Vísir - 22.05.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 22.05.1967, Blaðsíða 2
V t s I R . Máni.riagur 22. tnaí 1967. 7Vymoutfí VALIANT 1967 BIFREIÐAKAUPENDUR! Nú er rétti.tíminn til að panta bifreiðina fyrir sumarið. Bjóðum vandlátum kaupendum hinn trausta og stórglæsilega 6-manna PLYMOUTH VALIANT V100, 2ja dyra Sedan, árgerð 1967, frá CHRYSLER fyrir aðeins um 275.000.oo. Nokkrir bílar enn lausir ef pantað er strax. Innifalið í áætluðu verði er m. a. 1. Söluskattur 2. 6cyl. 115 ha. vél. 3. Miðstöð m. rúðublæstri 4. Styrktur fjaðraútbúnaður 5. Stærri dekk og felgur, 700x14 6. Alternator 7. Eftirgefanleg'stýristúba 8. Tvöfalt hemlakerfi 9. Stoppað mælaborð 10. Bakkljós 11. Rúðusprauta — rafmagns 12. Sjálfstillandi hemlar. >SZ£ CHRYSIER PlymoiitFi Ásamt margs konar öðrum útbúnaði, er tryggir yður öruggan og þægilegan akstur. Munið, að VALIANT er rúmgóð 6-manna fjölskyldubifreið með óvenju góðu farangursrými. VALIANT er byggður til að þola íslenzka staðhætti. Tryggið yður VALIANT 1967 úr hagstæðri, en takmarkaðri sendingu væntanlegri eftir 10 daga. Munið hagstæðustu greiðslukjörin og/ eða uppí töku gömlu bifreiðarinnar. ^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. Hringbraut 121, simi 10600 — Glerárg'ótu 26, Akureyri • Góðgerðarstarfsemi á *> ' villigötum. ’ Veröi einhver fyrir skakka- ’ föllum í lífinu, heimilismissi , fyrirvinnu t.d. í sióslysum, fjöl- skyldur missi hús sitt oe innbú í eldi eöa ef un£ur eöa gamall , þarf aö leita kosnaðarsamrar læknishjálpar til erlendra sér- ”* fræöinga o.s.frv.,bá er uppi fót . ur og fit hjá öllu bjargálna • fólki aö hlaupa undir bagga. • Komið c. á fót söfnunum með • mlklu brambolti og hafa slik J samskot oft komið að góðu liði, • hreinlega bjargað frá skortl, þeg • ar vandræöi hafa steðjað skyndi J lega aö. En nú hefur svo brugö • ifl vlö f seinni tíö, aö alls kon- I ar leiðindaatvik hafa komið upp kollinum í sambandi vlð þessa góðgeröarstarfsemi. I sumum tilfellum hafa ekkjur fengið svo stóran lífeyri vegna ríflegrar söfnunar, aö þær hafa getað keypt sér bíl, til að bæta upp húsbóndamissinn. Einnig hafa komið upp atvik þar sem fólk, jafnvel börn og unglingar hafa þótzt vera að safna hjá einstaklingum og fyrir tækjum og siðan hefir féö ekki komiö fram. Sem betur fer, hef- ir nokkuö af þessum leiðinda- atvikum komizt upp. Það er þvf ekki að furöa, þó aö fólk sé orðið hvekkt á þessari góð- gerðarstarfsemi, sem virðist vera komin út á algerar villigöt- ur. Almenningur trúir ekki leng ur á aö alli þessir peningar seni safnað er í góðgeröarskyni, renni til aö létta raunir þeirra sem raunverulega þurfa fjár- hagsaðstoðar viö. Og er það miö ur vegna hinna þurfandi. Réttast hlýtur aö vera aö safna öllu slíku fé í einn hjálp arsjóö og hann úthluti þeim svo, sem aðstoðar þurfa við, hvort sem slysfarir eða veik- indi hafa steöiaö að, eða ef t.d. fólk hefur misst hús sitt og bú- slóö. Einnig er það athugunar- mál, hvort hér ættu ekki Al- mannatryr mgar að koma I dæmið, og þær hreinlega að standa straum af slíkum ófyrir- sjáanlegum áföllum. Eitt er víst að þessi mál þarf að skipu- leggja hiö bráðasta, bæöi vegna þess að ekki má misnota gjaf- mildi almcnnings, og svo vagna hins, að ekki komi það til, að þeir sem t.d. burfa dýrrar lækn isaðgeröar við erlendis, geti ekki notið hennar vegna fjár- skorts. En ;-egar fariö er aö velta þessum málum fyrir sér þá finnst manni ýmislegt sækja aö. Hvers vegna eru t.d. þeir meira þurfandi fyr?' fjárhagsaöstoð, se:.; missa hús sín í eldi, held- ur en beir sem komast í fjárhags kröggur og missa hús sín á uppboð? Þrándur í Götu. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.