Vísir - 31.05.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 31.05.1967, Blaðsíða 10
10 VÍSIR. Miövikudagur 31. maí 1967. -'■'wmy ¥SSta8 dagsins — Framh. af bls. 9 — Þessar gufuaflstöðvar nýta aðeins gufuna. — Hvað er gert við heita vatnið? — Mætti ekki nýta það til upphitunar? — T>að hefur ekki enn veriö fundin upp hentug að- ferð til að hagnýta heita vatnið til raforkuframleiðslu, hvað svo sem seinna kann að verða. — Heita vatnið er því skilið frá gufunni og leitt í burtu. — Ef veru’-ga mikið væri framleitt af rafmagni úr jarðhita er mjög hæpið að hægt sé að finna markað fyrir allt heita vatnið, sem fram kæmi. Úr 15 þús. kw gufuaflsstöð, væri hægt aö fá heitt vatn, sem nægði 80 þús. manna byggð til upphitunar éða sem mundi nægja Reykja- allan heim. T.d. fara fram mikl- ir flutningar með flugvélum til New York og er enginn vafi á því, að sú verzlun borgar sig. Sérfræðingar telja að blóm rækf uð hér hafi betri ilm og lit, en blóm ræktuð á meginlandinu, sem stafar sennilegá af hreinna lofti hér á landi en þar. — Það gæti því oröið grundvöllur fyrir j blómaræktun hér á landi, ef is- j lenzkir garðyrkjumenn yrðu vandanum vaxnir. — Hvað mundir þú álíta aðj hægt væri að framleiða mikið rafmagn úr íslenzkum jarðhita? — TTr' Gunnar Böðvarsson hefur unnið mikið brautryðjandastarf í könnun á íslenzkum jarðhitasvæðum, enda nýtur hann heimsviðurkenning- ar fyrir kannanir á jarðhita. — Samkvæmt könnunum hans er sýnt, að hægt væri a.m.k. að framleiða jafn mikið rafmagn Bræðsluverð Framh. af bls. 1 síldarlýsi og mjöli á síðastliðnu ári, en verðið var óvenjulega hátt í fyrra á bræðsiusíld. Þegar verðið var ákveðið þá, var lagt til grund- vallar, að lýsistonnið væri £70.10 og protein-eining síldarmjöls væri 19 shillingar og 6 pence. Að undan- förnu hefur síldarlýsið aftur á móti verið um £ 48 tonnið, en síldar- mjöl í protein-einingum 15 shilling- ar og 9 pence. Þó að verðið sé nú lægra en í fyrra, er það mun hærra en þaö var fyrir árið 1964. — Árið 1957 var kilóið í 67 aurum, 1958 í 77 aurum, 1959 í 84 aurum, 1960 í 77 aurum, 1961 í 88 aurum, 1962 [ 102 aurum, 1963 í 105 aurum, en 1964 komst það í 130 aura. SVR Framhald ai o's 16 i (Belgíu), Daimler Company (Bretl.), ! Karl Karlson (Belgískt fyrirt.), Biiss ing (Þýzkal.), Ræsi (Mercedes Benz), Motokov (Skoda Tékkósl.), Hamar (Klöckner Humbolt), Vest- fold Bil og Karosserie (norskt), | Scania Vabis (sænskt), Gunnar Ás- geirsson (Volvo), Drangur (Daf) og Van Hool & Zonen (Belgía). Uppþot í Jórdaníu her Sýrlenzka fréttastofan birtir fréttir, sem bera með sér, að lítil hrifni er í Sýrlandi og Jordaniu út af varnasáttmála Husseins kon- ungs og Nassers forseta. Eitt herfylki i Jordaniuher hefir neitað að hlýða fyrirskipunum yf- irmanna sinna og önnur herfylki umkringt skála þess og segir fréttastofan almennt litið svo á, að tilkynningin um vamasáttmála hafi vakið óvild og gremju innan hersins. Blöö í Sýrlandi hafa ekki enn birt orð um varnasáttmálann — og Sýrlandsútvarp ekki sagt um hann eitt orð hvað þá fleiri. víkursvæðinu á næstu 20 árum til viðbótar því vatni sem fyrir er. — Það mætti kannski nota heita vatnið til garðræktunar? — Það færi að sjálfsögðu eftir því hversu ódýrt hægt yrði að selja vatnið eða hversu dýrt væri að leiða þaö burtu um- fram að henda því. — Það má þó leika sér að hugmyndinni, að heita vatnið. sem fram kæmi við gufuaflsvirkjanir, gæti orðið til þess aó hér myndi t.d. rísa upp mikil blómarækt til útflutn- ings. — Blóm eru nú flutt i stórum stíl frá Hollandi út um úr jaröhitanum og úr vatnsafl- inu ef ekki meira. — Hvenær mundir þú álíta, að hentugt væri að hefja virkj- unarframkvæmdir á þennan hátt? — Við fyrsta tækifæri eins og t.d. fyrir Norður- og Austur- land. 1 því sambandi vil ég benda á, að það er mjög mikil- vægt fyrir íslendinga, að fá sem allra fyrst reynslu af þess- um stöðvum við íslenzkar að- stæður, þannig aö sú reynsla liggji fyrir, þegar ákvarða skal fyrirkomulag á stórvirkjunum í framtíðinni. — V. J. ttnn — Framh al bls. I fljótlega vinnu í nýbyggingunni ásamt starfsmönnum sjnum, sem eru allir úr Reykjavik. — Málarameistarar x Reykjavík töldu ólöglegt að láta meistara utan Reykjavíkur standa fyrir vinnu, sem meistari á félags- svæði þeirra. Eftir ýmsar aðgerðir gerðu þeir samkomulag við Kristin Guðmundsson að hann fengi verkið i hendur meistara af Reykjavikursvæðinu en stæði sjálfur áfram fyrir verkinu, sem verktaki. Kristinn Guðmunds- son hafði því fallizt á aö ráða málarameistara úr Reykjavík til að standa fvrir verkinu að nafn inu til, Hann lét hins vegar und r höfuð leggjast að ráða meist arann, eins og um var samið og telja málarar þá að hann hafi rofið gerða samninga. Jafnframt i telja þeir, að honum sé með öllu ! óheimilt að standa fyrir vinnu J Ber^ardémarí — Framn ai i bls Raunverulega þyrfti borgardómara- embættiö húsakynni, sem væru sérstaklega teiknuð fyrir embættið. Þarna verða á jarðhæð 4 dóms- salir, nerbergi fulltrúa, nokkur hluti vélritunai. gjaldkeri og almenn afgreiðsla. Á efri hæð er skrifstofa yfirborgardómara og sex borgar- dómara. Bæjarþingið flyzt nú úr Hegningarhúsinu en þar hefur það verið samfleytt síðan árið 1872. — Við fáúm hér mun betri starfs aðstööu en við nöfðum, og ge get ekki annað sagt en að byggingin, sem slík sé þeim konum sem létu reisa þetta hús til mikils sóma, sagði Hákon Guömundsson. Hinn lesandi maður sem meistari á Reykjavíkur- Allshugar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR. rithöfundar Guðjón Guðjónsson Sigrún Guðjónsdóttir Gestur Þorgrímsson Jón Ragnar og Jeanne Guðjónsson Við flytjum innilegar alúöarþakkir ykkur öllum, fjær og nær, sem með margvíslegum hætti auðsýnduð okkur samúð og vináttu viö fráfall elskulegs sonar okkar, bróð- ur og dóttursonar, ÁSGEIRS H. EINARSSONAR, flugmanns, er lézt af slysförum 3. maí s.l. Herdís Hinriksdóttir E'nar A. Jónsson Anna S. Einarsdóttir Þórunn Á. Einarsdóttir Anna Árnadóttir Wagle svæðinu þar sem hann er ekki í samtökum Meistarasambands byggingarmanna, sem eru sam- tök meistara á Reykjavíkur- svæðinu. Málningarvinna á Keldna- holti Iiggur því r.iðri um þessar mundir. Málarameistarar í Rvík gera kröfu til þess að einn úr þeirra hópi verði ráöinn til verksins, og er ekki ség fyrir lyktir þessa máls. Auglýsid i VÍS* í dag verður opnuð ■ Myndlistar- og handíðaskólanum i Skipholti 1 sýning, sem aefnist Homo Legens, eða hinn lesandi maður Sýningin er lánuð hingað af „Martin- Behaim“félaginu i Darmstadt, sem hefur það að markmiði sínu aö kynna þýzkar bækur og bókmennt- ir utan Þýzkalands. Á sýningunni eru bækur frá um 20 þýzkum útgáfufyrirtækjum, allar valdar með tilliti til fallegs bók- bands og frágangs. Nokkrar ís- lenzkar bækur verða til sýnis einn- ig á sýningunm. Auk bókanna eru á sýningunni 110 myndir, eftir- prentanir af listaverkum. liósmynd- um og teikningum, sem sýna á margvíslegan og skemmtilegan hátt sambúð manna við bækur og blöð á öllum tímabilum f fjölda landa. Viðstaddur opnun sýningarinnar i dag kl. ? veröur menntamálaráðh. Gylfi Þ. Gislason auk annarra gesta. Sýningin verður opin daglega frá kl. 3—10 síðdegis 1. til 10 júní. TIL LEIGU Gott svalaherbergi með húsgögnum og inn- byggðum skápum til leigu, ‘3 < • angur. Uppl. í síma 15017, aðeins milli 3 og 5 í dag. BELLA „Þú átt nokkrar af þessum töfl- um, sem maöur tekur til þess að geta hætt að revkia. Heldurðu, að það myndi ekki duga að sctja tvær, þrjár saman við buffið“. VEÐRIÐ ! OAG Hægviðri og síð- an austan kaldi. Léttskýjað með köflum Hiti 6 — 12 stig. BLOÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóö gjöfum 1 dag kl 2—4. ÍILKYNNÍNGAR Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fimmtu^agskvöldið 1. júni verður farið í heimsókn til Kvenfélags- ins í Keflavík Uppl, í síma 34465 na 34843. Basarinn verður laugardaginn 3 júní. Tekið verður á móti bas- armunum föstudag, 2. júní kl. 4—7 og laugardag, 3. júnf kl. 10 — 12 f Kirkjubæ. Kvennaskólinn í Reykjavík. Þær stúlkur, sem sótt hafa um skólavist í Kvennaskólanum i Reykjavík eru beðnar að koma til viðtals f skólanum fimmtudag inn 1. júní kl. 8 síðdegis og hafa með sér prófskírteini. Skólastjórinn. MINNINGARSPJÖLD Minningargjafasjóður Landspítal- 1 ans. Minningarspjöld sjóðsins fást ( á eftirtöldum stöðum: Verzl. Oculus, Austurstræti 7, verzl. Vík, Laugavegi 52. Hjá Sigriði Bachmann, forstöðukonu Landspít alans. Samúðarskeyti sjóösins af- ■ : I greiöir Landssfminn. samti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.