Vísir - 25.05.1967, Síða 1

Vísir - 25.05.1967, Síða 1
VISIR 57. árg. - Fímmtudagur 25. maí 1967. - 116. tbl. Sænskur tundu rspillir í Reykjavík Sænska herskipið „Halland“ kom inn á Reykjavíkurhöfn kl. 9 í morgun. Fréttamaður blaðs- ins skauzt um borð fyrir forvitni sakir, rétt eftir að skipið var lagzt upp að, og grennslaðist fyrir um ferðir hinna sænsku víkinga. Allir voru önnum kafnir við hin ýmsu störf um borð, eins og við var að búast á skipi, sem er rétt nýkomið aö bryggju. Okkur var þó tekið mjög yel og einhver hljóp eftir offisera, sem gæti leyst úr spurningum okkar. Á meðan áttum við tal við vörðinn hjá landganginum, inntum við hann eftir því, hve- nær hann fengi landgönguleyfi og hvernig hann hygðist nota það. Hann sagöist búast við að fá landgönguleyfi upp úr hádegi- inu, en ekk; hafði hann svör á reiðum höndum um það, hvernig hann hygðist nota þaö Ráp um bæinn, með myndavél á öxl- inni, var það, sem hann hélt einna helzt mundu verða sér til mestrar afþreyingar. í því kom offiserinn, sem sóttur hafði verið, og var hann hinn vingjarnlegasti. Sagði hann okkur, að þettá væri .Halland" skip hans hátignar konungsins j í Svíariki. Tundurspillir 3000 brúttólestir að stærð og vel út- búinn öllum nýjustu tækjum op vel vopnaður Áhöfn skipsin' sagöi hann vera um 250 manns f ljós kom að skipið hefði aö eins komið hérna vici á leii" sinni, fen ákvörðunarstaður væn Montreal. þa; sem nú stpndui heimssýningin Hé; yrði þo staldrað við þar til fram á sunnu dag, en þá vrði fariö Skipið vrð til sýnis aimenn ingi, líklega eina tvo eftirmið daga. Þegar hér var kornið, var mestri forvitm okkar svalað. og sáum við auk þess að við töfð um manninn frá þýðingarmeir' störfum. Kvöddum við hann með virktum og þökkuðum upp- lýsingarnar. Verkfall á kaupskipa- flotanum frá miðnætti Tundurspillirinn „Halland“ í Reykjavíkurhöfn. Verkfall stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á kaupskipa- Vestrænum þjóðum vonbrigði uð Frakkland vill fjórveldaráðstefnu um styrjaldarhættuna gæzlusveitanna sat og boöið. Nass er er sagður hafa þakkað störf á undangengnum tíma. Bréf Johnsons. Blaðið AI Ahram í Kairo segir Johnson Bandaríkjaforseta hafa skrifað Nasser forseta og tjáð hon um, að Bandarikin myndu beita öllum aðferðum innan og utan vett vangs Sameinuðu þjóðanna til þess að hindra truflanir á siglingum um Akabaflóa. Fyrstu tvö skipin eftir að Egypt ar hófu eftirlit sitt hafa fengið Framh. á bls. 10 flotanum hefst að öllum likindum á miðnætti n. k. Samningafundur var haldinn í nótt að undirlagi sátta semjara ríkisins Torfa Hjartarson- ar, en fundurinn var árangurslaus Heimildarmenn Vísis telja litlar líkur á samkomulagi i dag eða kvöld enda ber í ýmsum efnum töluvert á milli deiluaðila. Gullfoss lætur úr Reykjavíkur höfn í dag svo og strandferðaskipið Blikur, og frystiskipið Vatnajökull Goðafoss og Dettifoss veröa i Reykjavíkurhöfn þegar verkfallið hefst. Nokkur flutningaskip eru væntanleg i Reykjavíkurhöfn næstu daga. Öryggisráðið frestaði í gær fundi sínum um hættuástandið fyrir botni Miðjarðarhafs án þess á- kvörðun væri tekin um nýjan fund og var beðið komu U Thants fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- a ma, sem heldur heimleiðis frá ’íairo síðdegis, degi fyrr en búizt Var við. Mun hann gera grein fyrir viðræöum sínum í Kairo þegar eftir komuna til New York. r ingir Islendingar r í Bsraei Ríkisstjómir margra landa, hafa hvatt landsmenn sína, sem dvalið hafa í ísrael, til að yfir- gefa landið vegna hins alvar- lega ástands, sem þar rfkir. — Norðurlöndin hafa m. a. í þessu skyni skipulagt flugferðir á veg- um SAS til ísrael. — Enginn Islendingur mun vera í ísrael eins og stendur að því er Sig- urgeir Sigurjónsson hrl., ræðis- maður Israel taldi, þegar Vísir hafði samband við hann í morg- un. Isienzkur læknir, Þorgeir Þor geirsson, var þarna í framhalds námi með fjölskyldu sinni, en þau eru komin heim fyrir nokkru. Sigurgeir taldi ástandið vera mjög alvarlegt í ísrael nú og að óskemmtilegt væri að dvelja baij. — Sérstaklega þótti Sigur- geiri alvarlegt, að svo virtist vera sem Rússland styddi Araba þjóðirnar, sem gerir þær mun einbeittari. Sérlegur fréttaritari brezka út- varpsins símar frá New York, að óneitanlega hafi fulltrúum vest- rænu landanna í ráðinu mistekizt að afla skoðunum sínum fylgis, að ráðinu bæri að láta til sín taka nú þegar, þar sem engu mætti muna að til styrjaldar kæmi, en meiri hluti ráðsins, fulltrúar' Sovétríkj- ríkjanna, Júgóslavíu og annarra ríkja töldu tilgangslaust að ráðið tæki ákvarðanir áður en skýrsla U Thants lægi fyrir. Skuttogaranefnd til London Skoðar jbar fiskibnsýningu ásamt verk- fræðingum Fiskifélagsins Viðræður í Kairo. Ályktunartillaga Kanada og Dan merkur var ekki borin undir at- kvæði. I frétt frá Kairo segir, að í þriggja klukkustunda miðdegisverð arboði hafi þeir ræðzt við Nasser forseti og U Thant í anda vinsemd I ar. Rickie hershöfðingi yfirmaður Dagana 1.—7. iúní verður haldin í London Alheims fiskiðnaðarsýn-* 1 ing (World Fishing Exhibition). Hún veröur sett í National Hall, Olympia, London, af dr. B. R. Sen, forstööumanni Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóð- og ýmis útbúnaður, eru frá 15 anna (FAO). — Héðan fer á sýn- löndum, en fulltrúar fiskifélaga og inguna skuttogaranefndin, sem er fiskistofnana og útgerðarmanna opinber nefnd, og tveir verkfræð- koma frá 92 löndum. ingar frá Fiskifélaginu. Þátttaka héðan frá íslandi hefði Hvers konar vélar og tæki —, vafalaust orðið meiri en reyndin, og þar með allt hið nýjasta, — er lýtur að fiskveiðum og fiskiðnaði verður til sýnis á sýningunni, og m. a. gefst sýningargestu’m tæki- færi til ag skoða skuttogara. Vélarnar, sem sýndar verða, tæki verður, et fiskiskipstjórar væru ekki bundnir við störf sín, m. a undirbúning að síldveiðum, og sam kvæmt upplýsingum sem blaðif fékk hjá fyrirtækinu ,,Lönd og leið ir“ er ekki grundvöllur fyrir hóp ferð. Eins og að ofan getur fer skut togaranefndin utan til þess að kynna sér það, sem á sýnmgunn; er aö sjá. Hún er skipuð 6 mönn um og er Davíð Ólafsson. formaðm hennar. Á vegum Fiskifélags Islands fara tveir verkfræðingar skipaverkfræð ingur og rafmagnsverkfræðingur Áburðarverksmiðjan selur ísaga súrefm Um að ræða magn, sem áður var ónotað u Samningar hafa tekizt milli Áburöarverksmiöjunnar í Gufu- nesi og Isaga h.f. um, að Áburð- arverksmiðjan selji Isaga súr- efni, sem ísaga síðan selur á- fram á innanlandsmarkað. Er súrefnið bæði notað til logsuðu og til notkunar á sjúkrahúsum. Að því er Runólfur Þórðarson, verksmiðjustjóri Áburðarverk- smiðjunnar tjáði Vísi í morgun er hér um að ræða um 200 þús. rúmm á ári eða alit það magn, sem notað er hér á landi til fyrr- greindrar notkunar. Við fram- leiðslu áburðar hefur alitaf kom ið fram súrefni (O) sem afgangs framleiðsia (svokölluð tengi- framie’ðsla), og hefur Áburðar- verksmiðjan hleypt súrefninu út í andrúmsloftið á ný. Aö því er Runólfur tjáði blaðinu í morgun, kemur súrefnið fram við rafgreiningu vatns (H:0), en vetn- ið (H) er notað til framleiðslu amm | óníaks. Súrefninu hefur eins og áð- I ur segir verið hleypt í andrúms- ! loftið á ný. Það magn sem notað ! er á innanlandsmarkaði af súrefni, eins og áður segir um 200 þús. rúmm á ári, er aðeins brot af heildarmagni þvf sem fram kemur við framleiðsluna í Gufunesi, sem nen’ r við full afköst verksmiðjunn ar um 25—30 þús. rúmm á sólar- hring. Áburðarverksmiðjan verður að þurrka súrefnið og þjappa því á flöskur, og síðan tekur Isaga við því, og dreifir því eins og vei hefur. Eftirspurn eftir súrefni til h suðu hér á landi hefur aukizt mj mikið, á undanförnum árum si leiðir af hinni öru þróun járnii aðarins á sama tíma. Mun svo hí verið komið að framleiðslugeta súrefni hér á landi hefði ekki na til að fullnægja eftirspurnir þannig að grípa þurfti til fj greindra ráðstafana, sem hljóta vera mjög hagstæðar frá þjóðha legu sjónarmiði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.