Vísir - 30.05.1967, Side 6

Vísir - 30.05.1967, Side 6
6 VlSIR . Þriðjudagur 30. mai 1967. GAMLA BÍÓ Simi 11475 Meistaraþjófarnir (The Big Job) Bráðfyndin ensk gamanmynd. Sidney James Sylvia Syms Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 16444 Miðnætti á Piccadilly Hörkuspennandi ný, þýzk sakamálamynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ TÓNABÍÓ Slmi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk—ensk stór- mynd f litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilld arle^a útfærðan skartgripa- þjófnað i Topkapi-safninu i Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn f myndinni. Sagan hefur veriö framhaldssaga í Vfsi. Sýnd kl. 5 og 9. Sim) 22140 ALFIE Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- iegra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki Technicolor- Techniscope. Islenzkur teKti Aðalillutverk: Michael Caine. Shelly Winters. Sýnd kl, 5. Bönnuð börnum innan 14 ára Tónieikar kl. 8.30 STJÖRNUBÍÓ K0PAV0GSBI0 Simi 41985 ÍSLENZKUR TEXTI LEYNI- '8 > " INNRÁblN (The Secret invasion). Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerisk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um djarfa og hættulega innrás i júgóslavneska bæinn Du- brovnik. ÍSLENZKUR TEXTl Tilraunahjónahandið Bráðskemmtileg ný gamanmynd i litum, þar sem Jack Lemmon er i essinu sínu. Ásamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd ki. 5 og 9 Stewart Granger. Mickey Rooney, Raf Vallone. Endursýnd kl. 5 7 og 9. / Bönnuð innan 16 ára. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið Aukatónleikar í Háskólabípi fimjpitucíagmn 1. júní kl. 20,30. Stjórnandi: Zdeoek Macal ' *T — - - ' __ ' r'.A-L Einleikarar: RstólbSVy Kvapil, píanö^ 'og Stanislav ApóIÖi^éýlló.» Verkefni: Karnevai, píanókonsert og celló- konsert eftir Dvorak. Fastir áskrifendur hafa forkaupsrétt á a'ðgöngumiðum, sem seldir eru í bókabúðum Lárusar Blöndal og bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Bílar Consul ’55 og Reo-Studebaker dráttarbíll til sölu. 4—6 tn. vörubíll óskast. Má vera ógang- fær en nieð góðum sturtum. — Uppl. í síma 34305. LAUGARASBIO AUSTURBÆJARBIO NÝJA BÍÓ Símar 32075 og 38150 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndum söng- leik Rodgers og Hammerstelns. Tekin og sýnd f Todd A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Miöasala frá kl. 4. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Prjónastofan SÓLIN eftir Halldór Laxness. Sýning miðvikudag kl. 20 Aðeins þessi eina sýning. iJU, Sýning fimmtudag kl. 20 HORNAKÓRALLINN Sýning föstudag kl. 20 Aðgönnumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 Þjófar, lik og falar konur 98. sýning i kvöld kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. FjaJla-Eyvmdup Sýning fimmtudag kl 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opín frá kl. 14. - Sími 13191. Sími 11384 SVARTI tOlipaaiam Sérstaklega spennandi og viö- buröarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. ÍSLENZKUR TEXTI. Alain Delon. Sýnd kl. 5 og 9. Síml 11544 />e/..jbe/, kæra Karlotta (Hush . Huhs, Sweet Charlotte) fslenzkur textí. Furöulostnir og æsispenntii munu áhorfendur fvlgjast meö hinni hrollvekjandi viðburða- rás þessarar amerísku stór- myndar. Bette Davis. Olivia de Havilland. Josep Cotten. Agnes Moorehead. Bönnuð Dömum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkir textar. LÖGTÖK Samkvæmt úrskurði yfirborgarfógetans í Reykjavík upp kveðnum 27. maí 1967, fara fram lögtök á öllum ógreiddum hljóðvarps- og sjónvarpsafnotagjöldum, er féllu í gjald- daga 15. 4. 1967, 13. 5. 1967 og fyrr, ásamt innheimtukostnaði, dráttarvöxtum og öllum öðrum kostnaði á ábyrgð gerðarbeiðanda, en kostnað gerðarþola, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar. Reykjavík, 29. maí 1967. 8 - ! RÍKISÚTVARPIÐ tei rj • Útboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð á hluta þrotabús Kára B. Helgasonar í Njálsgötu 49, hér í borg, föstu daginn 2. júní 1967, kl. 2 síðdegis. Leitað verður boða í eignina, svo sem hér segir: 1. Verzlunarpláss á 1. hæð í áusturenda. 2. íbúð á 2. hæð í austurenda. 3. íbúð á 3. hæð í austurenda. 4. 10 herbergi í risi í tvennu lagi. Þá verður einnig leitað boða í einu lagi í áð- urgreinda eignarhluta. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. i - - t______________________________________________ M.s. Kronprins Fredrik fer frá Reykjavík fimmtudaginn 1. júní til Færeyja og Kaupmanna- hafnar. M-s. Kala Priva fer frá Reykja- vík laugardaginn>3. júní til Fær- Frá Skólagörðum Reykjavíkur Skólagarðarnir eru starfræktir fyrir börn á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald er kr. 350. Innritun fer fram í görðunum við Holtaveg og Laufásveg miðvikudaginn 31. maí og hefst kl. 1 e. h. — Athygli skal vakin á, að um 600 börn komast að í görðunum. eyja og Danmerkur. Símar 13025 og 23985. Garðyrkjustjóri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.