Vísir - 27.06.1967, Page 16
prófstykki sín sjálfir og var Húsgagnaframleiösla á íslandi
SMM
feÉÉ|«§fl
■
2000 hlustuðu á
Kurlukór
Reykjuvíkur
Um tvö þúsund manns hlust-
uðu á Karlakór Reykjavíkur s.l.
s föstudags- og laugardagskvöld
j hvoru sinni, þegar kórinn kom
;j fram í Maisonneuve, nýju og
' glæsilegu leikhúsi á heimssýn-
ingunni í Montreal. Var söngur
Karlakórs Reykjavíkur einn þátt
urinn i hinum mikla flutningi
listar, sem fram fer á helms-
sýningunni og fellur undir eink-
FramhalQ ó bls, 10
■Tvö flutningaskip komin á miðin
Sfid veiddist drjúgan síðasta
sólarhring og höfðu 20 skip til-
kynnt sildarleit um afla klukk-
an sjö f morgun, 4810 tonn. Flot
inn heldur sig nú 60—80 míiur
SSA af Jan Mayen. Þar eru
síldarleitarskipin Ægir og Haf-.
þór einnig og kanna síldargöng
nna.
— Flutningaskip rikisverk-
smiðjanna, Haförn fór af mið-
unum meg hálffermi og var í
morgun á leið til Siglufjaröar,
en Síldin, flutningaskip Reykja-
vikurverksmiðjanna var væntan
leg á miðin i dag. — Stór flutn
ingaskip koma nú æ meira til
sögunnar við síldveiði okkar,
þar sem síldin virðist ætla að
halda sig mikinn hluta ársins
langa vegu frá landi.
Tvö skip hafa að undanförnu
leitað fyrir sér viö Hjaltland og
fengiö þar einhvem afla, en
þangaö er mun styttri sigling
en norður á þær slóöir, sem
síldin hélzt á í byrjun vertið-
ar.
Undanfarna daga hefur síldin
veriö nokkuð kyrrstæð á þessum
slóðum suður af Jan Mayen, en
hún stendur djúpt og erfitt reyn
ist aö ná henni í nætumar. —
Oft kasta þeir daginn langan
þar norður frá án þess aö sjá
svo mikið sem bröndu. Hins veg
ar fást oft góö köst þegar næst
utan um orfu.
Þrjú hvalmerki endurheimt
Rætt við Ján Jónsson um hvalamerkingar
í hitteðfyrra voru framkvæmdar
merkingar á hvölum á miðunum
við ísland. Ráðgert hafðl verið að
framkvæma merkingar einnig á
bessu ári og hringdum viö í Jón
Jónsson fiskifræðing til að for-
vitnast um þau mál.
— Hafa verið framkvæmdar
hvalamerkingar á þessu vori Jón?
— Því miður tókst ekki að vinna
aö merkingum í ár, og stafar það
af því að verkfall var hjá málm-
og skipasmiðum, þannig aö ekki
var hægt að útbúa skipin meö þetta
íyrir augum.
— Hver er aðal tilgangurinn meö
merkingunum?
— Merkingarnar eru aöallega
framkvæmdar til þess að fylgjast
með göngu hvalanna, hvar stofn-
inn haldi sig og ekki sízt til aö
fylgjast með álagi veiðanna á stofn
inn. Ég vona aö merkingar geti
farið fram næsta sumar, fyrst ekki
tókst aö framkvæma þær í ár.
— Hafa veiðzt hvalir, sem merkt-
ir voru í hitteðfyrra?
— Við höfum fengið þrjár endur
heimtur. Það eru miklar líkur fyrir
því að merkingarnar komi svo til
allar til skila.
— Hvernig eru hvalirnir merkt-
ir?
— Hvalaskytturnar skjóta smá
pílum á hvalina og festast þær í
fitulaginu sem liggur undir húð
hvalanna. Merkingarnar eru fram-
kvæmdar á unghvölunum, en skytt-
urnar eru vanar að sjá út stæröina
og áætla aldurinn, enda má ekki
veiða hvali fyrr en þeir hafa náð.
vissum aldri.
Þaö var margra klukkutíma vin na að ná vörubifreiðinni upp.
Þvingaði vörubifreiðina út af
Síðastliðna nótt lenti flutninga
bifreið út af veginum hjá Hlé-
garði í Mosfellssveit, vegna ó-
vegjulegrar hegðunar bifreiðar-
stjóra á vörubifreið, en nánari
atvik eru eftirfarandi, samkvæmt
upplýsingum þess bifreiðarstjóra
sem fyrir óláninu varð:
---------------------------------------$>
AUrei fleiri nemendur
en nú í húsgagnasmííi
Undanfarnar þrjár vikur hafa
staðið yfir sveinspróf í húsgagna-
smíði og fleirl greinum.
Sveinspróf í húsgagnasmíði
þreyttu að bessu sinni 22 nemend-
ur og hafa þeir aldrei verlð jafn-
margir f einu.
Flestir hafa nemendurnir teikn-
í
mikil fjölbreytni í verkefnavali,
en meðal þeirra má nefna sauma-
borð, skrifborð, snyrtiborð o. m. fl.
Iðnfræösluráð skipar venjulega
prófnefnd eftir tilnefningu IIús-
gagnameistarafélags Reykjavíkur
og Sveinafélags húsgagnasmiða.
•hefur tekiö miklum framförum hin
síðari árin og í fyrra náðist sá
áfangi aö byrjaö var að merkja
framleiösluvörur félagsmanna í
I-Iúsgagnameistarafélagi Reykjavík-
ur í samráði viö neytendasamtök-
in, en merki þetta á aö tryggja
neytendum góða vöru og létta
Þessl rnynd er tekin í gser í Iðnskólanum við Berg þórugötu, þegar verið er ag skoöa sveinsstykki
eins nemandans í húsgagnasmíði. Á myndinni er u talið frá vinstri: Aöaisteinn Helgason, Meistara-
félagi húsgagnasmiða, Þórhallur Eiríksson, sá sem smíðaði gripinn, Helgi Sigurðsson, Sveinafélagl
húsgagnasmiða, Guðmundur Breiðdal, formaður pr öfnefndar og Guðmundur Ó Kggertsson, stjórnar-
maður í Meistarafélagi húsgagnasmiða.
„Ég var aö koma í beygjuna
fyrir ofan Hlégarö á norðurleið,
þegar vörubifreið kom á móti
mér. Vegurinn er breiður þarna
en stjórnandi vörubifreiðarinnar
ók á miðjum veginum, en þó
heldur meira mín megin. Til aö
afstýra árekstri varö ég að fara
mjög utanléga í kantinn, en sá
í sama bíli aö ekki var þorandi að
sveigja inn á veginn aftur, þar
sem hætta var á aö bifreiðin ylti
viö það. Ég tók þess vegna það
ráð aö sveigja út af til vinstri og
auka hraöann um leið og tel mig
hafa sloppið við veltu þess vegna.
Því miður bar þetta svo brátt að,
að ég náði ekki númerinu á vöru
bifreiðinni, það eina sem ég man
eftir er, að hún er dökk á litinn.
Svo háttar til þar sem flutn-
ingabifreiðin lenti út af, að þar er
mýri utan við veginn og sökk bif-
reiðin í hana. Nokkrar árangurs-
lausar tilraunir voru gerðar til
aö draga bifreiðina upp úr feninu,
m.a. reyndi Dodge Weapon bif-
reið aö draga hana á spili, en
dró einungis sjálfa sig ag flutn-
ingabifreiðinni.
Að lokum var það ráð tekið
aö fá stóran kranabíl frá GG og
náði hann bifreiðinni upp úr fen-
inu með spili sínu. Þá voru liðn-
ar u.þ.b. þrjár klukkustundir frá
því ag óhappiö varö.
Kristín í
Englandi
„Veðrið hefði getað verið verra
fyrir stúlku frá landi iss og
þykkra trefla“, segir í enska
blaðinu Daily Express frá 19.
júní s.I. Stúlkan sem til umræðu
er er Kristín Waage, sem vann
fegurðarsamkeppni unglinga,
sem að stóðu m.a. Kamabær,
tízkuverzlunin, og hlaut að laun
um m.a. tveggja og hálfs
aöar dvöl í Englandi. Þangað
kom hún 18. júní og hefur ferð
hennar vakið athygli einhvers
blaöamannsins.
Þótti honum veðrið heldur
kuldalegt í I.ondon á þessum
árstíma en sagði að það væri
samt eins og hitabylgja miðað
við veöurlag í Reykjavík. Og ef
Kristín væri í vandræðum i hit
anum gæti hún alltaf bætt úr
þvi með bví að klæöast
pilsunum, sem hún hafi með
sér í einni töskunni.