Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 7
V1SIR . Laugardagur 20. maí 1967. 7 IA U6ARDA CSKROSSCÁ TAH Tvímenningskeppni Reykjavík- j urmótsins lauk s.l. þriðjudag meö sigri Benedikts Jóhannssonar og Torfa Ásgeirssonar. Röð og stig efstu var þannig: 1. Benedikt Jóhannsson — Torfi Ásgeirsson BR 1602 stig. 2. Agnar Jörgensson — Ingólfurj Isebarn BR 1595 stig. 3. Eggert Benónýsson — Stefán j Guðjohnsen BR 1567 stig. 4. Ásmundur Guðnason — Magn- ús Oddsson BDB 1562 stig. 5. Símon Símonarson — Þorgeir Sigurðsson BR 1514 stig. Þetta er fyrsta sinn, sem Bene- dikt og Torfi spila saman keppni og er varla hægt að segja annað en að þeir hafi farið vel af stað. Benedikt er kunnur meistaraflokks- maður, Nen Torfi heldur yngri í íþróttinni, enda þetta fyrsti stór- sigur hans. f fyrsta flokki fóru leikar þannig: 1. Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinlaugsson BR 1547 stig. 2. Óskar Friðriksson — Halldór * 1 2 3 4 5 Friöriksson BR 1519 stig. 3. Þröstur Sveinsson — Bjarnar Jónsson BR 1518 stig. 4. Jón Magnússon — Vibekka Scheving TBK 1510 stig. 5. Sigríður Ingibergsd. — Jó- hann Guölaugsson BDB 1501 stig. j í síðustu umferð kom eftirfar- Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guöiohnsen ————— Benedikt og Torfi fvímenningsmeistarar Lausn á síðustu krossgátu andi spil fyrir. A-v á hættu og vestur gefur: A K-D-5 V D-8-6 A 9-6-5 4> 9-6-3-2 A A-3 V A-G-9- 7-5-3 ♦ A-7 «£• A-7-4 N V A G-10-9- 8-2 V K-4 ♦ K8-4 <£ D-8-5 A 7-6-4 V 10-2 A D-G-10-3-2 *K-G-10 Sennilega eru allir sammála um það, aö bezti samningurinn á spil a-v séu þrjú grönd, því þau ættu að vinnast i flestum tilfellum. Fjögur hjörtu eru einnig góður samningur, en eins og spilið liggur, þarf nokkur klókindi til þess aö vinna það, ef norður hittir á laufa- útspil. I tvímenningskeppnum er eitt af J höfuðatriöum spilamennskunnar, j að geta sér til um, hvaö flestir; hinna í salnum séu að spila á sömu i spil. Á ofangreind spil, getur vest-; ur búizt við því, að margir spili þrjú grönd á spiliö. Hafi hann fengið út lauf, lagt upp drottning- una (hvort seir það er rétt eða ekki), þá sér hann aö spiliö tapast, ef hann gefur trompslag. Eðlileg- asta spiiamennskan í trompinu, er að taka kónginn og svína síðan 1 gosanum. Heppnist það, vinnast fjögur hjörtu og er það gott og blessaö. Hins vegar vinnast þá j einnig fjögur grönd og hætt við 1 því að fáist lítið fyrir að vinna fjög- ur hjörtu. Sagnhafi verður því í i þessu tilfelli að spila á móti saln- um. Þaö gerir hann með því aö • 5 F ■ O - • <E>/< - • fí /3 • • • /Y EG Rfí 9T /? 'flKUf? ■ Ú / RU m K RÖ F U ■ /LTT D Ð Ð • Ö f? <5 Cr • f?Ö L£ CT .. , G F Ö S flRfí U F? ■ fl Ð fí - - V E L- /C L Æ DD U (? • S /V • Ar S RE /V fí R ■ Rd ■ R / ST ■ SG- fí K R / Cr rvfí UL) fl R ’ /V u J Ö T u - V O T U Ct u S uf? ■ Cr PÖ /V fí R /y F /77 fí R / /V fl T R Gt F - 5 P P r/ ■ £ 'O E ■ /YU /Y /v U/Yfí 'fí - 5P fí L L / /V/V - o G Rfí fl f • 5 r / /V /V fí R/ - fí S fí ■ Rö /< / H 'P / • D fíC-T fíTfíL / ■ '73/ /< fí R 'fí U S T fí N S TÖ R R / O/Y / /V Cf ■ spila út hjartagosa og svína hon- um ef drottningin kemur ekki frá norðri. Annari umferð í firmakeppni j Bridgefélags Kópavogs er lokið og. er staða 10 efstu firmanna þá þessi: I 1. Kópavogs Apótek. ' 2. Blikksmiöjan Vogur. 3. Bakarí Gunnars Jóhannessonar. 4. Bifreiðaverkst. Péturs Maack. 5. íslenzk húsgögn. 6. Efnagerðin Valur. 7. Biöskýliö h.l Borgarholtsbraut. 8. Borgarsmiðjan. 9. Hraöfrystihúsið Hvammur. 10. Litaskálinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.