Vísir


Vísir - 31.05.1967, Qupperneq 1

Vísir - 31.05.1967, Qupperneq 1
Bræðsluverðið ákveðið SHdarseljendur og oddamabur yfirnefndar sam- þykktu verðið gegn atkvæðum sildarkaupenda VfSmefnd Verftlagsráðs sjávar- útvegsins úrskurðaði i nðtt kl. 2, að bræöslusíldarverðið skuli vera kr. 1.21 pr. kíló á tímabilinu 1. júní til 31. júlí. Úrskurður þessi varð með atkvæðum fuiltrúa sfld- Alvarlegt ástand vegna olíuleysis á AustfjörBum Undanþága fyrir oliuflutningaskipið Kyndil hefur ekki fengizt Austfirðir eru að verða olíulausir. Vegna verk- falls farmanna á íslenzkum kaupskipum hafa allir flutningar á olíu til Austfjarða, sem annarra staða landsins, stöðvazt á sjó. Olíuskipið Kyndill hefur stöðvazt á Seyðisfirði og undanþágubeiðni frá út- gerð skipsins um að fá að flytja olíu á þá staði á Austfjörðum, sem verst eru settir, var hafnað af verkfallsnefnd Farmanna- og fiskimannasambands íslands. Verst mun ástandið vera á Eskifirði, en birgðirnar á öðrum Austfjarðahöfnum munu hrökkva skammt, ef síld fer að veiðast. Þar sem bræðslusíldarverðið hefur nú verið ákveðið, er gert ráð fyrir að síldveiöibátar haldi á miðin i dag, og ef eitthvað veiðist munu birgðirnar aðeins duga til nokkurra daga. Ekki er urmt að flytja olíu til Aust- fjarða á landi, þvi vegir eru 6- færir til þessara staða vegna aurbleytu. Engar birgðir svart- oliu era á Siglufirði eða á Rauf- arhöfn, en svartolian er notuð til að knýja vélar síldarverk- smiðjanna. Verksmiðjur þar geta því ekki tekið til starfa fyrr en svartolía hefur verið flutt til þessara staöa. Einhverjar birgðir svartolíu munu vera hjá verk- smiöjum austanlands. Útlitið er því ekki bjart framundan í þessum málum, nema úr leysist fljótlega. I mesta útgerðarbæ landsins í Vestmannaeyjum eru birgöir til viku eða tíu daga, en þess ber að gæta að olíu- notkun þar á þessum tíma er ekki nándar nærri jafn mikil og á Austfjarðahöfnum og magn- ið er því ekki mikið. Eins og fyrr getur hafði út- gerö olíuflutningaskipsins Kynd ils farið fram á undanþágu til flutninga olíu til Austfjarða en þeirri beiðni var hafnað, og stöðvaðist skipið á Seyðisfirði í gær, en þangað kom það frá Húsavík í gær. arseljanda, þ. e. útvegsmanna og sjómanna og oddamanns nefndar- innar gegn atkvæðum fulltrúa kau' enda eða síldarverksmiðjanna Yfimefndin hefur starfað í þrr daga að því að ákveöa bræðslu verðið, en eins og kunnugt er vnr ekki samkomulag í Verðlagsráðin’ — Ákveðið var, að verðlagningr bræöslusfldarinnar yrði skipt ■ tvennt í sumar. Fyrra tímabili' gildir til 31. júlí, en það seirn frá 1. ágúst til 30. september T' hefur náðst samkomulag um. æ flutningaskipum sé heimilt ' að draga frá hinu almenna verði 2 aura af síld, sem þau veita mót töku úr síldarskipum utan hafna í yfimefndinni áttu sæti: Jóna« Haralz, forstöðumaður Efnahags stofnunarinnar, oddamaður, af hálfu síldarseljenda þeir Guðmund- ur Jörandsson útgerðarmaður og Jón Sigurðsson formaður Sjó- mannasambandsins og af hálfu síld arkaupenda Sigurður Jónsson fram kvstj. og Valgarð J. Ólafsson fram- kvstj. Bræðsluverðið verður nú nokk- uð lægra en f fyrra, sem stafar af hinu mikla verðfalli, sem varð á Framhald á bls. 10. i > i i I i i I Málarameistarinn á Keldnaholti stöðvaður með lögbanni Lagt hefur verið lögbann á tnálningarvinnu í nýbyggingu Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins í Keldnaholti. Lögbann- ið er gert vegna kröfu Meist- arasambands byggingarmanna, fyrir hönd Málarameistarafélags Reykjavíkur. Lögbannið var lát ið ganga fram gegn 150 þúsund króna tryggingu sem Meistara- sambandið lagöf fram. Tildrög málsins eru í stuttu máli þau, að málarameistari frá Keflavík, Kristinn Guðmunds- son, bauð í málningarvinnuna í nýbyggingu Rannsóknastofnun- ar Iandbúnaðarins í Keldnaholti fyrr á þessu ári. Reyndist til- boð hans lægst og var því tek- ið. Níu önnur tilboö bárust, öll frá málarameisturum í -Reykja- vík, og voru þau samhljóða. Kristinn Guðmundsson hóf Framhald á bls. 10. I Tvær starfsstúlkur rogast með doðranta borgardómaraembættisins f morgun inn í nýju skrifstofurnar í Hallveigarstöðum. Þær heita Sús- anna og Sólveig. ' i Borgardómari flytur i Hallveigarstaði Bæjarþingið flyzt hangað eftir að vera i Hegningarhúsinu frá þvi 1872 embættiö fengið rýmri og gjæsilegri húsakynni en það hefði haft. Húsakynnin væru að vísu ekki ætl- uð dómaraembætti upphaflega og því hefði framan af verið við það vandamál að glíma hvernig hægt væri að nýta húsnæðið sem bezt. Framb. á bls 10 Finnskir múrarar í Norræna húsinu Hér eru finnsku múrararnir við hina óvenjulegu múrsteinahleðslu. I baksýn má sjá Hótel Sögu, sem er byggð með hinni klassíSku steinsteypuaðferö okkar. Múrararnir helta, Ranta, lnkinen, Leheivkari og loks Karjalainen, nafn, sem er vtl þekkt i finnskum stjórnmálum. FuIIur kraftur er nú á bygg- ingu Norræna hússins á Há- skólalóðlnni, en það á að vera tilbúlð í mai 1968. Hafa fjórir finnskir múrarar verið fengnir til að vinna við sérstakt verk í húsfnu, sem iðnaðarmenn ann- arra Ianda eru óvanir að fást við. Þetta er lagning sérstakra glerungsflísa, sem framleiddar eru f Finnlandi, en efri hluti hússins er klæddur með bláleit- um og ílöngum flísum af þelrri gerð. — t gær begar Ijósmynd- ari blaðsins gerðl sér ferð i hús- ið, voru múraramir langt komn ir með að leggja undirlagið und ir flísamar, en f það eru notað- tr veniuleglr brenndir múrstein ar. Múraramir hafa unnið f hús inu j hálfan mánuð, en ráð- gert er að þeir vinni einn mánuö til viðbótar. Eins og kunn ugt er teiknaði hinn helmsfrægi finnski arkitekt Alvar Alto hús- iö, þannig að það er vel, að flnnskt handverk skuli einnlg fara i húsið. Skrifstofur borgardómaraembætt isins í Reykjavík eru nú fluttar úr | húsi Kristjáns Siggeirssonar við l Laugaveg í Túngötu 14, Hallveigar- ! staði, ný og glæsileg húsakynni. Vísir hitti Hákon Guðmundsson, I l yfirborgardómara að máli í morgun og sagði hann að þarna hefði

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.