Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Laugardagur 20. maí 1967t í Borgin NÝJA BÍÓ Sími 11544 Frænka Charleys Sprellfjörug og bráðfindin ný austurrísk mynd í litum byggö á einum víöfrægasta gamanleik heimsbyggöarinnar. Peter Alexander Maria Sebaldt Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Danskir textar) Leiksýning kl. 8.30.__ KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 (Allez France) Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk—ensk gamanmynd í litum. Óvenjufyndin og ör atburðarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtilegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors. Sýnd kl. 5 Leiksýning kl. 8,30 KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 PÖLLAND TfcKKÓSLÓVAKIA SOVÉTRÍKIN-UNGVERJALAND ÞÝZKA ALÞÝDULÝÐVELDIÐ Vörusýningin hefst í dag kl. 16.00 en verður síö- ’an opin daglega kl. 14.00 til 22.00. — Fimm A- Evrópuþjóðir hafa sýn- ingardeildir. Fjölbreytt úr val sýningarvara. Kvik- myndasýningar 5 sinnum dagl. Veitingasalur opinn Aðgang. kr. 40 Börn kr 20 OPIÐ FRÁ KL. 14-22 ALLA DAGA 20. MAÍ-4.JÚNÍ ÍÞRÓTTA-OG SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL SVAItTI TIÍLIPMIAA Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTI, Alain Delon, Kl. 5 og 9.15 Siðasta blóðhefndin Rússnesk stórmynd. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7.20 Revian Úr heiðskíru lofti. Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30 Reviuleikhúsið ANSTURBÆJARBÍÓ LAUGARÁSBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Bylurinn (The snowstorm.) Rússnesk stórmynd í- litum, gerð eftir samnefndri sögu Pushkins. 70 mm. filma meö segultón. Sýnd kl. 7 Síml 11384 Símar 32075 og 38150 JEVINTÝRAMAÐURINN EDDIE CH APMAN TÓNABÍÓ Maya Plisetskaya Rússnesk kvikmynd um beztu balletdansmær heimsins. Slmi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 4. Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk—ensk stór- mynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle ^a útfæröan skartgripa- þjófnað í Topkapi-safninu i Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Mmr/mt Sýning í kvöld kl. 20. Bannað bömum . Næst síðasta sinn. Galdrakarlinn i Oz Sýning sunnudag kl. 15 Síðasta sinn. £5eppt d Sjaíít Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 11200. HAFNARBIO Simi 16444 Shenandoah Spennandi og viöburðarík ný, amerisk stórmynd í litum, með James Stewart. — ISLENZKUR TEXTl — Bönnuð böraum. Sýnd kl. 5 og 9. GANILA BÍÓ tangó Sýning í kvöld kl. 20,30 Síöasta sinn. Fjalla-Eyvindur Sýning sunnud. kl. 20.30 UPPSELT. Næsta sýning miövikudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. Síml 11475 Emilia i herbjónustu (The Americanization of Emily) Ný bandarísk gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA Sýnd kl. 9 Ævintýri á Krit Hin skemmtilega Disney-mynd með: Hayley Mills. Endursýnd kl. 5 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lénharður fógeti rvtir Einar H. Kvaran. Sýning laugard. kl. 8.30 Fáar sýningar eftir. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1 í síma 41985 HÁSKÓLABÍO STJORNUBIO Simi 22140 Ánauðuga leikkonan Sprellfiörug og bráöfyndin ný Rússnesk söngva og ballett- mynd, heimsfrægir lista- menn 1 aðalhlutverkum. Myndin er tekin í litum, 70 m.m. og 6 rása segultónn. Sýnd kl. 9 í tilefni af opn- un vörusýningarinnar í Laugardal. ALFIE Sýnd kl. 5. Sh.it 18936 ÍSLENZKUR TEXTl Tilraunahjónabandið Bráöskemmtileg ný gamanmynd f litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu. Asamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 TILKYNNING Þann tíma sem afgreiðsla bankanna verður lokuð á laugardögum, frá 15. maí til 30. sept- ember n.k., mun bankinn annast kaup á er- lendum gjaldeyri (ferðatékkum og bankaseðl- um) fyrir erlenda ferðamenn aðeins, á laugar- dögum kl. 9.30 til 12. Inngangur frá Lækjartorgi. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Frá Þjóðhátíðarnefnd Þeir sem áhuga hafa á að starfrækja veitinga- tjöld í Reykjavík í sambandi við hátíðahöld Þjóðhátíðardagsins 17. júní n.k., mega vitja umsóknareyðublaða í skrifstofu Innkaúpa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 8, frá og með mánudeginum 22. maí n.k. Umsóknum skal skilað aftur til skrifstofu Innkaupastofnunarinnar í síðasta lagi mánu- daginn 5. júní n.k. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. TIL LEIGU Gott einbýlishús í Kópavogi er til leigu frá 1. júní n.k. Uppl. í síma 16766 á skrifstofu- tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.