Vísir - 20.05.1967, Page 1

Vísir - 20.05.1967, Page 1
T (Ljósm. Vísis B.G.) Stofn gomli og stúlkon með sumnrbrosið Þaö er sumarbros á andliti stúlkunnar. — Gamli stofninn er vinur minn. Ljósmyndarinn brá vélinni upp að auganu. Smellur. Og mynd sem átti aö vera mynd af stúlku i stuttu pilsi varö sumarmynd í Einarsgaröi. Stúlkan heitir Hermina Benja- mínsdóttir, tvítug aö aldri, manni lofuö. Þegar hún yfir- gaf vin sinn, stofninn, beygöi hún sig niöur, brá tveimur fingrum og mældi hæö milli hnés og falds. — Tiu sentimetrar. Það er ekki mikiö. Þau eiga aö vera mikiu hærri, tuttugu til þrjá- tíu sentimetrar, helzt sem hæst þaö er bezt, sagöi hún. 57. árg. - Laugardagur 20. maí 1967. - 112. tbl. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 9 j Milljónasti farþeginn © j verður fluttur í sumar • A' • Velgengni Loftleiða þrátt fyrir ýmsa erfiðleika • 2 „Segja má, að rekstur Loftleiða á síðasta ári hafi gengið • vonum framar, þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, sem vafalaust eru • oftast samfara flugrekstri“, sagði Kristján Guðlaugsson, stjórnarformaður Loftleiða í ræðu sinni á aðalfundi Loftleiða h.f. Loftleiðir skiluðu 16.5 milljón króna rekstrarhagnaði og afskrifuðu fyrir 211 milljónir, en heiidarveitan varð 949 milljónir króna. Kristján kvað félagið verða aö kaupa botur fyrr en varði og taldi æskilegt að félagið sjálft keypti þær án opinbers stuön- ings. Rolis-Royce-flugvélarnar kvað Kristján í dag iliseljanleg- ar og mun bað skapa vandræði í rekstri félagsins þegar þar að kemur. Fram kom í ræöu Kristjáns, að Hótel Loftleiðir kostuðu fé- lagið 140 millj. króna, en vélar og tæki að auki 70 millj. Flugvélar Loftleiða voru mik- ið nýttar, bæði hvað flugtíma og farþegafjölda snertir. Alls voru vélarnar 18120 tíma í loft- inu að sögn Alfreðs Elíassonar framkvæmdastjóra og var með- alflugtími vélanna 9.18 klst. á dag. Samtals fóru vélafnar 1397 ferðir fram og til baka milli Evrópu og Bandaríkjanna. Alls voru 165.645 farþegar fluttir, sem er 17,4% aukning. Alls voru farþegar þá orðnir yfir 900 þús. frá upphafi, -— milljón- asti farþeginn er væntanlegur einhvern tíma á þessu sumri. Fragt flutt af Loftleiðum var 379 tonn, sem er 10.6% aukn- ing frá árinu áður, póstur 198 tonn, sem var sömuleiðis aukn- ing, Nýttir sætakílómetrar á síðasta ári voru 72% af þeim sem framboðnir voru, sem er 3.6% lækkun, en hins vegar framboð sæta-km um 21% á árinu. Metveiði á rækju Metveiöi var á rækju s.l. veturl en veiðitímabilinu lýkur í apríllok. Voru þá stöðvaðar veiðar í ísafjarð I ardjúpi og á Arnarfirði. Talaöi blaö | leita að nýjum rækjumiðum og varð árangur enginn. Veröur sennilega fariö í leit að humarmiöum í júní á vegum stofn ið við Unni Skúladóttur fiskifræð- j unarinnar en humarveiðitímabilið Ing, sem sagði, aö bar um slóöir | Framh á bls. 13 hefði miklu verið skrapaö saman af j rækju, en hún telur, aö um ofveiði i sé að ræða á þessari skeldýrateg- und og hefur ritað um þau mál í Ægi. Framhaldandi rækjuveiðar voru leyföar á Húnaflóa og Breiðafirði þar sem veiöarnar eru nýhafnar en þau rækjumlö fundust í fyrra. Um 239 tonn af rækju veiddust í Am- arfiröi síðasta rækjuveiðitímabil, en það hefst 1. okt. Er þaö miklu meira en venjulega. en um 200 tonn hafa veiðzt þar af rækju á und- anförnum árum. Nálægt 300 tonn . af rækju hefur nú verið lagt upp £ Drangsnesi og á Hólmavík og um 20 á Hvammstanga eftir veiðar á Húnaflóa. Fyrir skömmu lauk leiöangri Haf rannsóknarstofnunarinnar til að UNNIÐ AÐ GLÆSILEGU UTIVIST- ARSVÆÐI REYKVÍKINGA — jbar sem yrðu m.a. 8 þús. fermetra sundlaug, skemmtisiglinga, aðstaða til sólbaða og náttúrus' Nýlega var samþykkt á fundi borgarráðs, að nefnd sú, sem unnið hefur að því aö gera til- lögur um útivistarsvæöi vlð Nauthólsvík haldi því áfram og þá á þeim grundvelli, að svæöiö sé viöáttumeira en ráð var gert fyrir í byrjun. Fyrsta skipið á síldveiðar í gær í ráði var, áöur en blaðið fór í prentun £ gærkvöldi, aö Reykja- borgin færi þá út til veiða seinna um kvöldið. Skipið átti að halda á síldveiðar viö Færeyiar. Var allt orðið klárt um borð, þegar blaðið hafði tal af skipstióranum Haraldi Ágústssyni. „Þið eruð að fara út i kvöld, Haraldur?" „Já. Það er allt oröið klárt“. „Hvert á að halda?“ „Norður undir Færeyjar.“ „Þangað, sem síldarleitin varð vör við þetta mikla síldarmagn“. „Já. Þangaö kemur vist mestur flotinn til með aö stefna. Minnsta kosti fyrst fráman af, áður en hún færist svo nær“. „Hvar hafið þið hugsað ykkur að leggja upp, Haraldur?“ „Það var nú meiningin að sigla með aflann og selja i Englandi eöa Þýzkalandi, en það hefur nú ekki endanlega verið gengið frá því öllu san- ‘. „Er lestin útbúin kælitækjum?" „Já, og við munum isa aflann. Vonumst til þess að geta haldið honum óskemmdum þannig“. „Farið þið með tvær nætur eða eina?“ „Við förum bara með eina. Ef vlð getum ekki gert við það, sem kann að rifna hjá okkur, sjálfir, förurn við inn til Færeyja með nót ina“. „Það er sem sagt ekki endanlega frágengið, hvar þið seljið?“ „Nei. Það hefur ekki verið geng ið frá þvi enn“. aðstaða til róðra og oðun ar, dagheimili o.fl. Var nefndin sammála um það, að framtíðarútivistarsvæði Reyk víkinga á umræddum stað þurfi aö vera margbreytilegt og svo víðáttumikið, að það nái vestan frá Nauthólsvík inn í botn Skerjafjaröar, ásamt Öskjuhlíð, vestan og sunnan hitaveitu- stokka. Eru tillögur nefndarinnar mjög fjölbreyttar og miðast við það, að á allstóru svæði geti þús- undir Reykvíkinga unað við úti vist í fallegu umhverfi, iðkun íþrótta t.d. sunds, róðra, skemmtisiglinga, sólbaða o. fl. Einnig að reykvísk börn í viss um aldursflokki geti unað þar við leiki í umsjá fóstra. Meðal þess ,sem nefndirj legg ur til er að Öskjuhlíðin verði tengd Nauthólsvikinni sem úti- vistarsvæði fyrir Reykvíkinga. Þar geti þeir notið hvíldar og útiveru i fögru umhverfi og svæðið veiti þar að auki mikla möguleika til hátíðahalda á þjóð hátíðum og á öðrum tyllidög- um. Nauthólsvíkinni verði lokað með garði frá höfðanum vestan hennar að bryggjunni austan víkurinnar og leitt i hana vatn frá hitaveitugeymunum, sem ekki er nýtt til, annarra þarfa á sumrum. Þá fengist þarna sund laug um 8 þúsund fermetrar að stærð en inn í hana verði leidd ur sjór, sem hitaðist þar upp. Hvítur skeljasandur yrði látinn hylja botn laugarinnar og í vest asta hluta hennar yrði komið fvrir grunnri laug fyrir börn. Búnings og baðklefar m.a. með .ufuböðum, verði byggðir í nám unda við laugina. Austan Nauthólsvíkurinnar yrði komið upp aðstööu til róðra íþrótta og í framhaldi róðrasvæð isins verði bátalægi og aðstaða til skemmtisiglinga á seglbátum einvörðungu. Strandlengjan þar Framh á bls 13. ¥

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.