Vísir - 29.05.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 29.05.1967, Blaðsíða 11
V1SIR. Mánudagur 29. maí 1967. 11 AUGLÝSING um aðalsköðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1967. — Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Mánudagur 5. jóní, þriðjudagur 6. jðnl. Skoðun fer fram við bamaskólann. Miðneshreppur: Miðvikudagur 7. júní, finxntadagur S. júní. Shoflun fer fram við Miðnes hf. Njarðvfkur- og Hafnahreppur: Fðstndagur 9. júni, mánadagur 12. júnf. Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grindavíkurhreppur: Þriðjudagur 13. júní, miövikudagur 14. júnf. Skoðun fer fram við bamaskólann. Vatnsleysustrandarhreppur: Finmtudagur 15. júnf. Skoðun fer fram við frystihúsið. MosfeQs-, Kjalames- og Kjósarhreppur: Föstudagur 16. júni, mánudagur 19. júní, þriðjudagur 20. júní, miðvikudagur 21. júní. Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Seltjamameshreppur: Fimmtudagur 22. júní, föstudagur 23. júní. Skoðun fer fram við bamaskólann. Þriðjudagur 4. júlí G-1501- -1750 Miðvikudagur 5. júli G-1751- —2000 Fimmtudagur 6. júlf G-2001- -2250 Föstudagur 7. júlí G-2251- -2500 Mánudagur 10. júlí G-2501- -2750 Þriðjudagur 11. júll G-2751—3000 Miðvikudagur 12. júlí G-3001- -3250 Fimmtudagur 13. júlí G-3251- -3500 Föstudagur 14. júli G-3501- -3750 Mánudagur 17. júlf G-3751—4000 Þriðjudagur 18. júli G-4001—4250 Miðvikudagur 19. júlí G-4251 og þar yfir.. Skoðun fer fram við Ásbúð, Vesturgötu 4, Hafnarfirði. — Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—16.30 (1—4.30 e. h.) á öll- um áðumefndum skoðunarstöðum. Skylt er að sýna ljósastillingarvottorð við skoðun. Gjöld af viðtækjum bifreiða skulu greidd við skoðun eða sýnd skilríki fyrir, að þau hafi áður verið greidd. — Við skoðun ber að greiöa bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé f gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. — Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma varðar a- byrgð skv. umferðarlögum nr. 26 1958 og verður bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst, ef vanrækt er að færa hana til skoðunai. — Geti bifreiðareigandi eða umráöamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áðui auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endumýja núm- eraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega á- minntir um að færa reiðhjó1 sfn til skoðunar. Hafnarfjörður, Garða ■og Bessastaðahreppur: Mánudagur 26. júní G- 1- - 250 Þriðjudagur 27. júní G- 251- - 500 Miðvikudagur 28. júní G- 501- - 750 Fimmtudagur 29. júní G- 751- -1000 Föstudagur 30. júní G-1001— -1250 Mánudagur 3. júlí G-1251— -1500 Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu, 24. mai 1967. Einar Ingimundarson. Merkið, sem fer sigurför um heiminn LUKTIN HF. Snorrabraut 44 Sími 16242 r 50 ár I farar- broddl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.