Vísir - 25.05.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 25.05.1967, Blaðsíða 6
6 VIS1R . Fimmtudagur 25. mai isro/ GAMLA BÍÓ SímS 11475 Emil'ia i herþjónustu Ný bandarísk gamanmynd með ISLENZKUM TEXTA Sýnd kl. 9 Ævintýri á Krit Hin skemmtilega Disney-mynd með: Hayley Mills. Endursýnd kl. 5 HAFNARBÍÓ Sími 16444 Miðnætti á Piccadilly Hörkuspennandi ný, þýzk sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Feröafélag Islands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi: Laugardag kl. 14 er Þórsmerkur- ferð. Sunnudag kl. 9]/2 eru tvær ferö- ir: Gönguferð um Marardal og Dýrafjöll, og fuglaskoðunar ferð um Garðskaga Sandgerði og Hafnarberg. Lagt af stað í allar ferðimar frá Austurvelli. — Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins á Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Hvert viljið þér fara ? NÝTT: Ósætt tekex Einstætt : sinni röö — enda er þaö vinsælt. Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þœgilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða SSSSSgBk pa.iv ame:rcga.iv llafnarstræti 19 — sími 10275 - i^HfBmnin^m TÓNABÍÓ LAUGARASBIO Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk—ensk stór- mynd f litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle_,a útfærðan skartgripa- þjófnað í Topkapi-safninu f Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Siml 41985 (Allez France) Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk—ensk gamanmynd f litum. Óvenjufyndin og ör atburöarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtilegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dors. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÓ Sírni 22140 ALFIE Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notiö gífur- | legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki Technicolor- Techniscope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelly Winters. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum innan 14 ára Tónleikar kl. 8.30 STJÓRNUBÍÓ Sí'.ii 18936 ÍSLENZKUR TEXTI Tilraunahjónabandið Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er f essinu sfnu. Asamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 Símar 32075 og 38150 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndum söng- leik Rodgers og Hammersteins. Tekin og sýnd í Todd A-O. 70 mm. breið filma meö 6 rása segulhljóm.. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ HUNANGSILMUR Sýning í Lindarbæ í kvöld. kl. 20.30. Síðasta sýning á leiknum. JMMT/mí Sýning föstud kl. 20. Sföasta sinn. HORNAKÚRALUNN Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 11200. Sýning í kvöld kl. 20.30 Allra síöasta sýning. Málsóknin Sýning föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Bannað börnum. Fjalla-Eyvindur Sýning laugard. kl. 20.30 tangó Sýnlng sunnud. kl. 20.30 Allra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14 Sími 13191. Einkamál. Miðaldra maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25—40 ára. meö góða heimilisstofn- un i huga. Tilboð sendi6t Visi, merkt „Þagmælsku heitið — 9268“. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 SVARTI TIÍLIPMIMA Sérstaklega spennandi og viö- buröarík, ný, frönsk stórmynd 1 litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTI. Alain Delon. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ Siml 11544 Frænka Charleys Sprellfjörug og bráðfyndin ný austurrísk mynd f litum byggð á einum víöfrægasta gamanleik heimsbyggöarinnar. Peter Alexander Maria Sebaldt Sýnd kl. 9 (Danskir textar) Afturgöngurnar Hin sprenghlægilega drauga- mynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 5 og 7. Auglýsið í VÍSI Gólfteppi GÓLFTEPPAGERÐIN H/F, Grundargerði 8 Sími 33941 Laust embætti er forseti íslands veitir. Héraðslæknisembættið í Austur-Egilsstaða- héraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi op- inberra starfsmanna og staðaruppbót sam- kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. Umsóknarfrestur til 26. júní 1967. Veitist frá 10. júlí 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 24. maí 1967. Hjúkrunarkonur óskast að Hrafnistu, bæði fastavinna og afleysingar. Uppl. í síma 36380 og eftir kl. 4 í síma 37739. SKIPHOLT 15 SÍMI 10199 SÍÐUMÚU 19 SlMI 35553 ITLAND DIESELVÉLAR lifreiðir búto iSnoðarvclor þungavinnuvélar o 6 Idar með eða án gírkassa og kúplingu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.