Vísir - 24.05.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 24.05.1967, Blaðsíða 2
2 V1 S IR . Miðvikudagur 24. mai 1967. KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 POLLAND TÉKKÓSLÓVAKIA SOVBTRÍKIN-UNGVERJALAND ÞÝZKA ALÞÝDULÝÐVELDID í dag opiö kl. 14-22 Stórt vöruúrval frá 5 löndum. Vinnuvélar sýndar í gangi Bílasýning. 5 kvikmynda- sýningar ki. 15 16 17 18 19 20. Tvær fatasýning- ar kl. 18, og 20.30. Veit- ingasalur opinn. OPIÐ FRÁ KL. 14-22 ALLA DAGA 20. MAÍ-4. JÚNÍ IÞRÓTTA-OG SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL Hvað gerir úrvalslið lands- liðsnefndar í kvðld? 20.30 / Laugardal væntanlega úr því skoriö í kvöld. Liðið sem leikur er þannig skipað: H. innh.: Hermann Gunnarsson: Miðherii: Ingvar Elísson. V. innh.: Eyleifur Hafsteinsson. V. úth.: Elmar Geirsson. Mætir Hearts kl. Landsliðsnefnd skilaði í gærdag vali sínu á úrvalsliði sínu, sem leika á gegn skozka liðinu Hearts í kvöld kl. 20.30 á Laugardalsvelli. Það var erfitt aö þessu sinni, eins og stundum áður að velja þetta lið, og verður ekki annað sagt en að liðið sé eitt stórt spurningarmerki fyrir leikinn, það getur gengið, og það getur líka brugðizt. Við fáum Markv.: Guðm. Pétursson. H. bakv.: Árni Njálsson, fyrirliöi. V. bakv.: Jóhannes Atlason. H. framv.: Magnús Torfason. Miðvörður: Sigurður Albertsson. V. framv.: Högni Gunnlaugsson. H. útherji: Kári Árnason. Varamenn: Kjartan Sigtryggsson. Guöni Kjartansson. Ársæll Kjartansson. Björn Lárusson. Það veikir e.t.v. liðið og ruglar ifklegá eitthvað ráðagerðum lands-1 liðsnefndar að Ellert Schram, sem upphaflega var valinn í stöðu v. innherja, boðaði forföll eftir að blöðunum hafði verið send; tilkynning um liðið. Er ekki ólík- legt aó Ellert hefði veriö látinn spila afturliggjandi innherja, en Ellert hefur löngum verið mjög drífandi kraftur í þeirri stöðu og hefði eflaust veríö það na bó hann sé e.t.v. ekki ! sinni allra beztu æfir.gu. Lið Hearts, sem veitir nú lands- liðinu dýrmæta æfingu fyrir lands- leikinn við Soánverja eftir viku, er mjög sterkt liö skipað skemmti- legum einstakiingum. dæmigerðum brezkum knattspyrnumönnum, sem hafa veitt mönnum margar ánægju- stundirnar á knattspyrnuvellinum Eiríkur Heigason vann fyrsta golfmót sumarsins Fyrsti kappleikur Golfklúbbs Reykjavíkur fór fram á Grafar- holtsvelli laugardaginn 20. mai og var keppt um svonefndan Arnesonsskjöld, en sú keppni er 18 holu högglelkur með for- gjöf. Þátttakendur í kcppninni voru 21, en sigurvegari varö Eiríkur Helgason og er árangur hans mjög góður. Árangur 4 beztu manna varð þessi: 1. Eiríkur Helgason 57 högg 2. Svan Friðgeirss. 68 högg 3. Vilhj. Hjálmarss. 71 högg 4. Kári Eliasson 72 högg An forgjafar varð árangur 3ja beztu manna þessi: Eiríkur Helgason 87 högg. Kári Eliasson 87 högg. Viðar Þorsteinsson 88 högg. Golfvöllurinn í Grafarholti er nú orðinn allgóður og fer dagbatnandi. Næstk. laugardag 27. maí kl. 13.30 hefst hvítasunnumótið og má búast viö mikilli þátttöku í því, en væntanlegir keppendur geta skráð sig á lista, sem nú þegar liggur frammi í golfskál- Frjálsar íþróttir 17. júní Þjóðhátíöarmót frjálsíþrótta- manna fer fram á íþróttaleikvangi Reykjavikurborgar i Laugardal dag- ana 15.—17. júní 1967. Keppt verður í þessum íþrótta- greinum: Föstudagur 16. júní: 200 m hlaup karla, 400 m hlaup karla, 1500 m hlaup karla, 3000 m hlaup karla, 400 m grindahlaup karla, 4X100 m boðhlaup karla, 4X100 m boðhlaup sveina, 200 m hlaup kvenna, 400 m hlaup drengja, langstökk karla, þrístökk karla, hástökk kvenna, spjótkast karla, spjótkast kvenna, spjótkast drengja, sleggjukast, kringlukast. Laugardagur 17. júni: 100 m hlaup karla, 100 m hlaup IV VÖRUSÝNING kvenna, 100 m hlaup drengja, 100 m hlaup sveina, 110 m grindahlaup karla, 110 m grindahlaup drengja, 1000 m boðhlaup karla, hástökk, stangarstökk kúluvarp, 800 m hlaup karla. Fimmtudaginn 15. júní fer fram undankcppni i þeim greinum, sem þörf verður á. Þátttaka er heimil öllum frjáls- íþróttamönnum og konum, jafnt utanbæjarmönnum sem Reykvíking um, en þátttaka er skilyröislaust háð tilkynningu. Tilkynningar um þátttöku ber að senda til Þórðar Sigurðssonar, póst- hólf 215, Reykjavík, fyrir 1. júní n. k. Sundmót í Laugar- dal 17. júní I sambandi viö frjálsíþrótta- mótiö í Laugardal 17. júní er rétt ið geta þess einnig að sundmenn munu halda mót þennan dag í lýju sundlauginni í Laugardal þar sem allir fremstu sundmenn lai.ds- ,ns taka þátt. Keppt verður á braut með 8 brautum eins og tíðkast i alþjóðakeppni og aöeins úrslita- und fara fram. Þetta verður í annað skiptið, sem keppt er . þessari iaug, fyrst var þar keppt í jú!í s.l. en það var ■ landskeppni við Dani. Sveinameistaramút Sveinameistaramót Reykjavíkur frjálsíþróttum fer fram á Mela- •'ellinum flmmtudaginn 1. júní. Keppt verðui í eftirfarandi greinum: 60 m hlaup, 300 m hiaup, 600 m nlaup, hástökk langstökk, stangarstökk, kúluvarp, kringiukast sieggjukast 4X100 m boðhlaup. Þátttaka er heimil öllum piltum, fæddum árið 1951 og síðar. Þátt- takendur mæti tii skráningar kl. 7 keppnisdaginn. Upplýsingar: BORGAREY H.F. Símar 81020 — 34757. ATHUGIÐ HIÐ RÍKULEGA ÚRVAL AF FULLKOMNUM VEIÐI- OG VINNSLUTÆKJUM. Lyftitæki fyrir net. Hristitæki fyrir net. Útbúnaður fyrir veiðar með rafljósum. Fiskidælur. Keðjulásar og keðjustopparar. Sjálfvirkar læsingar fyrir toghlera. Söltunarvélar. Tunnusöltunarvélar. Fiskvottavélar. Flokkunarvélar. Einkaútflytjendur fiskveiðitækja frá Sovétríkjunum: V/0 SUD0IMP0RT MOSCOW G-200, USSR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.