Vísir - 13.07.1967, Blaðsíða 4

Vísir - 13.07.1967, Blaðsíða 4
MEÐ LJÓSA HÁRKOLLU — er hún fyrsti þulur brezka siónvarpsins af lituðum kynstofni Ruth Saxon setti upp ljósu hárkolluna sína, kom fram i brezka sjónvarpinu ,og varð þar með aðili að því, að sögulegur þáttur hafi gerzt £ brezkri sjón- varpssögu. Ruth varð fyrsti þul- urinn í brezku sjónvarpi, af negrakynstofni. HÆFILEIKAR AÐ BAKI FALLEGS ÚTLITS Það var tilviljun einber, sem réði þvf að þetta gerðist, Ruth sem er 25 ára gömul, söngkona og skemmtikraftur fór til upptöku salar í borginni Manchester til að syngja. Þar komu sjónvarps- mennimir auga á hana og hrifust af greind hennar og persónuleika. Hun var reynd og ráOin með -<a það sama. Ruth, sem á að koma fram nokkrum sinnum í viku segist ekki vera hrædd við undirtekt- ir áhorfendanna eða þess að það gæti kynþáttahleypidöma hjá þeim. — Ég var fyrsta svertingja- stúlkan, sem settist £ bekk £ skól anum mi'num, sú fyrsta, sem var f sunnudagaskólanum heima, þannig að ég er orðin vön þvi að vera fyrá. Um Ijósu hárkolluna sina seg- ir hún. „Nú hvers vegna ætti' ég ekki að hafa hana, mér geöj- ast að hárkollum. Mamma gengur líka með eina.“ — Margar nýjar kvikmyndadisir koma fram á kvikmyndahátiðinni i Moskvu Mörg ný andlit koma fyrir sjón ir þeirra, sem sækja sjöttu al- þjóðlegu kvikmyndahátiðina, sem stendur yfir í Moskvu þessa dag- ana. Andlitin tilheyra ýmsum rúss- neskum kvikmyndastjörnum sem Vesturlandabúar hafa ekki enn séð á hvita tjaldinu. Fregnir frá Moskvu herma að aldrei hafi Rússar boöið upp á eins failegan hóp kvikmyndastjarna og núna. En að baki útlitsins leynist ým- islegt, sem yfirleitt er ekki vænzt af kvikmyndastjörnum. Margar þeirra eru verkfræðingar, vísinda menn og stúdentar í ýmsum greinum. — Tatiana Fateyeva er kona geimfarans B. Yegorov, Nat- alya Savelyeva fór að leika í kvikmyndum eftir að hún hafði numiö við ballettskólann í Lenin- grad. Þær Galina Polskikh og Marianne Vertinskaya hafa þegar getiö sér gott orð, sem mikil- hæfar leikkonur. Marianne Vertinskaya 24 ára. Margt útlendra gesta Borgarbragurinn í Reykjavík ber þess glögg merki, að fjöldi erlendra ferðamanna heimsæk- ir okkur þessa dagana. Fjöl- mennastir eru þeir hópar, sem koma með skemmtiferðaskipum. Svo miög hafa þessir hópar sett svip á bæinn, að suma daga.hef- ir virzt sem annar hver maður sem maður sér i miðborglnnl sé útlencur ferðamaður. Póst- húsið hefur stundum verið yfir- fullt af ferðamönnum, og enn- fremur hafa ýmsar verzlanir, sem veízla með islenzka minja- gripi o{/ handunnar vörur, títt verið heftnsóttar. Meira að segja hefir sézt ös í sumum þessara verzlana fyrir hádegi, og frúrn- ar hafa haldið til skips, hlaðnar pinklum. En hinu erlenda ferða- fólki þykir úrvalið ekki nægi- íega mikið, og svo finnst því verðlag á ýmsum munum nokk- Tatiana Fateyeva 24 ára. uð hátt, en það verðúr nú lengi - svo, að það þykir dýrt, sem kaupa skal, en það virðist þurfa nýjar hugmyndir í gerð minja- gripa, og ætti hugmyndaríkt fólk ekki að hika viö að koma hugmyndum sinum á framfæri, Galina Polskikh 21 árs. Natalya Savelyeva 25 ára. Ruth Saxon undir okkar þjóðarbúskap, enda erum við éyöslusamir ferða- menn sjálfir. í framtíðinni getum við gert ráð fyrir að fjöldi þeirra, sem áhuga hafa á að sækja okkur heim, aukist ailverulega, og Umferðin Það er furðulegt að heyra ýmsa sýknt og heilagt stagast á þvi í blöðum og útvarpi, að fimmti hver biíl, sem lendir í umferðaróhappi i Reykjavík sé Jiflhffr&í Göúi um gerð minjagripa sem minna á land og þjóð. Við erum nú mikið betur und- ir það búin að taka á móti er- lendum feröamönnum, en bet- ur má ef duga skal, því að af komu ferðafólks eru alltaf nokkrar tekiur fyrir ýmsa inn- lenda aðila. Og ekki veitir af að renna fleiri stvrkum stoðum þurfum við að aðlaga okkar móttökuhæfni samkvæmt því. Erlendir ferðamenn eru yfir- leitt góðir gestir og leggia þarf kapp á að þeir fari heim ánægö ir með viðskiptin, því að auð- vitað mótast öll góö viðskipti af því, að báðir aöilar hafi haft hag af og séu ánægðir. ekki með R-númeri. Hefi ég a. m.k. í einni blaðagrein sfeí þetta orðað þannig að skilja hefði mátt ummælin þannig, að þetta væri mælikvarði á, hvaö bíl- stjórar utan af landi séu verri bifreiðarstjórar en Reykvíking- ár. Þetta er mjög varhugaverð staðhæfing útskýringarlaust, því að þó það liggi i hlutarins eðli, að þeir sem eru óvanir mikilli umferð, þurfi fremur að gæta sín i umferðlnni, en þeir sem troðningnum eru vanir, þá er fjöldi manns, sem ekur dag- lega í Reykjavík t. d. vegna vinnu sinnar, sem ekur bif- reiðum með öðrum númerum en R. — Má þar nefna t.d. þann fjölda fólks, sem býr á Sel- tjarnarnesi, og ekur bílum með G-númerum og stundar nær und antekningarlaust vinnu í Reykja vík, og fer þangað til að verzla og skemmta sér, þvi að í eðli sínu er Seltjarnarnes eimmgis úthverfi Reykjavíkur. Sama máli gegnir um allr Y-bílana úr Kópa vogi. Með öðrum orðum, hvað lenda margir bílár með R-númeri í um ferðaróhöppum á vegum úti ? Það skyldi þó aldrei vera, að það væri fimmti hver bill? Er ekki svona samanhurður út i hött ? bpándnp f frötii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.