Vísir - 31.05.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 31.05.1967, Blaðsíða 4
E3 Marlene Dietrich og Rudolf Sieber í París. HMaaia ÞETTA ER KLUKKAN w • • ■ •■: ••wy v ••• • : j • ..y •{.• Deyjandi sjötugur maður stöðv aði hina miklu söngför Marlene Dietrich um Bandaríkin. Hún sleit milljónasamningi og hélt af stað til hænsnagarðs utan Los Ange- les þar sem eiginmaður hennar um 40 ára skeið — Austurríkis- maðurinn Rudolf Sieber lá i fimmta hjartaveikiskastinu, sem hann hefur oröið fyrir og senni- lega lifir ekki af. Þegar þau giftu sig árið 1927 var Sieber þekktur leikstjóri og Marlerie óþekkt með öllu. Hann fór með hana til Berlín til að gefa ' henni tækifæri til að reyna sig á ! sviðinu, Marlene varð fræg, en Rudolf , Sieber gleymdist af öllufn nema : Marlene. Hjónin sem eiga dóttur, | sem núna er fertug, fluttust hvort i frá öðru eftir fimm ára hjóna- band. Marlene Dietrich varð ást- j fangin í öðrum, en ekki varð af i skilnaði og hún gleymdi aldrei Rudolf. , Þegar Sieber fékk fyrsta hjarta : kastið árið 1934 sleit Marlene 1 samningi í Bandaríkjunum til að vera hjá honum. Þegar hann varð aftur alvarlega veikur 10 árum síöar sleit hún samningi um ferða lag til aö syngja fyrir bandaríska hermenn í Evrópu. Þegar Rudolf Sieber fékk hjartakast árið 1956 liðu 14 klukkustundir áður en Marlene sat við sjúkrabeð hans 1 Los Angeles eftir að hafa slitið samningi í Pafís. Núna er Mar- lene aftur hjá Rudolf — ef til vili f síðasta sinn. Þetta er klukkan, sem „slær“ mann með hinu sérkennilega út- liti sínu. í Tokyo segja menn, að nýja klukkan á Ginza stræti lík- ist mest víkingahjálmi. Ginza er þekkt skemmtihverfi i borginni og ekki hægt aö kom- ast undan því að taka eftir nýju klukkunni — þess vegna hefur hún fljótlega orðið staðurinn ,,þar sem stefnumótin eiga sér stað“. Þaö er framúrstefnu listamað- maðurinn Taro, sem skapaði klukkuminnismerkið. Þaö er með tveim töluskífum, annarri er kom ið fyrir i rauðu andliti en hinni i bláu. Andlitin breyta um svip, þegar klukkan slær á heilum tíma Taro vill með þessari fomeskju legu höggmynd gefa listræna túlkun á frelsi mannlegs eðlis og fjöri þess. í nýjum búningi með nýjan bíl Enn birtast Bítlamir í nýjum búningum. John Lennon — for- sprakkinn þeirra var nýlega staddur viö sjónvarpsmyndatöku og eins og venjulega umkringd- ur aðdáendum. Væntanlega hefur hann vakið æsihrifningu þeirra, þar sem hann var klæddur eins og heldrimenn gömlu kynslóðar- innar með einglimi og herðaslá og á hinn bóginn í náttfatabux- um og í rúskinnsskóm með fót- laginu- eins og þeir, sem mest berast á í heimi nýjustu tízku- duttlunganna. Og annað, sem tilheyrir John Lennon og vekur áreiðanlega mikla athygli er nýi Rolls Royce bíllinn hans. Að vísu fór Lennon ekki sjálfur að ná I hann, sendi í staðinn bílstjórann, sem var ekki svo vitlaust. Rolls Royte vekur mikla athygli og þá sér- staklega Lennons. Gerðin er Phantom V, verðið liggur um gðra milljón krónur og bíllinn er mál- aður skærgulur með blóma- munstri á. Auðvitað þurfti Lennon að borga ríflega aukalega fyrir skreytinguna, en hún mun hafa kostað hann um 130 þúsund krónur. Ungur maður, sem aHa sfoa, ævi hafði dreymt um það aið verða slökkviliðsmaður komst að raun um það, sér til mikilla leiðinda, að hann var örfáum sentimetrum of stuttur. Reglurn- ar í Florida gera ráð fvrir að slökkviliðsmenn séu 5 fet og 7 tommur á hæð. Hann eygði þó smá von, þeg- ar hann frétti, að menn eru aðeins hærri eftir góðan svefn. Kom hann því þannig fyrir, að hann fór í skoðunina, að morgni dags og fékk félaga sinn til þess að bera sig í skoðunina. Þetta dugði. Hann reyndist nákvæm- lega 5 fet og 7 tommur á hæð. Því miður féll hann svo á skrif- lega prófinu. Námskeið í land- búnaðarstörfum Það er vel, að efnt skyldi vera til námskelðs fyrir unglinga í landbúnaðarstörfum, þar sem mÆ. var lögð áherzla á ýmsar varúðarreglur varðandi notkun dráttarvéla. A.m.k. þessi þáttur i námskeiðinu var brýnn, þar eð vitaö er að dráttarvélum er mjög mikið stjómað af ungling um til sveita. Um þessi mál heflr verið skrifað nokkuð fyrr í dálka þessa, svo að ég ætla ekki að orðlengja um bau nú. En hafl þeir þökk fyrir framtak- ið, sem stóðu að þessu nám- skeiði nú. Vonandi ar þetta upp- enda var veörið gott. En það gefið deginum sérstakan haf áframhaldandi unglinga- sem manni finnst vanta er blæ. Áður fyrr var keppt m.a. starfs. þátttaka sjómannanna sjálfra, í reiptogi, sem virðist alveg vera 1 Sjómannadagurinn t. d. íþróttum sjómanna og erin- hætt, en bágt á ég með að trúa fremur finnst manni vanta að sjómenn séu hættír að geta Sjómannadagurinn, fór að meiri fjölbreyttni t. d. keppni tekið á, þegar mikið liggur við. mörgu Ieyti vel fram að venju, í starfsiþróttum, sem gæti Einhvem veginn finnst mér eitthvað vanta, sem gerir dag- 15nn sérstæðan og stílar meira upp á störf sjómannsins og hlutverk sjómannsins í þjóðfé- laginu. Hátíðahöldin hafa farið of svipað fram í mörg ár, en það væri ekki úr vegi að reyna að finna nýtt form á dagskrá dagsins, og finna upp á fleiru nýju og nýstárlegu. Það má einnig segja um há- tíðahöldin 17. júni. að þau séu of bragðdauf, oft á tíðum. Þar virðist vanta nýjar hugmyndir til að setja svlp á hátiðahöldin sem hæfa tilefni dagsins. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.