Vísir - 18.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 18.05.1967, Blaðsíða 11
VÍSIR . Fimmtudagnr 18. maf 198? 11 BORGIN 9 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLVS: Sími 21230. Slysavarðstofan I Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. ASeins móttaka slasaðra. SJÚKRABlFRHDt Sími 11100 I Reykjavik. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. NEYDARHLFELU: Ef ekki næst í heimilislækni, er teklð & móti vitjanabeiðnum i sfma 11510, á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis t sima 21230 í Rvík. 1 Hafnarfiröi f shna 50235 hjá Eiríki Bjömssyni Austurg. 4. KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Lyfjabúðin Iðunn og Vesturbæjar Apótek. — Opið virka daga til kL 21. laugardaga til kl. 18, helgidaga frá kl. 10—16. 1 Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kL 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. ðTVARP Flmmtudagur 18. mai 17.45 Á óperusviðinu 18.15 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar UL30 Daglegt máL Ámi Böðvars- son flytur þáttinn 19.35 Efst á baugi. Bjðm Jóhanns son og Björgvin Guðmunds son greina frá erlendum málefnum. 20.05 Gamalt og nýtt. Jón Þór Hannesson og Sigfús Guð mundsson kynna þjóðlög í margskonar búningi. 2^30 Útvarpssagan: „Mannamun- ur“ eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (16). 21.00 Fréttir 21.30 Séð og heyrt. Stefán Jóns son á ferð með hljóðnem- ann um Borgarfjörð. 22.30 Veöurfregnir Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP KEFLAVÍK Fimmtudagur 18. mai .‘6.00 The third Margie 17.00 Early show 18.30 Social Security 18.55 Clutch Cargo 19.00 Fréttir 19.30 Beverly Hillbillies 20.00 Wanted dead or alife 20.30 Red Skelton 21.30 News Special 22.00 Garry Moore 23.00 Fréttir 23.15 Leikhús norðurljósanna: JEscape from Sahara" TILKYNNINGAR IBIEEI HataBiffir LangholtsprestakalL Aðalsafn- aðarfundur verður haldinn f safn- aðarheimilinu fimmtud 18. maí kL 830 eh. — Safnaöamefndin Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 18. maí kl. 8.30 í Slysavamahúsinu á Grandagarði. Flutt veröur erindi um umferöar mál og skýringarmyndir sýndar, Sigurður Ágústsson. Fluttur leik- þáttur og haldin tízkusýning. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín á heimili mæöra- styrksnefndar í sumar að Hlað- gerðarkoti f Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 2—4. Sími 14349. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Frú Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Blómabúðinni „Eden“ í Domus Medica. Minningargjafasjóöur Landspítal- ans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Oculus, Austurstræti 7, verzl. Vík, Laugavegi 52. Hjá Sigríði Bachmann, forstöðukonu Landspít alans. Samúðarskeyti sjóðsins af- greiðir Landssímlnn. BOGGI: - HLEYPIÐ MÉR NIÐUR Sl’RAX, ÉG IffiP EKKI SKRIPAÐ ORÐ UM BYGGINGAMAIi7i Heimsóknartími í sjúkrahúsum Borgarspítalinn Heilsuvemdar- stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 og • & J5v>> jj * Elliheimilið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3.30-5 og 6.30-7 Fæðingardeild Landsspítalans Alia daga kl. 3—4 og 7.30—8. Fæðingarheimill Reykjavfkur. Alla daga kl. 3.30-4.30 og fyrir feður kl. 8—8.30. Hvltabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-730. Kleppsstpitlinn. Alla daga kl. 3-4 og 6.30-7. Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspítall. Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7—7.30. Landsspitalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sólheimar. Alla daga frá kl. 3 -4 og 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3-4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. FÚTAAÐGERÐIR Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk eru f safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjud. k. 9—12 f.h. Timapantanir á mánud. kl. 10—11 f.h. f sima 19458. Kvenfélag Neskirkju. Aldraö fólk i sókninni getur fengið fóta- aðgerðir i félagsheimilinu á mið- vikudögum frá kl. 9—12. Tíma- pantanir á þriöjudögum frá kl. 11-12 i síma 14755. FÓTAAÐGERÐIR í kjallara Laugameskirkju verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f.h Tíma- pantanir á fimmtudögum f slma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f.h. f sfma 34516. BIÓÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóö gjöfum 1 dag kl. 2—4. Sfjörnúspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. maf. Hrúturinn, 21. marz — 20. aprfl: Það er harla líklegt að þú eigir f meira annríki, en þér sjálfum þykir gott að minnsta kosti fram éftir deginum. Ferða lag getur mjög komið til mála, þegar lfður á daginn. Nautiö, 21. apríl — 21. maí, Sennilegt aö þú verðir ekki sem bezt upplagður eitthvað . fram eftir degi. Jafnvel að þú finnir til nokkurs lasleika, sem þó mun hverfa að fullu þegar liöur \ á daginn. Tvfburamir, 22. mai — 21. 'að er útlit fyrlr að þú hafir löngun til að lyfta þér eitthvað upp, enda ekki ólíklegt aö þú hafir nokkra þörf fyrir það'. Ætti að geta orðið skemmtileg- ur dagur. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Þetta getur orðið einkar skemmtilegur dagur, einkum í hópi þinna nánustu. En þú ætt ir að forðast önuglyndar mann- eskjur, sem stöðugt eru með ein hverjar aðfinnslur. Ljúnið, 24. júlí - 23. ágúst. Þú hefur ríka löngun til ferða- laga, breyta um umhverfi og verða í hópi framandi fólks. Líttu ekki á neinar ákvarðanir sem endanlegar, ef þú tekur þær eftir hádegið. Meyjan, 24. ágúst — 23. s?pt. Þetta getur orðið mikill annrik- isdagur .einkum I sambandi við peningamál þin og afkomu og skuldaskipti þln við aðra. Var- astu vanhugsaðar ákvarðanir í því sambandi. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Gættu þess að hafa fullt taum hald á skapsmunum þfnum og tilfinningum, sér f lagi f sam- bandi við einkamál þín og í um gengni þinni við þína nánustu. Farðu gætilega £ .umferðinni. Drekimn, 24. okt.—22. nóv. Ekki er óliklegt að einhver þinna nánustu þurfi sérstakrar umönnunar viö sökum lasleika, eöa fyrir einhverja vanlíðan. Vertu þér úti um þá hvíld, sem þú getur. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Það er ekki ólíklegt að kunningjarnir, eöa þátttaka þín í einhverri félagsstarfsemi, valdi þér miklu annríki í dag. Það get ur orðið erfltt fyrir þig að njóta nauðsynlegrar hvíldar. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þótt helgi sé að koma, er ekk- ert liklegra en þú hafir mörgu að sinna í sambandi við efna- hagsmál þln og afkomu. Var- astu að knýja fram ótimabært *uppgjör í þvl sambandi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Gerðu það, sem þér er unnt tii að treysta sambandið viö fjarlæga vini. Framtíðaráætl anir setja sinn svip á daginn. Kvöldið ætti að geta oröið mjög ánægjuiegt. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Þú getur ekki leyft þér kæruleysi í peningamálum f dag eða látið reka á reiðanum, hvað snertir afkomu þína og atvinnu. Vertu spar á loforð, nema þú sért viss um að geta efnt þau. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. |<OVA RÖREINANGRUN Einkaleyfi á fljótvirkri KOVA er hægt að leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 T'kr.40.00 1/2" kr. 30.00 l}4"kr.50.00 3/4"kr.35.00 V/2" kr.55.00 KOVA Umboðið SIGKVATUR EINARSS0N&C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15 Eldhúsið, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stílfegurð og vönduð vinna á öllu. I I I II Hil'HI* LAUOAVEQI 133 alrnl 1178S ÚRVALSRÉTTIR á virkum dögum oghátiöum Á matseðli vikunnar: STEIKT LIFUR BÆJABABJÚ6U KINDAKJÖT sadtashAsteik UFRARKBFA Á hverri dös er iillaga um framreiðslu ♦ . KJÖTlÐNADARSIlÖÐy raaj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.