framhaldi af Kringlumýrarbraut og verður unnið áfram við að iækka Litlu-Hlið í sumar vegna hraðbrautarinnar (skammt aust- an við Goifskálann gamla). "v. . t

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.