Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 20.05.1967, Blaðsíða 11
V1SIR • Laugardagur 20. maf 1967. 11 iUfe. BORGIN BORGIN LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi í sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni, er tekiö á móti vitianabeiðnum í síma 11510, á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síödegis i síma 21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði í síma 52315 hjá Grími Jónssyni Smyrlahrauni 44, laugardag til mánudagsmorg- KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík Apótek Austurbæj ar og Garösapótek. — Opið virka daga til kl. 21, laugardaga til kl. 18. helgidaga frá kl. 10-16. í Kópavogi: Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19, laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R.- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. ÚTVARP son fréttamaður stjómar þættinum 20.30 Óperutónlist 21.05 Staldrað viö í Minneapolis Þorkell Sigurbjörnsson seg ir frá dvöl sinni þar vestra og kynnir tónlist þaðan. 21.50 „Símtal" smásaga eftir Dorothy Parker 22.05 Sænska skemmtihljómsveit in leikur létta tónlist. 22.30 Fréttir og veðurfregnir Danslög 01.00 Dagskrárlok SJÚNVARP KEFLAVIK Laugardagur 20. maí 10.30 Colonel flack 11.00 Captain Kangaroo 13.30 Game of the week wrestling 17.00 Dick van Dyke 17.30 Roy Rogers 18.00 Town hall party 18.55 Chapain’s comer 19.00 Fréttir 19.15 Coronet films 19.30 Jackie Gleason 20.30 Perry Mason 21.30 Gunsmoke 22.30 Get smart 23.00 Fréttir 23.15 Leikhús norðurljósanna „Taxi“. Laugardagur 20. mal 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 Laugardagsstund. Tónleik- ar og þættir um útilíf, feröa iög, umferðarmál og því- líkt kynntir af Jónasi Jónas syni. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Sigur- þór I. K. Jóhannsson endur skoðandi velur sér hljóm- plötur. 18,00 „Gott áttu hrísla á græn- um bala“. Smárakvartett- inn í Reykjavík og Ingi- björg Þorbergs syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 ... og þau dönsuöu polka og ræl og vals“. Gömlu lög in sungin og leikin. 20.00 Daglegt líf. Ámi Gunnars- MESSUR Bústaöaprestakall. Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 2 e.h. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall. Messa 1 Laugarás biói kl. 11 f.h. Séra Grímur Gríms son. Grensásprestakall. Messa í Breiðageroisskóla kl. 10,30. Séra Felix Ólafsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. Lúðrasveit drengja undir stjóm Karls Ó. Runólfssonar tón skálds leikur fyrir framan kirkj- una í hálfa klukkustund ef veð ur leyfir. Séra Garðar Svavarsson Elliheimilið Grund. Guösþjón- usta kl. 10 f.h. Séra Láms Hall- dórsson. Heimilispresturinn, Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Guðsþ.iónusta kl. 2 e. h. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja. Messa ki. 10,30 Séra Amgrímur Jónsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Pétur Magnússon pré- dikar. Sr. Jakob Einarsson þjónar fyrir altari. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Ámason. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 21. marz Hrúturlnn, 21. marz til 20. apríl: Þótt helgi sé, er ekki ó- Hklegt að þú hafir í mörgu að snúast, annað hvort í sambandi við einhver viðskipti eöa skyldu störf. Láttu samkvæmislífið eiga sig, þegar kvöldar. Nautið, 21 apríl til 21. maí: Láttu það biða kvöldsins að taka ákvarðanir í sambandi við vini og kunningja, lengra aö komna en úr næsta nágrenni, þar sem ekki er ólíklegt að breytingar verði á síöustu stundu. Tvíburarnir, 22 maí til 21 júní: Taktu því fegins hendi ef góðir menn vilja hlaupa undir bagga með þér í stundar örðug leikum. Segöu ekki nema undan og ofan af fyrirætlunum þínum í viðskiptum á næstunni. Krabblmn, 22. iúni ti) 23. júh: Einhverjir erfiðleikar geta skap azt heima fyrir, vegna tillits- lausrar framkomu þinnar við maka eða ástvini. Reyndu ef þú getur að bæta fyrir ógætni þína. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Það lítur út fyrir að þetta verði góður dagur i sambandi við á- hugamál þín og tómstundaiðju. Ekki er ólíklegt að leitað verði til þín um lausn á dálítið ó- væntu vandamáli. Meyjan 24 ágúst til 23 sept.: Þau mál, sem snerta heimili ÉG HEPÐI ALDREI iÍTT AÐ BIÐJA UM AÐ FÁ ULL KOSNINGABLÖ ÐIN SEND HEIM Z'. TILKYNNINGAR Nemendasamband Kvennaskól- ans heldur hóf í Leikhúskjallar- anum fimmtudaginn 25. maí, er hefst með borðhaldi kl. 19,30. Hljómsveit og skemmtikraftar hússins skemmta og spilað verður Bingó. Aðgöngumiöar veröa af- henti. í Kvennaskólanum 22. og 23. þ.m. milli kl. 5 og 7. Fjöl- mennið. — Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfund ur félagsins verður haldii fimmtu daginn 25. maí kl. 8,30 e.h. í félagsheimilinu. Skemmtiatriði, kaffi, — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið saumafundinn þriðjudag- inn 23. maí kl. 8,30. — Stjórnin Lyonsklúbbur Kópavogs. Dreg- ið hefur verið i happdrætti Lyons klúbbs Kópavogs. Upp komu þessi númer. 4329 skemmtibátur, 2958 sófasett og 2566 þvottavél. Vinn inga sé vitjað til Lyonsklúbbs- ins Kópavogi. HVAÐ Á ÍBÚDIN AÐ K0STA? Vísir nefur að undanförnu gert athuganir á kostnaöarverði fbúöa og sett fram lista á grund velli þeirra yfir raunverulegt verðgildi mismunandi nýrra i- búða> Lesandinn getur borið það verð saman við markaösverð á íbúöum i Reykjavik eins og það er nú. en ð er eins og bent hefur verið á, allt aö helmingi of hátt, miðað við eðlilegan bygg mgarkostnað KOSTNAÐARVERÐ: 2 herb. (60—70 m2) 5-600 þús 3 herb (85-90 m=) 700 þús 1 herb. (105-120 m2) 8-900 þús 5 herb (120-130 m=) 10-1100 þús t-5 herb. i raðhúsi 9-1100 þús Einbýlishús (130-140 m=) 10-1200 þús. Einbýlishús (150-180 m2) 12-1700 þús Og fjölskyldu eru ofarlega á baugi, og sennilega gefst þér iítiö tóm ti! hvíldar eða skemmt urnar fyrr en kvöldar. Varastu óþarfar áhyggjur Vogui, 24 sept. til 23. okt.. Þú getur átt einkar skemmti- legan dag heima ef þú lætur ekki smámuni ergja þig. Stefndu að því að þú getir hvílt þig í kvöld, og iáttu samkvæmi og skemmtanir eiga sig. Drekinn, 24 okt til 22 nóv.: Stutt ferðalög geta vel tekizt, heimsókn til vina eða náinna ættingja orðið hin ánægjuleg- asta, einkum' seinni hluta dags ins. Þó getur eitthvað smáveg is borið á milli heima fyrir. Bogmaðurinn. 23 nóv til 21. des.: Þetta ætti að verða örugg ur dagur og flest að ganga og fara eins og þú hefur gert ráð fyrir.. Þú ættir að sinna áhuga- málum þínum og tómstunda- iðju og hvíla þig svo í kvöld. Steingeltin, 22. des til 20 jan: Þar eð dómgreind þín verður i skarpara lagi, ættirðu að nota daginn til áætlana og endur- skipulagningar í sambandi við atvinnu þína, efnahag og pen ingamálin yfirleitt. Vatnsberimn, 21 ian til 19 febr.:Þetta getur oröið þér góö ur hvíldardagur. heimilislífið á- nægjulegt, og ekkert sem skygg ir á. Kvöldið veröur þér ánægju legast heima, en hvíldu þig snemma. Fiskamir, 20. febrúar til 20 marz: Það lítur út fyrir að allt gangi samkvæmt áætlun hjá þér í dag. Þú ættir að heimsækja vini og kunningja um miðjan daginn, hvíla þig vel í kvöid. FELAGSLIF K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félags- ins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 20.30 Jóhannes Sigurðsson tal- ar. Allir velkomnir. Ms. „Kronprins FREDERIK !J Næstu feröir frá Kaupmanna- höfn verða 23 maí, 27. mai, 7. júní, 13. júní, 17. júní, og 28. júnl, Frá Revkjavík 20. mai, 1. júní, 3.' júní, 12. júní, 22. júní og 24. júnf. Komið veröur viö í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Símar 13025 og 23985. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofó Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Eldhúsið, sem dllar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, stíltegurð og vönduð vinna á öllu, Skipuleggjum og gerum yður fast verðtilboð. Leitið upplýsinga. 1 n H; i1 ri i ■ a LAUGAVEGI 133 ■Iml 117B5 RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 Auglýsið i VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.