Vísir - 22.05.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1967, Blaðsíða 1
VISIR ir 22. maí 1967. - 113. tbl. Kanna möguleika á geymslu matvæla með geislun Hér á landi eru staddir tveir geislunarsérfræðingar dr. Proost og dr. Sorschline frá Alþjóðakjarn- orkumálastofnunni í Vín og hafa þeir að undanförnu unnið að könn- Birgir Krístjánsson með skeifu, sem á eftir að fara f fallhamarinn. Smíðar skeifur fyrir ís- lendinga ogDaiu Fjöldaframleiðsla á skeifum er nýjung f verksmiðjurekstri hér á landi, en slfkt fyrirtæki er að hefja framleiðslu sína um þessar mundir í Kópavogi. Blaðamaður og ljósmyndari lögðu leið sína út á Kðrsnes f morgun, en þar er verksmiðjan staðsett. Viö hittum fyrir Birgi Kristjánsson eiganda verksmiðj- unnar og lögðum fyrir hann nokkrar spurningar. — Þú ert ekki byrjandi í skeifnasmíöinni, Birgir? — Nei, ég hef fengizt við þetta í 40 ár. — Hvað kemurðu til með að framleiða margar skeifur & dag, með hinum nýju tækjum. — Ætli f ramíeiðslan geti ekki orðið 2000 skeifur á dag, þegar mannskapurinn er orðinn þjálf- aður. — Og markaöurinn? — Til að byrja með framleið- um viö eingöngu fyrir innlend- an markað, en síðar meir mun- um við einnig framleiða skeif- ur fyrir danskan markað, en við gerðum samninga um slika framleiðslu þegar við keyptum vélarnar, en þær eru danskar. — Hversu mörg stig eru ^í framleiðslunni? — Stigin eru 14 eins og er. Fyrst fer efnig í klippun, síðan í ofnvsem glóðhitar það. Siðan Framh. á bls. 8 un á möguleikum til að beita geisl-1 stöðvar í fylgd með íslendingum, un við geymslu sjávarafurða hér- sém eru þeim til aðstoðar og leið- lendis. beiningar. Þeir hafa dvalið hér- Sérfræðingar þessir eru héri'í u.þ.b. vikutíma. Niðurstöður af boði ríkisstjórnarinnar og hafa þeir könnun þeirra munu ekki liggja aö undanförnu ferðazt um ver-1 Framh. ;' bls. 8 Ryðvarnarverkstæðið logaði glatt eins og sjá má. ST0RTJ0N í BRUNA Á SKÚLAGÖTU í MORCUN í morgun brunnu tveir bragg- ar við Skúlagötu í Reykjavík. 1 öðrum bragganum hafði Ryð- vörn aðsetur, en það fyrirtæki ryðver bif reiðir með svokallaðri Tectyl-ryðvörn. Svo vel vildi til að engin bif- reið var í stöðinni þegar eld- urinn kom upp, en tæki þau sem notuð eru við ryðvörnina munu hafa eyðilagzt. Hinn bragginn mun hafa ver- ið notaður sem geymsla og hafði Emanúel Mortens (Hjól- barðaverkstæðið Baröihn) bragg ann á leigu, en notaði hann ekki sem lager eftlr því sem næst verður komizt. **i Hafnarbfó og málningarverksmiðjan Harpa voru f hættu lengi vel en var bjargað, Harpa er lengst til vinstri en bragginn h. megin er bíóið. Báðir eru braggarnir gjör- ónýiir cftir brunann, en slökkvi Hðinu tókst að verja nærliggj- andi byggingar, svo sem Hafnar bíó og Málningarverksmiðjuna Hörpu, en lagerbygging verk- smiðjunnar er staðsett við enda bragganna, og er ekki nema á.a.g. metri á milli, en slökkvi- llðið setti segl á milli sem sið- an var dælt vatni á. Samkvæmt upplýsingum lög- regluþjóns, sem á staðnum var Framh. á bís. 8 Auðar síður Lesendur Vísis eru beðnir af- sökunar á því, að auðar síður eru í blaðinu í dag. Blaðið átti að vera 24 síður í tvennu lagi en því miður gekk slíkur pappir upp og varö þvi að notast við papplr, sem gerður er fyrir 32 síðna blað. Auðu síðurnar standast á, svo auðvelt er að kippa þeim úr blaðinu. Vonum við, að lesendur blaðsins verði ekki fyrir óþægintium vegna þessa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.