Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 16

Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 16
VISIR ÞriOjudagur 30. maí 1967. ítur Benz á Waterston flytur fyrirlestur í dug Albert Waterston, aðalsérfræð- ingur Alþjóðabankans í áætlunar- gerð, sem 'hingað er kominn í boði Efnahagsstofnunarinnar, flytur fyr- irlestur á vegum Viðskiptadeildar Háskóla íslands í dag kl. 17.15 í 1. kennslustofu. Fyrirlesarinn mun fjalla um gerð efnahagsáætlana og þá reynslu, sem fengizt hefur á umliðnum ára- tugum. — Waterston hefur starfað við Alþjóðabankann um tuttugu Framhald á bls. 10. L'ógreglan í radarmælingum á hin- um „teppalögðu" g'ótum ffo „Um Ieið og malbikio hefur verið lagað, þá eykst hrað- inn", sagði Jón Gunnarsson, lögregluþjónn nr. 141 við Vísi í gær. Hann og Þorsteinn Steingrímsson, íögregluþjónn nr. 78, sátu í lögreglubifreið gegnt skrifstofum Vísis við Lauga- veg 178 og mældu hraða umferðarinnar inn Laugaveginn og Suðurlandsbrautina. (fi| Við höfðum fylgzt með þeim félögum út um gluggann hjá okkur á Vísi nokkra stund, en stóðumst að endingu ekki mátið og gengum út til þeirra til skrafs og ráðagerða. „Hvaö er á seyði hjá ykkur?" „Viö erum að mæla hraöann á bílunum, hér á nýmalbikaða kaflanum. Notum til þess rad- arinn, sem þú sérð hér." Það var Jón Gunnarsson, sem ¦ . p •• varð fyrir svörum, og um leið benti hann á apparat fyrir fram- anv sig, undir mælaborðinu á bílnum. Þetta var lítill kassi með nokkrum tökkum, mæli- skífu og vísi, sem slóst til og frá. Skífan sýndi tölúr frá 0 og upp í 160 km. „Getið þið lesiö beint af mæl- inum hraöa bílanna?" „Já. Svo höfum viö sjálfrita aftur í bílnum. Hann gerir línu- rit af umferðinni jafnóðum. Þaö er hægt að sjá hraða bílanna af honum líka." Þorsteinn Steingrímsson sat undir stýri lögreglubifreiðarinn- ar og beinir athygli okkar aö hlut, sem var ekki óáþekkur ljóskastara ' lítliti. „Þetta er appara^ið, sem bein- ir radargeislanum í þá átt sem við viljum." „Hvað er geislinn breiður?" „Hann er ekki breiður fyrst, en breikkar fljótt þegar lengrp dregur, og er orðinn geysibreið- ur á 10 metrum." Þorsteinn hefur haft auga með umferðinni á meðan og segir nú snöggt: „Þarna kemur hvítur Mecedes Benz á tals- verðri ferð," Viö fylgjumst með í mælitæk- inu og ekki ber á öðru, en Framhald á bls. 10. Guðmundur og Sævar stöðva einn, sem farið hefur yfir hámarkshraðann og vel það. Hðmarkshraðinn þarna er 35 km/klst. eins og annars staðar f borginni, nem a þar, sem annað er tekið fram. Magnús Einarsson hjá sjálfritaranum. Svíarnir þóttu til lítils sóma Lítill sómi var frændum okkar Svíum að komu tundurspillisins Hallands hingað til Reykjavikur. Dátarnir þar um borð virtust ekki búa við mikinn aga, ef dæma má eftir framkomu þeirra í landi. Hvar vetna blöstu við mönnum niðri í bæ fullir sjóliðar á fóstudags- og laug- ardagskvöld, og framkoma sumra beirra með mestu endemum. Sáust '-eir kasta af sér vatni utan við hús á almannafæri, og einn mann léku þeir svo illa að það stór sér á hon- um á eftir. Hittu þeir hann á götu báðu hann um eld 1 sígarettu og begar hann hafði gefið þeim það, :lógu þeir hann. Fékk hann glóð- -rauga á bæði og marbletti og hrufl ur. Þetta voru verstu dæmin, en drykkjulæti sjóliðanna vöktu al- nenna athygli. Það er orðið langt síðan sjóliðar á herskipum sém 'iingað hafa komið í heimsókn, hafa Enri nteðvitueid- urlous Stúlkan sem slasaðist austur við Skógafoss á miðvikudaginn í sið- ustu viku, er enn meðvitundarlaus, samkvæmt þeim upprýsingum, sem Visir fékk á Landakotsspítaia í -norgun. Hefur hún ekki komið til neðvitundar frá því að slysið varð. sézt á götunum svona ölvaðir al- mennt, M erzsa á að starf- semin iamist ekki Haldib áfram á s'ómu braut 'i skattarannsóknum Guðmundur Skaftason skatta- rannsóknarstjóri hefur sagt starfi sínu lausu, svo og þrír aðrir starfs- menn skattarannsókhardeildar. — í yfirlýsingu frá fjármálaráðuneyt- inu segir: „Með stofnun Skattarannsókna- deildar var ákveðið að gera skipu- lagsátak til að uppræta skattsvik. Hefur þegar orðið mikill árangur af starfi deildarinnar, sem er fyrst og fremst að þakka skynsamlegum vinnubrögðum skattarannsókna- stjóra. Það hefur verið mikið og erfitt verkefni að leggja grundvöll að þessari nýju starfsemi og því ánægjulegt aö jafn hæfur og vel menntaður maður og Guðmundur Skaftason fékkst til að vinna þetta brautryðjendastarf. Harmar ráðu- neytig að fá ekki notiö starfskrafta hans áfram. Ekki hefir verið um ágreining að ræða milli ráðuneyt- isins og skattarannsóknarstjóra. -^ Hefur ráðherra ítrekað leitað, eftir að fá hann til að falla frá lausnar- beiðni sinni og hefur af þeim sök- um dregizt að staðan væri auglýst. (Hún hefur nú verið auglýst). Um uppsagnarfrest þriggja starfs manna deildarinnar er það að segjs að menn þessir réðu sig fyrst o'g fremst með það í huga að undirbúa sig undir að fá réttindi sem löggiltir endurskoöendur. Einn hefur lokið Frartih. ð bls 10-f -------------- Stöðug fjölgun þeirra, sem eru hlynntir hægrí akstrí í Svíþjóð \ | Rætt Wð Pétur Sveinbjarnarson umfer&arfulltrúa, sem er ný~ kominn úr heimsókn til sænsku hægri nefndarinnar D Það dylst engum, sem kemur til Svíþjóðar um þessar mundir, hvað í vændum er. Hvarvetna getur að lita auglýs- ingar sem snerta þá fyrirætlun Svía að breyta úr vinstri um- ferð yfir í hægri umferð 3. september nk. Hin víðtæka upp- lýsingaherferð framkvæmdanefndar hægri umferðar í Sví þjóð setur og mikinn svip á dagskrá útvarps og sjónvarps og lesefni blaðanna. Það er lögð mikil áherzla á að fræða sænskan almenning, ekki aðeins um hægri umferð, heldur um umferðarmál almennt, sagði Pétur Sveinbjamarson, um- ferðarfulltrúi umferðarnefndar Reykjavíkur í stuttu samtali við Vísi f gær. Pétur hefur undanfarinn hálf- an mánuð dvaliö í Svíþjóð til að kynna sör starfsemi f'rarn- kvæmdanefndar hægri umferð- Me«intiIgaDgur.iru ini-o ferðinni var tvíþættur, sagði Pétur. Annars vegar fór ég ti) að kynnast starfsemi sænsku framkværndanefndarinnar. Hins vtígar til að kynnast upplýsinga og fræðslustarfsemi í sambandi við breytinguna í hægri umferð. í»á fór ég til borgarinnar Norr- köping til að kynna mér hvern- íg ein borg vinnur úr heildar- áætlun framkvæmdanefndarinn ar miðað við sfna sérstöku stað hætti. — Undirbúningurinn í Svfþjóð hefur .skipzt í fimm sjálfstæða meginþætti sem allir eiga þó eitt sameiginlegt: Kynningu á umferðarmálum almennt. Jafn- framt þessu hefur orðið ger- breyting á umferðarfræðslu f Utvarpi, sjónvarpi og blöðum. T.d. vinna 40 manns hjá sænska sjónvarpinu, eingöngu við það að búa til umferöarþætti Aðal- herferöin fyrir H-daginn 3. sept. hefst nú upp úr miðjum ágúst og nær hámarki sínu á H-dag- inn sjálfan. Daginn áður en breytingin tekur gildi kemur handbók um hægri umferð inn á hvert einasta heimili í \Svíþióð. — Hvernig eru viðhorf al- mennings til hægri umferðar? — Þegar fram fór þjóðaratf kvæðagreiðsla fyrir 10 árum i Framhald á bls. 10. —*- ^*.^.«*. ~Mr-.**- *0r ***¦ -^-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.