Vísir - 24.05.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 24.05.1967, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Miðvikudagur 24, mai 1967. Borgin kvöld GAMLA BÍÓ Síml 11475 Emil'ia i herþjónustu (The Americanization of Emily) Ný bandarísk gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA Sýnd kl. 9 ' Ævintýri á Krit Hin skemmtilega Disney-mynd með: Hayley Mills. Endursýnd kl. 5 HAFNARBÍÓ Síml 16444 Shenandoah Spennandi og viöburöarík ný, amerísk stórmynd f litum, meö James Stewart. — ÍSLENZKUR TEXTI — BönnuS bömum. Sýnd kl. 5 og 9. Erum meö kaunendur aö VW. og Saab bifreiðum árg. ’64-’67 Útborgun allt að staðgreiðslu. Höfum einnlg kaupendur að nýjum og nýlegum 4—5 manna bifreiöum. Vantar vörubíl meö stöðvar- plássi. Bílasýning laugard. og sunnu- dag kl. 1—5. Höfum til sölu í dan og næstu daga: Ford Bronco ’66 m.dieselvél Willys Jepp ,42 —’66 Rússajeppa ’56—’66. Land Rover ’63 — ’66. Taunus 20M ’65. Vuxhall VSva ’64. V.W. 1500 '63. Opel Kadett ’64—’65. Simca 1000 ’63. V.W. ’62 —’63 Renault R 8 ’65. Opel Rekord ’64. Chevrolet ’60 skipti. Einnig mikið úrval af 6 m. bílum. Vörubílum og sendiferða- bflmn. Oft bílasklpti Örugg þjónusta Bilasalinn við Vitatorg. Sími 12500 og 12600. TÓNABÍÓ LAUGARASBI0 r fmmffi MEUNA MfRCOiiRf peter mm MAXIAIIOAff sc«m Slmi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk—ensk stór- mynd i litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle ,a útfærðan skartgripa- þjófnað í Topkapi-safninu I Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vfsi. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Siml 41985 (Allez France) ^prenghlægileg og spennandi, ný, frönsk—ensk gamanmynd í litum. Óvenjufyndin og ör atburðarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtilegustu, sem hér hef- I ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍO Sími 22140 ALFIE Heimsfræg amerísk mynd, er I hvarvetna hefur notiö gffur- j légra vinsælda og aösóknar, enda i sérflokki Technicolor- Techniscope. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelly Winters. * Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö bömum innan 14 ára STJÖRNUBÍÓ Si.il 18936 ÍSLENZKUR TEXTl Tilraunahjónabandið Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er I essinu sínu. Asamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 Símar 32075 og 38150 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndum söng- leik Rodgers og Hammerstelns. Tekin og sýnd í Todd A-O. 70 I mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ HORNAKÓRALLINN Söngleikur eftir: Odd Bjöms son og Leif Þórarinsson. Söngtextar: Kristján Ámason. Leikstjóri: BenedSkt Árnason. Tónlist og hljómsveitarstjóri. Leifur Þórarinsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. Önnur sýning laugard. kl. 20 Hunangsilmur Sýning í Lindarbæ í kvöld. kl. 20.30. Síðasta sýning á leikárinu. MMr/srn Sýning föstud kl. 20. Sföasta sinn. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 11200. FjaUa-Eyvmdur Sýning í kvöld kl, 20.30. Uppselt. Næsta sýning laugardag. Sýning fimmtud. kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Málsóknin Sýning föstudag kl. 20.30. Bannaö bömum. Allra siðasta sinn, Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. EINKAMÁl Einkamál. Miðaldra maöur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25—40 ára, með góða heimilisstofn- un í huga. Tilboð sendist Vfsi, merkt „Þagmælsku heitið — 9268". AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 SVARTI TIJLIPAAIMA Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTI. Alain Delon. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Siml 11044 Frænka Charleys Sprellfjörug og bráðfyndin ný austurrisk mynd I litum byggð á einum víðfrægasta gamanleik heimsbyggöarinnar. Peter 41exander Maria Sebaldt Sýnd kl. 9 (Danskir textar) Afturgöngurnar Hin sprenghlægilega drauga- mynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 5 og 7. Auglýsið í VÍSI Aðalfundur 1967 Aöalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn í Sigtúni í dag, 24. maí 1967, . og hefst kl. 20.30. Tollvörugeymslan h.f. Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1967 verður haldin dagana 4, 5, og 6. ágúst n. k. Óskað er hér með eftir hljómsveitum til að leika fyrir a) nýju dönsunum og b) gömlu dönsunum. Tilboð sendist í pósthólf 10, Vest- mannaeyjum fyrir 6. júní n. k. Nánari upplýsingar, ef óskað er verða veittar í síma 98-1615 eftir klukkan 6 s. d. Knattspymufélagið TÝR. England's largest publisher The PERGANON PRESS desires ambitious, Icelandic representatives male or female, to help inttroduce a new Educational Program. High earnings and rapid advancement for those who qualify. Applicants may contact Mr. Gillespie, Hotel Loftleiðir, between 4—8 PM today or 10—12 AM tomorrow for interview. VÉLRITUN Tvær stúlkur vantar sem fyrst til vélritunar í skrifstofu borgarstjóra. Umsóknir ásamt meðmælum sendist skrif- stofunni, Austurstræti 16, 3. hæð, eigi síðar en 31. þ. m. Reykjavík, 19. maí 1967. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.