Vísir - 29.05.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 29.05.1967, Blaðsíða 12
 r-n.nl* EJ'. Vfð B$k Bggpffr^MEL^ari&a B StrætSsvat, 4<>ri var að skila ai sér vagni }’ síöla á laugardagskvöld varft ■ meira en lítið liissa, þegar lög- • reglan renndi upp að hlið hans og heimtaði að hann blési í poka ' til aö fá úr því skoriö hvort hann væri undir áhrifom á- } fengis eða ekki. Maðurinn blés pokann all- ' snarlega upp, sprengdi hann ‘ meira að segja, en í liós kom ."5 iiann var ekki undir áhrifum, Framh. á bls. 8 WerkfeES fermnniwi Mte áfrant Verkíall stýrimanna, vélstjóra og lofískeytamanna heldur áfram. Sanuiingafundur á laugardag var árangurslaus með öllu. Annar sáttafundur hefur ekki verið boðaður enn og óvíst hvenær hann veröur haldinn. Reykjafoss kom til Reykjavíkur i gær og Tungufoss er væntanlegur ‘Vatnajökull, Goðafoss og Dettifoss. Fjallfoss verður á Austfjarðahöfn- um um miðja viku. Askja, sem er í leigu hjá Eimskip er væntanleg á morgun, eða miðvikudag. Og leikrítahöfumlurína, verk hans þróast áfram á eðlilegan hátt" Talað við Arnold Wesker „Ég vil heklur taka á móti emu pundi frá þrem fjórðu hluta milljónar manna heldur en a8 rikisstjórnin gefi okkur % hluta milljónar punda, á þessu stigi málsins“. Vísir hittí Amoid Wesker að máii í Lindarbæ síðdegis á laugardag eftir að Wesker bafði nýlokíð þriggja kiukkustunda máli sínu á norræna leikstjóranámskeiðinu. Wesk- er er eitt yngri leikskálda Breta og um le ið eitt það frægasta og aðaldrifkraftur Center 42, sem er mennhtgarmiðstöð hóps ungs listafólks í Englandi. 1 byfijunarsetningu steni vék Wesker að fjárbagsöröagfeikum Center 42, sem nú er rekið í London i gömlum hjaBi frá Vi ktoríutím abitmu. Þar eru saman komin leik- skáld, málarar, IjóÖskáld, mál- verkin eru hengd á veggina til sýnis og eins og Wesker sagöi, „við efnum þar til smávegis sýngahalds fyrir fólk“. Þegar Center 42 var stofnaö 1958 vakti það fyrir brautryðj- endunum að koma upp menning- armiðstöð þangað sem fólkiö gæti sótt menningu og áhuga á því að koma upp samsvarandi menningafmiðstöövum í sínum bæjarfélögum. Það vakti ekki fyrir Center 42 að breiða út menninguna til fólksins heldur að fólkið kæmi sjálft og sækti hana. Þetta heppnaðist að vonum en ekki meir. Wesker er ekki óánægður með það sem þeir gerðu en þaö skilst á honum, að undirtektirnar hefðu ekki veriö eins og búizt var við. Hann er spurður aö því hvort aðrar menningarmiðstöðvar á borö viö Center 42 hafi verið stofnaðar í öörum löndum. ,,I Frakklandi myndi Maison de la Culture samsvara Center 42, svo held ég, aö Joe Papp sé aö reyna að gera það sama í New York. Á Ítalíu hafa þeir Teater stabile þar sem er unnið á ekki ósvipaðan hátt og hjá Center 42 þótt á Ítalíu sé það ekki stofnun sem slík.“ I-Iann segir um leikhúsáhuga á Englandi og verk yngri höf- unda, að þeir hafi verið í tízku en nú sé sú tízka að ganga yfir. „Það er ekkert á ensku leik- sviði núna utan tveggja verka“. Og. „Núna vinna bæði Pinter og Osborne aö því aö gera kvik- myndahandrit." Hann segir: „Það vilja allir peninga", en svo bætir hann viö eins og hann sjái eftir að hafa sagt þetta. „Ég held þeir hafi gaman af því“. Mörg ný nöfn ungra enskra leikskálda hafa komið fram á sjónarsviðiö nýlega og fregnir herma að viðtökurnar hafi verið góðar. Þessu neitar Wesker og segir: „Þessar fregnir eru gaml- ar — ekki aöeins hérna á íslandi heldur einnig þegar þær berast til fólks almennt." Um leikhúsáhugann segir Wesker: Framh. . bls. 8 'íwm. ------ ■- Arnold Wesker / Reykjavík Erfiðlega gekk ag blása gúmmbjörgunarbðtinn út. En með góóri hjálp þriggja froskmanna tókst þaö aó lokum. Hátiöahöld Sjómannadagsins í Reykjavík fóru fram í gær aö vlðstöddu fjölmenni i ágætis veðri. Miðstöö hátíöahaldanna var að bessu sinni vlð Dvalar- heimili aldraðra sjómanna, Hrafnistii. Fyrir hádegl var há- : » v<- tíöamessa i Laugarásbiói, en kl. 1.30 hófust hátíðahöldin að nýju. Eitt atriðanna á Sjómanna- daginn fór að vísu fram á laugar daginn í Reykjavíkurhöfn. Þar var háður kappróður og dró hann að sér mikið fjölmenni. Var þátttaka í keppninni góð, og tilkynntu 11 sveitir sig til leiks. Beztum tíma náöi sveit, sem skipuð var sjóskátum úr Reykja vík, en hraðskreiðust „alvöru- sjómanna“ var sveit skipverja af Mb. Gróttu RE 128. Að af- lokinni minningarathöfn á sunnudag-að Hrafnistu var há- tíðahöldunum haldið áfram í hinni nýju sundlaug í Laugar- dal. Fór þar fram björgunar- sund og stakkasund við hina mestu kátínu fjölmargra áhorf- enda. Þá var og sýning á meö- ferð gúmbjörgunarbáta, en hún tókst ekki sem bezt, því Iangan tíma og mikiö bras tók að blása bátinn lofti, en allt fór þó vel að lokum Þá sýndu og frosk menn. I gærkvöldi fóru svo fram skemmtanir á vegum Sjómanna dagsráðs í fimm samkomuhús- um borgarinnar og fóru þær hið bezta fram. íyndin er frá kappróðrinum á laugardag. Þama var snarplega tekið á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.