Vísir - 14.07.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 14.07.1967, Blaðsíða 13
1 V í SIR . Föstudagur 14. júlf 1967. 13 LÍFTRYGGINGAMENN Á UPPRISA FUNDUM í REYKJAVÍK Dagana 19. og 20. júní sl. hélt samstarfsnefnd líftryggingafélag- anna á Norðurlöndum stjórnarfund í Reykjavík, þar sem m. a. var rætt um undirbúning að 14. nor- ræna líftryggingaþinginu, sem haldið verður í Bergen í júní 1969. Slík þing eru haldin til skiptis | á Norðurlöndunum 4. til 5. hvert ár. 1 lok hvers þings er kosin sam-! starfsnefnd líftryggingarfélaganna,! sem m. a. undirbýr næsta þing. 11 nefndinni eiga sæti tveir fulltrúar j frá hverju Norðurlandanna. Er ÝMISLEGT ROTHO GARÐHJÓLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft- fylltir hjólbarðar, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, sími 14245. | aaaiBBtKl s.r. 1 SfMI 28460 Viimuvélap IU lelstu Rafknúnír roúrhamrar með borum og fieygum. • itctnborréúr. • Steypuhrærlvéfar og hjólbörur. - Raf- og -.vnr.fríi.i'.lnar r.»tn»dtshir. | Vfbratorar. - Stauraborar. - UpphltunEtrrfðw. • þetta í fyrsta skipti, sem slíkur undirbúningur er haldinn hér á landi, en nefndin kemur að jafn- aði saman einh sinni til tvisvar á ári. Á þessum fundi voru ákveðin viðfangsefni til umræðu á næsta þingi líftryggingarfélaganna. Verða þar tekin til umræðu mál, er varða menntun tryggingarmanna, hóplíf- tryggingar, nýmæli í tryggingar- skilmálum, einkum varðandi ófrið- aráhættur, áhrif þau, sem þátttaka Norðurlandanna í EBE kynni að hafa á liftryggingarstarfsemina í þessum löndum o. fl., samtals 9 umræðuefni. Á fundi samstarfsnefndarinnar voru mættir þessir fulltrúar, frá Noregi E. Wærenskjold, forstjóri, formaður samstarfsnefndarinnar, E. Lövda!, forstjóri og D. Fasmer, viðskiptafræðingur, ritari nefndarinnar, frá Danmörku N. E. Andersen, forstjóri, frá Finnlandi K. Karhunen, forstjóri og T. Pentikainen, forstjóri, frá Svíþjóð T. Larsson, forstjóri og M. Molén, forstjóri og frá í'iandi Stefán G. Bjömsson, forstjóri og Ásgeir Magnússon, framkvæmdastjóri. HOLDSINS MÚRBROT SPRENGINGAR GRÖFTUR ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA I_____________I_____________I------------1_____________I VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR VELALEIGA simon simonar SIMI 33544 FERÐIR - FERÐALÖG LANDSÝN — INNANLANDSFERÐIR Daglegar ferðir: 1. Gullfoss—Geysir—Þingvellir o. fl. 2. Hvalfjörður—Uxahryggir—Þingvellir. 3. Krýsuvík— Grindavík—Reykjanes—Bessastaðir. 4. Þingvellir, kvöld- ferðir. 7. Kvöldferð 1 Hvalfjörð (Hvalfjörður) 8. Kvöld- ferð á Þingvelli. 10. Flug til Surtseyjar. Sunnudaga og fimmtudaga: 5 Sögustaðir Njálu. Sunnudaga og miðviku- daga: 6. Borgarfjörður. Mánudaga og föstudaga kl. 20.00: 9. Borgarfjörður—Snæfellsnes (2 y2 d.) Brottför frá skrif- stofunni. Otvegum bifreiöir fyrir 3—60 farþega I lengri og skemmri ferðir og einnig leiguflugvélar af ýmsum stærðiun. LAN DSti N t FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 Símar 22875 og 22890 LANDSÝN UTANLANDSFERÐIR Danmörk — Búlgaria 17 dagar og lengur, et óskaö er. Brottfarardagaf: 31. júli, 21. ágúst, 4. og 11. september IT ferðir tii 9 landa. Seljum í höpferðir Sunnu. Fram undan vetrarferðir: Gullfoss 21/10 og 11/11 1. farrými Rússlandsferð 28/10 i tilefni 50 ára byltingarinnar, Far iö á baðstað í Kákasus. Nánar auglýst síðar. Fleiri ferðii á döfinni. Ferðir meg þekktum erlendum ferðaskrif stofum, norskum, dönskum, enskum, frönskum, ítölsk um o. fl. Leitið upplýsinga. Lrv N DSH N T FERÐASKRIFSTOFA Laugavegi 54 . Símar 22875 og 22890 Hópferðir á vegiim L&L MALLORKA 21. júli og 18. ágúct NORÐURLÖND 20. júní og 23. júlí FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt með Kronprins Frederik 24. júlí RÚMENÍA 4. júlf og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júlf, 25. júlí og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júli, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september Ákveðið ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið frekari- upplýsinga 1 skrlfstofu okkar. Opið f hádeginu. LOND&LEIÐIR 1 Aðalstræti 8,simi 2 4313 v v Auglýsið í Vísi Jjhi það segi ég, bræður, að hold og blóð, getur eigi erft Guðs- ríki, eigi erfir heldur hið forgengi- lega óforgengilegleikann. 1. Kor. 15,50. Ég hefi áður stuttlega skrifað um þetta fagnaðarríka efni: „Upprisu holdsins“, og kom sú grein út í hinu kristilega blaði Bjarma. En þar sem vantrúin og vanþekkingin halda áfram í skilningsleysi sínu að afneita þessu höfuöatriði í end- urlausnar verki hins mikla og dýr- lega Guðs og Drottins vors Jesú Krists, vii ég enn þá meðan dagur náðar er, leggja út á náðar djúp Guðs með þessa einföldu og þó hreinu grein mína. Hvern ávöxt þar af kemur fel ég Guði. Það er hinn mesti misskilningur, ■ að draga ályktun af orðum Páls postula hér að ofan, að hann sé ) að afneita upprisu holdsins, sem þó er langt fjarri, en hann á áreið- ; anlega við það, að er dauðir rísa 1 upp, þá komi þeir alls ekki af ! gröfunum fram í þeirri mynd og ; eðli er vér erum í nú. Þannig erfir hold og blóð ekki Guðsríki. 1. Kor. 15,51—57 Það er ekki dauðinn, sem hefur hið síðasta orð yfir líkam^ vorum, heldur Kristur Jesús, sem af eigin dýrð og dáð reis upp frá dauð- um íklæddur dýrðarlíkama, sem þó er hinn sami líkami er lagður var í gröf Jósefs. Vér trúum upprisu holdsins, því , ef dauðir rísa ekki upp, þá er Kristur ekki upprisinn. En nú er Kristur upprisinn frá dauðum, sem frumgróði þeirra sem sofnaðir eru. (1. Kor. 15.) Þannig er og varið upprisu dauðra: Hér er niður sáð forgengi- legum líkama, en upprís ófor- gengilegur. Hér er niður sáð óásjá- anlegum líkama, en upprís veg- samlegur. Ilér er niður sáð veikum, en upprís máttugur líkami. Hér er niður sáð náttúrlegum líkama, en upprís andlegur líkami. 1. Kor. 15. Öleyfiiegt er að nota þessi upp- risunnar orð við jarðarfarir, en það á að þredika þau í anda sannleik- ans. Þau tilheyra aðeins Guðs lýð, sem uppfyllast við endir daganna, þá er Jesús Kristur opinberast og vekur það upp til dýrðar og veg- semdar, sem hér iifði í samfélagi við Hann, sem er upprisan og líf-' ið. Jesús sagði: Sá, sem etur mitt hold og drekkur blóð mitt, hefir eiiift lif og ég mun uppvekja hann á efsta degi. Jóh. 6. Þær dýrlegu sálir Guðs bama, | sem á himni em í Paradfs Guðs, aranu á upprisunnar dýrlega morgni fyrir dýrlega og undursam- iega raust Drottins Jesú Krists 1 einni svipan á einu augabragði sameinast sínum dýrlega upprisu iíkama, fyrir Hans órannsakanleg- an mátt og vísdóm, sem er hinn mikli Guð og frelsari vor. Tit. 2. 13-14. Því sjálfur Drottinn mun með kalli, með höfuðengils raust og með básúnu Guðs, stíga niður af himni, og þeir sem dánir em í trú á Krist, munu fyrst upþ risa, síðan munum vér, sem lifum, sem eftir erum, verða ásamt þeim hrifnir burt í skýjum til fundar, við Drottin í ioftinu, og síðan munum vér með Drottni vera alla tíma. I. Þessl. 4. 16—17. Upprisa dómsins. Samkvæmt orði Guðs verður á- sýnd þeirra, sem hiutdeild fá i upp- risu dómsins ófrýnileg, gagnstæð fegurð þeirra, sem hlutdeild fá í upprisu lífsins, Því svo er ritað: Þeir munu ganga út og sjá hræ þeirra manna, er rofið hafa trú við mig, því ormur þeirra mun ekki deyja og eldur þeirra ekki slokkna, og þeir munu viðurstygð vera öllu holdi. Jes. 66,24. Og marg ir þeirra, sem sofa í dufti jarð- arinnar, munu uppvakna, sumir til eilifs lífs, sumir til smánar, til eilífrar andstygðar. Og hinir vitru munu skína eins og ljómi himin- hvelfingarinnar og þeir, sem leitt hafa marga til réttlætis, eins og stjörnurnar um aldur og ævi. Dan. 12, 2-3. Jesús segir: Undrist ekki þetta, því að sú kemur stund, að allir þeir, sem i gröfunum eru, munu heyra raust Hans, og þeir munu ganga út, þeir sem gott hafa gjört, til upprisu lífsins, en þeir sem illt hafa aðhafst, til upprisu dóms- ins. Jóh. 5, 28—29. Varið ykkur á andkristunum, sem afneita meyjarfæðingu Krists og friöþæging og öðrum höfuðatr- iðum kristinnar trúar, svo þið ver- ið ekki hluttakandi i þeirra vondu verkum. 2. Jóh. 1, 9—11. Svo er mælt til prestanna: Þér skuluð sæta hegningu fyrir það sem yður verð ur á í prestembætti yðar. 4. Móse 18, 1. Þessi orð eru sígild. Ef vér framgöngum í ljósinu eins og Hann er sjálfur I ljósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan og blóð Jesú, sonar Hans, hreinsar oss af allri synd. 1. Jóh. 1, 7. Blóð Jesú Krists veitir sálum vorum eilíft gildi. Það eitt. Það er mín eigin reynsla. Sælir eru þeir, sem þvo skikkjur sínar, til þess að þeir geti feng- ið aðgang að lífsins tré og megi ganga um hliðin inn í borgina. Uti gista hundamir og töframenn- imir og frillulífsmennimir og manndráparamir og skurðgoða- dýrkendumir og hver sem elskar og iðkar lygi. Opinb. 22, 11 — 15. Amen, kom þú Drottinn Jesú. Náð og friður sé með öllum þeim, sem elska Drottin vom Jesúm Krist. Kristján Á. Stefánsson. ÞAKKIR FRA FÓLKINU Á HRAFNISTU Alúðar þakkir em hér með flutt- ar öllum þeim, sem á liðnum vetri og vori hafa glatt vístfólk á Hrafn- istu með ýmsum hætti, svo sem með skemmtiatriðum á kvöldvök- um og við önnur tækifæri. Þá viljum við og ekki síður þakka Leikfélagi KópavogS fyrir að bjóða vistfólkinu á Lénharö fógeta í vetur og síðast en ekki sízt Kiwanis-klúbbteum fyrir ferða- lagiö um Hvalfjðrð, nú fyrir skemmstu. ABt slíkt, sem verður til að auka tilbreytni og gleði hins aldr- aða fólks, er hér með þakkað af heilum hug. Auöunn Hermannsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.