Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 10
w V1SIR . Þriðjudagur 30. maf 1967. ¦.waKtmsruHnm&i Borun á Akranesi bar ekki áranqur NORÐURLANDSBORINN svo- nefndi er nú komlnn á Seltjarnar- nes eins og skýrt var frá f frétt hér f blaðinu. Blaðið rabbaði við ísleif Jónsson, verkfræðing hjá jarðhitadeild Raforkumálaskrif'stof- unnar í því tilefni. — Er hætt við boranir á Akra- nesi? , — Þeir voru komnir eins djúpt og borinn komst, eða 1400 metra. — Fékkst vatn úr þeirri holu? — Það kom mjög lítið rennsli úr holunni, sn hitinn var kominn yfir 150 stig þegar síöast var mælt. — Hvar er verið að bora á Sel- tjarnarnesinu? — Norðurlandsborinn var á Sel- tjanarnesi i tyrra, eða nánar til- tekið við Bygggarð, norðan á nes- inn. Nú er hann aö dýpka holu við Bakkavör, sunnan á nes- inu, en þar hefur hitinn mælzt nokkru meiri en á samsvarandi dýpi að noröanverðu. Úr borhol- unni við Bygggarð renna nú fjórir lítrar á sekúndu af 80 stiga heitu vatni. — Hvaö er annars helzt að frétta af framkvæmdum á vegum jarð- hitadeildarinnar? — Nú fara rannsóknarboranir að hefjast vítt um landiö. Það má segja að boranir gangi nú oröið allt árið, en mestu framkvæmdirn- ar eru þó alltaf á sumrin. Katlarnir í kyndistöð Árbæjarhverfis komnir Katlarnir ¦' kyndistöðina í Árbæjarhverfi eru nýlega komnir til landsins. Þeim hefur þegar verið komiö fyrir að einhverju levti í húsnæði kyndistöðvarinnar, en kyndistöö in á að vera tilbúin tll notk- unar fyrir haustið. Kntlarnír hafa samanlagt sömu afkastagetu og stærri ket- illinn í varastöðinni við Elliða- Síðasta ntálverka- uppboðið Síðasta málverkauppboð Sigurð- ar Benediktssonar að sinni verður haldið í dag í Súlnasal Hótel Sögu kl. 5 síðdegis. Verða þar til sölu 46 málverk og ein höggmynd, „Eva yfirgefur Paradís", eftir Ásmund Sveinsson. Meðal málverkanna, sem verða á uppboöinu eru 14 Kjarvalsmálverk þar af þrjú ný, fjórar myndir eftir Ásgrím Jónsson, eitt málverk eftir Tryggva Magnússon og mörg fleiri eftir ýmsa listmálara. Joan Littlewood Frarih. af bls. 1 er héJt héðan í morgun. Það hef- ur nú ve'ið staðfest, að Joan Littlewood, enska leikhúsmann- eskjan mun ekki koma á nám- skeiðið, en hennar hafði veriö von og átti hún þá að flytja er- indi. BandMag kvenna 50 ém Bandalag Kvenna i Reykjavík 'var stofnaö 30. maí 1917, og er því 50 ára í dag. Tilgangurinn með stofnun þess var tvíþættur, annars vegar að fá hin ýmsu kvenfélög bæjarins til að vinna sameiginlega aö þeim þjóðþrifa og menningarmálum, sem bau gátu orðiö sammála um, og hins vegar að auka kynningu og samstarf kvenna. Bandalagið hefur haft afskipti af fjölda mörgum þjóðþrifa og menningarmálum, og komið mörgum þeirra meira eða minna áleiðis, en önnur eru í deiglunni. Ríkisútvarpið hefur sýnt samtök- unum þá vinsemd að leyfa Banda- laginu að segja frá starfi sínu í út- varpinu í kvöld. Verður fyrst sögð saga þéss í fáum orðum. en síðan munu nefndir skýra frá sérmálum sínum. Er hér tækifæri fyrir al- menning að kynnast þessu merka starfi. Sovézk herskjp á Miðjarðarhafi? Blaðið Al Ahram f Kairo, sem er hálfopinbert málgagn, segir að sézt hafi til sovézkra herskipa á austurhluta Miðjarðarhafs, í fyrsta sinn síðan styrjaldarhættan för að magnast ;í landamærum ísraels. Blaðið segir, að til herskipa 6. flotans bandaríska, sem hefir bæki- stöðvar á ítalíu, sjáist oftar og víð- ar en áður, og einnig virðist tals- vert meira um að vera en áöur f flotastóðvum Breta á Kýpur og Mið jarðarhafi. Blaðið <?etur ekki heimilda. Talsmaður sjötta Bandaríkjaflot- ans sagði í lapoli í gær, að sér væri ekki kunnugt um auknar ferð ir ba"darískra herskina á Miðjarð- arhafi. BIFREIÐASTJÓRI Karl eða kona gétur fengið starf nú þegar við skeytaútsendingu ritsímans. / Upplýsingar í síma 22079. Ritsímastjóri ¦T Við flytjum innilegar alúðarþakkir ykkur öllum, sem með margvíslegum hætti auðsýndu okkur samúð og vin- áttu við fráfall elskulegs iginmanns míns, sonar okkar, tengdasonar, bróður og tengdabróður, EGILS BENEDIKTSSON, flugstjóra. Steinunn E. Jónsdóttir. Benedikt Gíslason, Geirþrúður Biarnadóttir, Jón Pálsson, Krstín Þórðardóttir, systkin og tengdasystkin. i Radarmæling — Framhald at bls. IS. Benzinn sé nokkurri ferð. Mæl- irinn sýnir 60 km. „60 km.", segir Jón við Þor- stein. „Hvítur Benz á 60. Stöðvið hann!" kallar Þorsteinn í ..labb- rabb"tæki, sem hann heldur á. \ Við lítum upp og reynum að koma auga á þá, sem Þorsteinn var að kalla í. Innar á Lauga- veginum sjáum við 2 lögreglu- þjóna á bifhjólum. Um leið heyrist ( „labb-rabb"-tækinu: „Hvítur Benz, já. Hver var hraðinn á honum?" „60", endurtekur Þorsteinn. „60", heyrist í tækinu haft upp eftir Þorsteini. „Hvað eruð þið búnir að stöðva marga hér?" spyrjum viö. „Við skulum sjá" Þorsteinn athugar línuritið. „Við erum búnir aö stöðva nokkra á þess- um klukkutímá. 18 hafa ekið á um og yfir 60 km. hraða, þar af 5 yfir 70 km hraða. — Ann- ars, eins og þú sérð hér, eru langflestir á hraðanum 40—45 km." „Blár Landrover á 60 km. Stöðv- ið hann." Þorsteinn hefur komið auga á annan til viðbótar, sem ekur á 60 km. hraða. Við yfirgefum Þorstein og Jón og hröðum okkur til lögregluþjón- anna á bifhjólunum. „Það var fylgzt meö hraða yðar á radar, hér rétt neðar. Þér ókuð á 60 km. hraða yfir merkta gang- braut og fram hjá strætisvagna- biðskýli." Þeir eru búnir aö stöðva öku þórinn og eru aö spjalla við hann. Hann svarar fáu og nafn hans, bíl- númer og ökuskírteinisnúmer er skrifað niður. síðan má hann aka burt. Það eru þeir Guðmundur Sigurðs- son nr. 123 og Sævar Gunnarsson nr 113, sem þarna eru að verki. '.„Þið eruð allir frá umferðardeild- inni, er það ekki? „Jú, það erum við." „Stöðviö rauða Benzinn. sem kemur þarna á . .!" gellur í „labb- rabb"-tækinu. Jón og Þorsteinn eru greinilega vel á verði. Þeir ganga út á brautina og í stöðva rauðan Benz, sem kemur 'iaðvífandi. i ,,Hvað sr að?" kveður við í öku- I manninum. Hann snýr sér að i þriðja lögreglumanninum. sem kom ið hefur að í þessu. Það er Magnús ; Einarsson í umferðardeildinni. — „Hvern t'jandann meinaröu Magn- ús? Ég var nákvæmlega á 35 km. og ekki oroti úr km. yíir þaö." Þetta er auösiáanlega gamal kunn ungi. sem þarna ei (< t'erð. ,Það þýöir sko ekkert fyrir þig að þræta fyrir betta X. Þú mæld- ist vera á . . " og við heyrum ekki hvað Magnús segir meira. ..Hvernig taka menn þvi. þegar þið stöðvið þá?' spyrjum við Guð munU og Sævar | „t'eir taka oessu oftast með ! mestu ró og spekt. liinn sagði þó við okkur áðan, að fólki færi bráð-* lega. að verða illa við okkur og þess væri að vænta, að eitthvað yrði „i'ert í því" Ég vissi nú ekki,^ hvað hann hafði í huga. En viö» leiðum slíkt tijá okkur eftir beztu« getu." • Magnús er nú kominn aftur og» sá á rauða Benzanum farinn. J „Þetta var kunningi okkar, gam-J all." • „Hefur verið mikið að gera?"J spyrjum við?" * • „Já. Það er búin að vera mikil» törn hjá strákunum í umferðardeildj inni undanfarna daga. Ekki aðeinsj á vöktunum, heldur líka stööugar* aukavaktir." J Nú gellur í „labb-rabb"-tækinuj á. ný og innan stundar eru þeir Guð-» mundur og Sævar búnir að stöðvaj eina 3 bila, hvern á eftir öðrum. • EnnnEi Áherzla — : • Framh. af bls. 16. I undirbúningstíma sínum og sagði« hann upp af þeim sökum, en tveirj hafa sagt upp af öryggisástæöum,* ef í embætti skattarannsóknar-J stjóra veldist maður, sem ekki» hefði þá menntun er veitti þeim» réttindi til undirbúnings prófi í lög-J giltri endurskoöun. • Þótt erfitt sé að missa góöa ogj þjálfaða starfsmenn munu nýirj ráðnir þegar I stað og áherzla á« það lögð að hin mikilvæga starf-J semi skattarannsóknardeildar lam-« ist ekki á neinn hátt. Má af framan, greindu vera ljóst, að uppsagnirj starfsmanna eiga sér eðlilegar or-» sakir og benda ekki til glundroðaj eða stefnubreytingar í skattaeftir-* /iti". : Fyrirlestur — • Framhaid át O's 16 * ára skeið og hefur á undanförnum* árum verið ráðunautur bankansj varðandi áætlunargerð. í þvi sam-# bandi hefur hann heimsótt fjölda* landa bæði til að kynna sér áætl-J unargerð og í leiðbeiningarskyni.* Eftir hann liggja nokkrar bækurj um efnahagsþróun og áætlunar-J gerð. • öllum er heimill aðgangur aðj fyrirlestrinum. ' • Hægri akstur —: BELLÁ „Heldurðu, að þú verðir ekki svo vænn að lána mér nýja bíl- inn þlnn yfir helglha. Ég lofa þér þvf, að ég skal ekki fara með hann, eins og ég ætti hann sjálf". VEORIÐ í OAG 1 Sunnan gola og bjart með köflum en hætt við smá skúrum síðdegis. Suöaustan gola og bjartviðri í nótt. i-ramh. af bls. 16. J var tillagan kolfelld.. SíðustuJ skoðanakannanir benda til þess» að nú sé 75% Svía fylgjandij 'breytingum. Gert er ráð fyrir að« 90%Svía verði orðnir einhugaj með breytingunni á H-daginnJ sjálfan. • — Hvernig skipuleggur um-J ferðarnefndin starf sitt? • — Það er ekki gott að lýsa þvi« í stuttu máli. En skrifstofurj hennar skiptast í fimm deildir.e I ögf ræðideild, umf erðar verk- a fræðideild. deild sem sér um upp J byggingu á sporvagnakerfi,« strætisvagnakerfi o.s.frv. rann-J sóknardeild, sem framkvæmirj víötækar rannsóknir I sambandi* við það sem er að gerast og umj ferðaröryggisdeild, sem er lang« stærsta deildin. AIIs vinna rúmj lega 50 nianns á vegum fram-J kvæmdanefndarinnar i aðalstöðv* um hennar. J — Hvaö a breytingin að kosta* samkvæmt áætlun? • — Um 600 milliónir sænskraj 'fróna, Þar af er vinnulauna* kostnaður aðeins lítill hlutij eða um 9 milljónir sænskraj króna Ein ástæðan er sú að« mikill fjöldi einstaklinga ogj TILKYNNINGAR Fyrirlestur í Háskólanum. Mr. Albert Waterston, aðalsér- fræðingur Alþjóðabankans í á- ætlunargerð, sem er hingað kom- inn í boði Efnahagsstofinunarinn- ar, flytur fyrirlestur á vegum Viðskiptadeildar Háskóla íslands og Hagfræðafélags Islands í dag, þriðjudaginn 30. maí, kl. 17.15, í fyrstu kennslustofu Háskólans. 'Fyrirlesturinn mun fjalla um gerð efnahagsáætlana og þá reynslu, sem fengizt hefur af áætlunargerö á umliönum áratug- um. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fimmtudagskvöldið 1. júní verðui farið í heimsókn til Kvenfélags- ins í Keflavik. Upol. í síma 34465 og 34843. Basarinn verður laugardaginn 3. júní. Tekið veröur á móti bas- armunum föstudag. 2. júní kl. 4—7 og laugardag, 3. júní kl. 10 -12 í Kirkjubæ. Kvennaskólinn í Reykjavík. Þær stúlkur, sem sótt hafa um skólavist í Kvennaskólanum í ' Reykjavik eru beðnar að koma til viðtals í skólanum fimmtudag inn 1. júní kl. 8 síðdegis og hafa með sér prófskírteini. Skólastjórinn. samtaka vinnur í þágu hægri um• Tapað — Fund'lb t'erðar sem sjálfboðaliðar. Skól-« ar, kirkjan, og ýmis umferðar-J málasamtök og fleiri aðilartaka* virkan þátt í undirbúningi a5« breytingunni í hægri umferð. • —tm^smtmmauiá 6 kr. f peningum (einn 5 kr. seðill o". eitm 1 kr.) töpuðust f gær. Skilist gegn fundarlaunum á afgreiðslu Vísis. 30. maí 1917.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.