Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 30. maí 1967. 13 Y M IStE G T. ÝMÍSL É <St Veizlubrauöid trá okkur S'imi 20490 Trúin flytur fjöll. — Við flytjum aHt annað. SENPIBtLASTÖDIN HF. BlLSTJÓRARNTR AÐSTOÐA SMURBRAUÐ VEIZLUBRAUÐ Heilsneiðar snittur og brauðterfeur. Pantið i tlina. Brauðstofan Hámúli Hafnarstræti 16. Sími 24520. Traktorsgröfur Traktorspressur Loftpressur 1 yöar þjónustu — Hvenær sem er — Hvar sem er TÖKUM AÐ OKKUR: Múrbrot Sprengingar Gröft Ámokstur Jöfnun lóða NÝ TÆKI — VANIR MENN SÍMON SÍMONARSON Vélaleiga. Álfhehnum 28. — Sími 33544. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar, Álfabrekfeu við Suðurlands- braut, simi 30435. [ SBa®BS3«m i SfMI 23480 Vinnuvélar tU teigu llltt Rafknúnlr múrhamrar með faorum og flaygum. - Stelnborvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdatlur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft- fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, simi 14245. FEiAGSLIF Unglingasundmót verður haldiö í Sundlaug Vesturbæjar sunnudag- inn 4. júni 1967, og hefst kl. 3.30 e. h. Keppt verður í eftir- töldum greinum. Telpur fæddar 1955 og siðar: 50 m bringusund, 50 m flug- sund. Sveinar fæddir 1955 og síðar: 50 m baksund, 50 m flugsund. Telpur fæddar 1953 og 1954. 100 m fjórsund, 100 m bringu- sund, 50 m flugsund. Sveinar fæddir 1953 — 1954. 50 m baksund, 100 m fjórsund. Stúlkur fæddar 1951 og 1952. 200 m fjórsund, 100 m skriðsund Drengir fæddir 1951 og 1952. 200 m bringusund, 50 m flug,- sund, 200 m fjórsund. Unglinganefnd S. S. í. Þátttökutilkynningar ber'" Siggeir Siggeirssonar, sími lOo.ú fyrir fimmtudaginn 1. júní 1967. Unglinganefnd S. S. 1. KNATTSPYRNUÐEILD VÍKINGS Æfingatafla frá 1. maí til 30. sept- ember 1967. Meistara- og 1. flokkur : Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 2. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10. Þriðjudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 8.30—10. 3. flokkur: Mánudaga kl. 7.30—8.45. Miðvikudaga kl. 8.30—10. Fimmtudaga kl. 7—8.30. 4. flokkur: Mánudaga kl. 7.15—8.30. Miðvikudaga kl. 7.15—8.30. Fimmtudaga ki. 7.15—8.30. Heilbrigðir tætui eru undirstaða vellíðunar Látið hin tieims- bekktu vestur-þýzku „Birken- stocks" skóinnlegg lækna tætui yðar SKÖINNLEGGSTOFAN Kaplaskjóli 5. Opin fimmtudaga og laugar- daga frá ki. 1—6 e.h. aðra daga eftir samkomulag: Sími 20158. John D. Greenway fyrrum ambassador látinn Fyrir nokkrum vikum lézt að heimili sínu ' Cadiz á Spáni John D. Greenway C.M.G., fyrrum am- bassador, sjötugur að aldri. John D. Greenway var ambassa- dor Stóra-Bretlands hér á landi 22. des. 1950 til 28. jan. 1953, eftir aö hann haföi beöizt lausnar frá ambassadorsstörfunum. Hann var ambassador hér á þeim tíma er sambúð Breta og íslend- inga var erfiðleikum bundin, vegna útfærslu landhelginnar, en þeir erfiðleikar höfðu engin áhrif á þau bönd trausts og vináttu, sem John i Greenway og allir þeir, sem lann komst í kynni viö hér, bund- ust, því að hann fékk miklar mæt- ur á íslandi og Islendingum, og þeir kunnu vel að meta hann sakir mik- illa mannkosta. Greenway var mikill fróðleiks- maður, bókamaður og söngelskur. Laxveiðimaður var hann og stund- aði þær mjög og kom hingað til lands til laxveiöa eftir að hann lét af embætti. Hann hafði og mikinn áhuga á sióstangaveiði og John D. Greenwav- stundaði þær og hlaut heimsmeist- aratitil í sjóstangaveiði. Áður en hann kom hingað var hann am- bassador í Panama. FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: Gullfoss — Geysir — Þingvellir kl. 9.00. Krýsuvík — Grindavík — Reykjanes kl. 13.30. Þingvellir um Graíning kl. 13.30. Þingvellir Ckvöldferðir) kl. 19.30. Brottför frá skrifstofunni. LAN DSU N 1- FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Simar 22875 og 22890 LANDSÝN — UTANLANDSFERÐIR Noregur — Danmörk 17 dagar 17. júnl. Búlgariuferðir 17 daga og lengur ef óskað er 5. júni. 3.10. 31. júlL 14. og 21. ágúst. 4. og 11. sept. Eystrasaltsvikan 23 daga ferð 5. júlí. ITferðir til 9 landa. LA N DSHN Hr FERB ASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 OLYMPIUKEPPNIN KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN ISLAND SPANN fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal miðvikudaginn 31. maí og hefst kl. 20.30. D ó m a r i. Gunnar Michaelsen frá Danmörku. Línuverðir: Einar Hjartarsonog Hreiðar Ársæls son. lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45. Aðgöngumiðar seldir úr sölutjaldi við Útvegsbankann og við íþróttaleikvanginn i Laugardal á morgun frá kl. 13—18 og miðvikudag frá kl. 10. K.S.Í. Verð aSgöngumlða: Sæti kr. 150.00. Stæði kr. 100.00 Barnam. kr. 25.00. ■;x-^.^^Á^L=i«i^aasa5a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.