Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 2
V1SIR . Þriðjudagur 30. maf 1967. re$tmanna- eyjar jafntefíi, 1 gegn 1 Okkur varö heldur betur á i messunni hér á síðunni í gær, þegar við sögðum þau tiðindi að Vestmannaeyingar hefðu gjör- sigrað Viking í 2. delldarleikn- um í knattspyrnu með 4:0. Vegna forfalla fréttamanns sem átti að færa tíðindi af leikn- um freistuðumst við til að taka ríkisutvarpið, þá háæruverðugu stofmm goða og gilda, enda ekki rekið okkur á-annað en hlutleysi og hógværan fréttaflutning þar um slóðir. Nú leiðrétti útvarpiö fregnina í matartímanum í gær með þeim afleiðingum að trosiö var nær búið aö kæfa undirritaðan, þeg- ar hann uppgötvaöi hvers kyns var um þennan fréttaflutning. Þaö er því meö sérstakri á- nægju að við leiöréttum fyrri frétt og skýrum frá jafntefli Vikings og Vestmannaeyja og að sögn voru Víkingarnir síður en svo lakari aðilinn í barátt- unni. Eru allir hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á mistökun- um um leið og viö fullvissum um að í framtíðinni mun frétta- flutningurinn veröa betri frá Eyjum, sem og annars staðar frá og engum treyst nema okkur sjálfum og okkar liðsmönnum um landsbyggðina. Fram vann Þrótt 3:1 Fram vann Þrótt í þpfkenndum og heldur tilþrifalitlum leik á laug- ardag. Fyrir leikinn var talið að Fram mundi eiga auðvélt meö sigur, en sú varð þó ekki raunin. Þegar 10 mín. voru til leiksloka var staðan jöfn, 1:1 og allt útlit fyrir aö leikurinn mundi enda þannig, en þá kom Elmar Geirsson til skjalanna og hljóp af sér vörn Þróttar og gaf vel fyrir markið, en Ásgeir Sjgurðsson spyrnti við- stööulaust í netiö. Þeífa hafði þau áhrif aö Erlendur Magnússón skor- aði 3:1 áður en leik lauk. Valur 3:2 Úrslit í knatt- spyrnu drengja Á hnigardagmn hélt drengja- mótið f knattspymu áf ram á knatt- spymuvöliunum f Köpavogl, Hafn- arfirði og í Kcfiavík og fóru sfðarl leikir 1. umferðar fram, en llðin leika heima og heiman f 4. og 5. iiokki, en f 3. flokki er stigakeppni. Úrslit urðu þessi: Á Kópavogsvelli vann lið Hauka Stjörnuna í 5. flokki með 3:0 og halda Haukar áfram í keppninni. Þá vann Grótta UMFK 2:0 og heldur áiram i keppninni. 1 4. fl. vann FH Breiðablik með 1:0 og heldur áfram. Á vellinum í Hafnarfirði léku FH og Breiðablik í 5. flokki og vánn FH 5:0 og heldur áfram í keppninni, en í 4. flokki vann KFK Hauka meö 2:0 og heldur KFK áfram meö betri samanlagða markatölu. Aðalfundur ÍR Aðalfundur ÍR veröur haldinn föstudaginn 2. júlí n.k. í Tjarnar- kaffi og hefst kl. 21. Venjuleg aö- alfundarstörf fara fram, en meðal umræðuefna verður nýr íþrótta- þjálfari fyrir ÍR og hið nýja svæöi ÍR, sem nýlega var úthlutaö í Fossvogi. Á Keflavikurvelli unnu UMFK- piltarnir Gróttu með 10:0 og halda áfram keppninni. 1 undanúrslitum verða þessi liö: 4. flokkur: KFK—FH, Stjarhan—UMFK. 5. flokkur: FH—KFK, Grótta—Haukar. Þessum leikjum á að Ijúka fyrir föstudagskvöld, ,en sigurvegararnir fara í úrsHt í fjokkunum. Það vek- ur athygli, að hin ungu félög, Stjarnan, í Garðahreppi og Grótta af Seltjarnarnesi eru bæði með lið í undanúrslitum. 1 3. flokki kepptu á laugardaginn FH og KFK í Hafnarfirði og vann FH með 2:1, UMFK vann Stjörn- una 5:1 í Keflavík og Breiðablik vann Hauka 6:0 í Kópavogi. Staðan í 3. flokki er þessi: Á föstudaginn vann KR Val meö 3:2 og var boðiö upp á beztu knatt spyrnu Reykjavíkurmótsins, hraða, góðan samleik og spennandi augna- blik . Reynir Jónsson skoraði eftir 3 mín., en Eyleifur seint i hálfleikn- um með lausu skoti. Strax í síðari hálfleik var gert út um leikinn, KR skoraði tvö mörk á fyrstu 5 mín., fyrst Gunnar Felixson og svo Baldvin. Breiðablik UMFK FH KFK Haukar Stjarnan 0 15:2 0 7:1 3:1 2:4 0:8 2:13 0 Næstu leikir eru í kvöld milli FH og Breiðabliks í Hafnarfiröi kl. 20 og á miövikudag Haukar og Stjarnan i Hafnarfirði kl. 19. AÐALtUNDUR Stjórnunarfélágs ísiarids verður haldinn laug- ardaginn'3. juní kl. l4t:00 í Átthagasal Hótel Sögu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Karl H. Masters rekstrarhag- fræðingur flytur erindi á ensku, er nefnist: / STJÓRNANDINN SEM LEIÐTOGI. S t j 6 r n i n. 'feiSablik Þróttur — gerðu jafntefíi 1 gegn 1 Leik Þróttar og Breiðabliks í gærkvöldi í 2. deild í knatt- spyrnu lauk svo að jafntefli varð 1:1 í allspennandi leik en tilþrifalitlum af beggja hálfu. Breiðabliksliðið í nýjum vín- rauðum búningum eins og þeim, sem Hearts-Hðið lék í, virtist alls ósmeykir við Þróttara og skoraði mark á undan og jöfn- uðu Þróttarar fyrst í seinni hálf- leik úr vitaspyrnu. Þróttur átti öllu meira í seinni hálfleik og oft munaði mjóu við mark Breiðabliks. Ekki tókst þó aö skora og lauk leiknum með jafntefli. GUMMERSBACH SIGRAÐI Fyrir nokkru sigraði vestur-þýzka handknattleiksliðið Vfl Gummersbach í Evrópubik- . arkeppninni í handknattleik. Úrslitalelkurinn var gegn Dukla Prag (andstæðingum FH í keppninni) og unnu V-Þjóðverjarnir með 17:13, en í hálfleik var staðan 7:6 fyrir Dukla. I Á myndinni er Hansi Schmidt að skora eitt marka liös síns, en hann skoraði 7 mörk. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.