Vísir - 13.07.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 13.07.1967, Blaðsíða 15
V1SIR . Fimmtudagur 13. júlí 1967. lb TIL SOLU Drengjareiðhjól, vagga og bama- rúm til sölu. Selst ódýrt. — Simi 42071. _________ Vegghúsgögn. Vegghillur og vegg skápar, skrifborð frá kr. 1.190.00, snyrtikommóður m. spegli og fl. Langholtsvegi 62. Sími 82295. Stretch-buxur. Til sölu í telpna og dömustærðum, margir litir. — Einnig saumað eftir máli. Fram- leiðsluverð. Simi 14616. Til sölu vegna brottflutnings — hjónarúm með lausum náttborðum, raðsófi ásamt 2 stólum og fl. — Uppl. að Hátröð 3 Kópavogi milli kl. 8 oglle. h. Uppgerð reiðhjól til sðhi. — Leiknir s.f. Simi 35512. Nýtt hjónarúm með áfðsrtum náttborðum til söhi. — Verð kr. 6.500,00. Uppl. f sfma 37288. Til sölu Tandberg útvarpstæki, bamavagga á bjóhim, sæng og koddi. Uppl. í síma 15826. Bamavagn til sölu. Skipti á kerm æskileg. Sínri 52137. Til sölu Iftið notaður Pedigree bamavagn, verð kr. 2.500.00. — Ljósheimum 10, 4. hæð t3 hægri. Til sölu að Skiphoíti 16 góður barnavagn. Uppl. i síma 17936 eftir kl. 7. Jeppakerrur í góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. i sima 35410. Aðeins það bezta er nógu gott Til sölu að Hraunteig 11 Iron Rit strauvél, selst fyrir hálfvirði. — Til sýnis milli kl. 5 og 7 föstudag, 13. iúlf (neðri hæð). Ánamaðkar tfl sölu. Hofteig 28. Sfmi 33902.______________________ Notað gler til sölu, 30 rúður, stærð 80x93 cm. Selst allt í einu lagi. Sfmi 12504 og 40656. Vatnabátur til sölu. Uppl. í sfma >3724. Drengjareiðhjól handa 10—12 íra (nýtt) til sölu, Sfmi 60397. Barnavagn. Nýlegur þýzkur >amavagn til sölu, Uppl. í síma !2855. Dodge árg. ’54 til söhi til niður- rifs. Uppl. í síma 22510 í dag pg næstu daga. Til sölu ógangfær Pobeta á góð- m dekkjum. Verð kr. 3000. — ppl. í síma 33132 eftir kl. 7.30 kvöld. Barnavagn — páfagaukar. Ensk- ir bamavagn í góðu ástandi til sölu. Linnig nokkrir ungir páfagaukar isamt fuglabúri. — Uppl. í sfma !4977. Til sölu nokkrar kvenkápur og cjólar (ýmsar stærðir) kl. 6 — 9 immtudag og föstudag. Langholts- ægi 17 (jarðhæð). Gitatmagnari til sölu vel með farinn fyrir 7 gítara einnig Eg- mound gítar og migrafónn. Greiðslu skilmálar eftir samkomulagi. Uppl. í sfma 37044 eftir kl. 5 á daginn. 2 sur-durdregin bamarúm til sölu sem ný, seljast ódýrt. Uppl. í síma 22768. Til sölu er útskorinn boröstofu- skápur (skenkur). Selst mjög ódýrt Uppl.f sfma 32622 og 37044. Vespa til sölu,-90 cc. árg. 1966. Uppl. eftir kl. 7 i síma 18267. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa lítið hús, kjallara eða verzlunarpláss í eða við miðbæ- inn. Sfmi 16557. Notaöur svefnsófi óskast til kaups. Uppl. í sfma 52357. TIL LEIGU Til lelgu. Forstofuherbergi til 'leigu. Uppl. í sfma 33160. Iðnaðarpláss og bílskúr til leigu. Nokkur herbergi með hitaveitu, hentug fyrir léttan iðnað eða vöru- geymslu. Uppl. í sfma 12037 e. kl. 18. Til leigu í Kópavogi (vesturbæ) nýtt parhús frá 1. sept. n. k. — Leigist a. m. k. 1 ár. Sanngjöm leiga — fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 41993 næstu daga. Óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi 1. ágúst. 3 í heimili. Uppl. í síma 30541 eftir kl. 7. Óskum eftir 1—3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 35698 f dag. 2ja herb. íbúð óskast á leigu fyrr ir reglusöm hjón utan af landi. — Sfmi 35307. Ung hjón með tvær litlar telpur óska eftir 2 til 3 herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 41747 eftir kl. 5. Reglusöm kona sem vinnur úti óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Upplýsingar í síma 33861. 2ja herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. í sfma 36787. Eldri hjón óska eftir að taka á leigu góða 2-3 herbergja íbúð, fyrir 1. ágúst. Uppl. i sima 36050. Einhleypur maður óskar eftir litlu herb. og eldhúsi. Gæti látiö f té afnot af sima. Sími 22952. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl, í síma 36974 frá kl. 6 í kvöld og næstu kvöid. Duglegur 17 ára plltur óskar eft- ir atvinnu. Hvers konar vinna kem- ur til greina. Uppl. í síma 17972. ■u'ji.Tnn.r™ Dugleg stúlka óskast strax, ekki yngri en 20 ára. Sími 17191 kl. 3.30 — 5.30 í dag. BARNAGÆZIA 14 ára telpa getur tekið að sér að gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 50046. i! 1'lMJIiEK Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiöir. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. — Geir P Þormar, ökukennari. Simar 19896 - 21772 - 13449. Ökukennsla — Hæfnisvottorð Kenni á Volkswagen_Sími 37896 Ökukennsla, ökukennsla — Kenni á nýjan Volkswagen. Nem- endur geta byrjaö strax. Ólafur Hannesson, sími 38484. Kenni ensku og þýzku. Uppl. í síma 14655 milli kl. 5 og 7. Kenni á Volvo Amason. Uppl. í síma 33588. Bárður Jensson. HREINGERNINGAR V' iahreingerningar. Handhreín- gemingar. Kvöldvinna kemur eins til greina .Sama kaup. Ema og Þor steinn. Sími 37536 Hreingemingar og viðgerðir — Vanir menn. Fljót og góö vinna. Sími 35605 - Alli. Vélhreingemlngar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- u-1- Þverillinn. sími 42181. Vélhreingemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 82635 og 33049. Hreingerningar — Hreingerningar Vanir mennn. Sími 35067. Hólm- bræöur. Hreingerningar. Gerum hreint með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduö vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 15166 og e. kl. 7 sfmi 32630. w ÞJÓNUSTA j Barnlaus hjón óska eftir 3ja I herb. íbúð. Vinna bæöi úti. Uppl. í síma 51837. ] Geri við alls konar frystitæki. — Sími 81397. Lítil tveggja herbergja íbúð ósk- ast. Uppl. í síma 37001. Traktorspressa til leigu. Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. Ámi Eiríksson Sfmi 51004. TAPAÐ - FUNDIÐ jól og rafmagnsgitar til jpl. í sfma 16875 milli kl. Chevrolet 1955. Tilboð óskast i ievrolet station 1955, sem er til iis við bifreiðaverkstæði Vagns innarssonar Síðumúla 13. Til sölu tvær mahonihurðir með körmum og gereftum. Sími 37166. Ensk þvottavél með strauvél til sölu, hvort tveggja Iftið notaö. — Selst ódýrt. — Upplýsingar f síma 12689. Amerískur brúðarkjóll til sölu. Uppl. f síma 15612. Pedigree bamavagn til sölu. — Uppl. í síma 34824. Flísalagnir, mosaiklagnir. Svavar Guðni Svavarsson múrari. — Sfmi 81835. Kvenúr tapaðist í gær. Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 32228. Kringlótt gullúr i leöuról (kven- úr) tapaðist í gær á leiðinni, Frakka stíg — Laugaveg — Klapparstíg — Grettisgötu að Brauöborg. — Finnandi vinsamlega hringi í sfma 35290. ATVINNA ÓSKAST Reglusamur eldri maður óskar eftir starfi við dyravörzlu, hús- gæzlu eða innheimtustarfi. Hef ráð á bfl. Uppl. næstu kvöld e. kl. 7 í síma 36215. 14 ára stúlka óskar eftir ein- hvers konar vinnu. Uppl. í síma 50733. GÓLFTEPPA- HREíNSUN — HO^GAGNA- H R E T N S U N. Fljót og góö þjón- usta. Sfmi 40179. TILKYNNINGAR Mjög fallegir kettlingar fást gef- ins. Uppl. í sfma 41891 í kvöld og næstu kvöld. SPARIti TÍMA FVillRHDFN 'B/IAIF/GAN RAUDARÁRSTÍG 31 SlMI 22022 iiiiiiieiiiiiiiiui BÍLÁR Mikið úrval af góðum bíl um, notuðum Simca ’63. Falcon station ’63. Taunus 12M ’64. Corvair ’62. Chevrolet ’58. Zephyr ’62 ’66 Benz 180 D ’58 Benz 190 ’64. Plymouth ’64 . American ’64 ’66 Opel Rekord ’64 Taunus 17 M ’65 Austin Mini ’62 NSU Prinz ’64 Opel Kadett ’66 Renault Dauphine ’62 Classic ’63 ’64 ’65. Volvo Amazon ‘62 ‘63 ‘64 Valiant station ’66 Volgá ’58 ’65 Opel Kapitan. ’62 Bronco. ’66 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbrauf 121 -• 10600 STÓR ÍBÚÐ Sem ný 136 ?erm. vönd- uð íbúð til sölu í nýja miðbænum. Övenju fall- egur stíll og frágangur. Fjöldi stórra skápa. Álm og teak innréttingar. öll teppi fylgja. Laus eftir samkomulagi. Fasfesunasalan Sími 15057 Kvöldsími 15057 ,4M Hjólbarðaviðgerðir. Fljðt og örugg þjónusta — nýtízku vélar. Allar rtærðir hjólbarða jafnan fyrjriiggjandi. Opið frá kl. 8.00—22.00 — laugard. og sunnud kl. 8.00— 18.00, HJÓLBARÐAVINNUSTOFAN MÖRK, GarðahreppS Sími 50-9-12. HREINAR LEREFTS- TUSKUR ÓSKAST PRENTSMiDJA VÍSIS V MISLEGT ÝMISLEGT Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sfmi 30435. Trúín flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENPIBlLASTÖÐlN HF. BtLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Leiðin liggur (=m mz..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.