Vísir - 29.05.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 29.05.1967, Blaðsíða 5
. Sfiánudagur 29. i»aí 1967. n.n'TeliTi' útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd ttiisser hótar lokun Suezskurðar Nasser ferseti Egyptalands hótaði í gær „óviðkom- andi aðMum“ í átökum milli ísraels og Arabaþjóðanna, að loka SúezskHrðinum. Hann kvað það ekki hafa við neitt að styðjast, sem haidið væri fram af Bretum, BandarikjamönmHn og fleiri þjóðum, að siglingaleiðin im Akabaffóa væri alþjóða siglingaleið. Um það hefðu sMrei verið gerðir neinir samningar, Egyptaland ætti land að flóanum beggja vegna og innsiglingin í hann væri í egypzku landi, og það væri því árás á Egypta- land, sjálfstæði þess og ákvörðunarrétt, ef reynt yrði að koma í veg fyrir framkvæmd þeirrar ákvörðunar, se#n boðuð hefði verið um bann við siglingum um fló- beldi gagnvart Arabarikjunum, en 'hann kvaðst ekki vilja biðja um að stoð frá Sovétríkjunum, þar sem það mundi leiða til áreksturs milli Bandarácjanna og Sovétríkjanna, og af slfkum árekstri leiddi heims- styrjöld. Nasser kvað engar samkomu- lagsumleitanir koma til greina um framtíðar samskipti ísraels og Egyptalands. Arabar óskuðu eftir friði byggðum á réttlæti, friði, sem af leiddi, ag Arabar gætu setzt að aftur í sínu eigin landi. Landvamaráðherra Kanada Paul Hellyer sagði í gær í Winnipeg aö kanadíska gæzluliðið yrði kvatt burt. Brottflutningurinn átti að byrja í birtingu í morgun. Egypzka stjómin krafðist þess um helgina, aö liðið yröi á burt innan tveggja sólarhringa. I liðinu em 700 her- menn. Blaðið A1 Ahram í Karíó kveðst hafa sannanir fyrir því, að hernað- arlegur útbúnaður sé sendur frá bandarísku herstöðinni Wheeius í Libyu til ísraels. SKYNDIFERÐ TIL MOSKVU Forsætisráðherra Sýrlands lagði af stað í morgun óvænt til Moskvu. I ed-al-Zubi upplýsingamálaráöherra. Með forsætisráðherranum, Nur- Ekkert liggur nánar fyrir um eddin-al-Atassi, fóru Ibrahim Mak- þetta, nema að þeir fóm í auka- hos forsætisráðherra og Mohamm-1 flugvél. Að lokmim fundi Nassers með fréttammmaa í gær, en hann boð- ar sja*3«» frétitamenn á sinn fund, rædffl hann vffl hemaðarieiðtoga sína. Á fundinum með fréttamönnun- um sagffl hann, að SaezsfcurðorHm yröi opMin í sbyrjöíd nnfffi Israels og Arafban'kjanna en ef Snnur iönd’færn að skipta sér af styrjöld- inö! veröur „enginn S«ez-sk«röiir“, sagð! hann, „því lýsi ég jrfir skýrt og sfcBmetkilega“. Eundnrinn stóð í 1 klst. og 20 mfnótur og sváraði Nasser, sem var hirnj rdiegasti, ölkrm spurnmgum heimsblaða og fréttastofnana. Abduí Hakim Amer varafwseti, sem erög aðstoðaryfirhershöfðingi, sat og fundinn. Nasser fékk í gær skýrslu Badrans hermálaráöherra um viðræður hans í Moskvu við sovézka leið- toga. SJÖm FLOTINN í framhaldsfrétt segir, aö Nasser hafi sagt á áðurgreindum fundi, aö ef sjötti bandaríski flotinn, sem hefur bækistöð á Miðjarðarhafi, fari.ísrael til hjálpar, væri það of- U Thant viíl senda endurskipuiagt gæzlulið til Gazaspildunnar Er Nasser bláköld alvara? Eins og getið hefir verið nér í blaðinu hefir þeirrar skoðunar gætt hjá ýmsuin — þótt einnig þeir geri sér gréin fyrir hve horf- umar em hættulegar í Austurlönduni nær — að tilgangur Nassers með hervæðingunni og aö stefna miklum her til landamæra ísraels hafi verið sá að efla samheldni Arabaríkjanna og tryggja samstöðu þeirra nieð Egyptalandi, og framar öllu öðru að treysta stöðu hans sem fremsta leiðtoga Arabaþjóðanna, og að hann muni ekki fyrirskipa árás. Þegar þessara skoðana gætti mest, fyrst í stað eftir að hervæðingin var hafin, var birt meðfylgjandi skop- teikning : blaðinu Suddeutsche Zeitung, af Nasser, þar sem hann streitist við að blása lofti í skriðdreka, sem eru tákn áróðurs hans. — En hvað sem veröur er ekki annað sýnna enn sem komið er, en að Nasser sé bláköld alvara og hiki ekki við styrjöld, ef minnsta tilefni gefst til að kenna ísrael um upptökin. VERKFÖLL í HONG KONG Kínverjar í Hong Kong, sem vin samlegir eru Mao Tse tung, halda áfram verkfallsbaráttu gegn stjóm Breta í nýlendunni, og segjast géra það, unz hún fallist á kröfur Kína um bætta meðferð á kínversku fólki í Hong Kong. FRÖNSK KONA SÖKUÐ UM NJÓSNIR Þrítug frönsk kona, sem vinnur í kiarnorkustofnun hefur verið sök uð um niósnir í þágu Tékkóslóva- kíu Knnan. ungfrú Ginette Rousse- let verður leidd fyrir öryggisdóm- stól ríkisins Afbrot hennar var framið fvrir nokkrum árum. Hún neitar sakargiftum. KÍNA-VINUM I BRUSSEL SI F.nPT i'iR HALDI Lögreglan í Brusse) hefur sleppt úr haldi 30 námsmönnum, sem vin- veittir eru Kfna en þeir voru hand- teknir eftir brunanv mikla. Sann- anir um hermdarverk sem orsök brunans hafa engar fundizt. SOVÉZKI FLÓTTAMAÐURINN LEITAÐI TIL BANDARtK.IAMANNA Sovézki flóttamaðurinn sem lenti MIG-þotu í Vestur-Þýzkalandi ósk- að’ þess sjálfur að vera afhentur Bar.daríkiamönnum. Hann er þó enn i næzlu hiá hýzkum yfirvöld- um — Flugvélin — MIG-17 — mun verða afhent Sovétríkjunum. SAMNINGAR UM JARNBRAUT Portúgal og Afríkuríkið Malaw hafa gert meö sér samninga varð- andi lagningu iárnbrautar sem tengir Malawi vig hina nýju stór höfn Nacala í Mozambique Jafn framt hefur Portúgal greitt fyrstu afborgun af um 427 milljónum króná fyrir brú og hluta af Mið Afríkujárnbrautinni eða þann hluts sem liggur um Mozambique. GÍBRALTAR Bretar hafa fallizt á að senda nefnd til Madrid i næsta mánuði til þess að ræða Gibraltar. U Thant hefnr nú lagt fram greinargerð sína og tiilögur eftir að hafa farið til Kairó og rætt við Nasser. Hann leggur til, að endurskipað gæzluHð Sameinuðu þjóðanna verði sent til landamæna ísraels og Egyptalands og að endurvakin verði eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna með því að ísraelsmenn og Egyptar rjúfi ekki friðinn. Meðfylgjandi mynd Var tekin í Kairo, til vinstri er Riad utanríkisráðherra Egypta- lands, f miðju er yfirmaður gæzluliðs Sameinuðu þjóðanna á Gaza-spil dunni, indverski hershöfðinginn Rikhye, og lengst til hægri U Thant. iii-ðeiðfogcsr é fundi í ESósn Stjórnmálaleiðtogar EBE-landanna komu saman til fundar í dag í Róm. Þeir munu ræöa um stjómmála- lega framtíð Evrópu, umsókn Bret- lands ui aðilc að EBE. Gert er ráð fyrir, að fundjnum Jjúki síðdegis á morgun. HtBía V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.